Stj.mál Næsti forsætisráðherra Búlgaríu Næsti forsætisráðherra Búlgaríu verður að öllum líkindum Sergei Stanishev, formaður Sósíalistaflokksins þar í landi. Sósíalistar unnu sigur í þingkosningunum í Búlgaríu í síðasta mánuði og munu leiða þriggja flokka ríkisstjórn landsins, ef viðræður ganga eftir. Erlent 13.10.2005 19:32 Vopnahlé í Indónesíu Ríkisstjórn Indónesíu og baráttusamtök fyrir sjálfstæði Aceh-héraðs náðu sáttum í dag á fundi sínum í Helsinki í Finnlandi eftir að samtökin drógu úr kröfum sínum. Samtökin hafa barist fyrir sjálfstæði Aceh-héraðs síðastliðin þrjátíu ár og hafa rúmlega tólf þúsund manns fallið í átökum þeirra við stjórnarher Indónesíu. Erlent 13.10.2005 19:32 Össur vill R-lista, sama hvað "Ég tel að undir öllum kringumstæðum eigi Samfylkingin að bjóða fram sem Reykjavíkurlisti, þó að annar eða báðir samstarfsflokkana vilji ekki vera með í slíkum lista," segir Össur Skarphéðinsson. Innlent 13.10.2005 19:31 Össur vill opið prófkjör Össur Skarphéðinsson vill að prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík verði opið. Þannig segir hann að leið myndi opnast fyrir Dag B. Eggertsson til að vera á listanum. Innlent 13.10.2005 19:31 Þýskir hermenn ekki til Íraks Þýskir hermenn verða ekki sendir til Íraks þótt kristilegir demókratar komist til valda eftir kosningarnar í haust. Leiðtogi flokksins og kanslaraefni, Angela Merkel, fullyrðir þetta í viðtali við þýska blaðið <em>Berliner Zeitung</em> í dag. Erlent 13.10.2005 19:31 Í skoðun í Sjávarútvegsráðuneytinu "Við höfum verið með þetta í skoðun innan ráðuneytisins en þetta snýst um túlkunaratriði þessa samnings," segir Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, vegna gagnrýni Eftirlitsstofnunar EFTA á Íslendinga og Norðmenn vegna sölu landanna á frosnum fiski frá fyrirtækjum í Rússlandi Innlent 13.10.2005 19:31 Vilja opið prófkjör Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar um opið prófkjör Samfylkingarinnar sem fram koma á heimasíðu hans í dag ekki vera nýjar af nálinni. Slíkt hafi verið gert tvisvar áður á síðustu árum og hefur hann verið talsmaður þess að sem flestir komi að prófkjöri. Innlent 13.10.2005 19:31 Árni heitir nýjum störfum nyrðra Sjávarútvegsráðherra tekur vel í ósk stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga um fjölgun starfa á Akureyri á vegum ráðuneytisins. Ekki verður af flutningi á meginstarfsemi Fiskistofu til Akureyrar en flutningur á nokkrum verkefnum er í skoðun. Innlent 13.10.2005 19:31 Vilja aðgerðir vegna Rússafisks Eftirlitsstofnun EFTA hefur farið þess á leit að íslensk og norsk stjórnvöld tryggi að ekki verði fluttur Rússafiskur til landa á evrópska efnahagssvæðinu frá rússneskum fyrirtækjum sem ekki hafa fengið löggildingu Evrópusambandsins. Innlent 13.10.2005 19:31 Starfsleyfi Alcoa dregið í efa Ólöglegt er að halda áfram framkvæmdum við álverksmiðju Alcoa í Reyðarfirði þar til nýtt mat á umhverfisáhrifum hefur farið fram. Þessu heldur Hjörleifur Guttormsson fyrrverandi alþingismaður og náttúrufræðingur fram. Innlent 13.10.2005 19:31 Gæslukonur funda í næstu viku "Við erum baráttukonur og ætlum að standa á okkar máli," segir Guðrún Guðjónsdóttir, forstöðukona á gæsluvellinum í Malarási í Reykjavík, en henni ásamt rúmlega tuttugu öðrum konum hefur verið sagt upp störfum þegar gæsluvöllum borgarinnar verður lokað 1. september næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:31 Stefán Jón gegn Steinunni? Kúvending á málflutningi viðræðunefndar Samfylkingarinnar eftir fund með ráðamönnum í flokknum olli því að sátt náðist á fundi R-lista flokkanna í gær. Náist sátt um áframhaldandi samstarf stefnir í baráttu núverandi borgarstjóra og Stefáns Jóns Hafstein um borgarstjórastólinn. Innlent 13.10.2005 19:30 Mótmæla uppsögnum gæslukvenna Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mótmæla uppsögnum tuttugu og tveggja starfskvenna á gæsluvöllum Reykjavíkurborgar sem sagt var upp um síðustu mánaðamót. Í yfirlýsingu frá borgarfulltrúm flokksins segir að uppsagnirnar séu skýr brot á loforðum R-listans um að viðkomandi starfsmönnum yrðu fundin önnur störf við hæfi hjá borginni. Innlent 13.10.2005 19:30 Bakijev kjörinn forseti Kirgistans Kurmanbek Bakijev hefur verið kjörinn forseti Kirgistans. Þegar búið var að telja nærri öll atkvæði í morgun hafði Bakijev hlotið nærri áttatíu og níu prósent talinna atkvæða og því unnið kosningarnar með algjörum yfirburðum. Erlent 13.10.2005 19:29 Framtíð R-listans að ráðast Það gæti ráðist á fundi viðræðunefndar Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna í dag hvort R-lista flokkarnir bjóða áfram sameiginlega fram fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Innlent 13.10.2005 19:29 Ræddi hvalveiðarnar við Koizumi Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í dag fund í Tókýó með Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. stuðning Íslands við tillögu Japans og fleiri ríkja um fjölgun sæta í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þá undirstrikaði Halldór mikilvægi Japansmarkaðar fyrir áframhaldandi hvalveiðar í vísindaskyni við Ísland. Innlent 17.10.2005 23:41 Ætlar ekki að svara Helga Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, sagðist í bréfi sem hann sendi Helga Hjörvar alþingismanni ekki telja í sínum verkahring að leita svara við einstökum spurningum, sem kunna að vakna í huga nefndarmanna um sölu ríkisbankanna. Innlent 13.10.2005 19:29 R-listi: Viðræðum haldið áfram Flokkarnir þrír sem standa að R-listanum ákváðu rétt fyrir klukkan sex að halda áfram viðræðum um samstarf. Fyrr í dag hótuðu framsóknarmenn í samninganefnd fyrir R-listann að hætta samstarfinu ef Samfylkingin kæmi ekki með nýtt útspil á fundi flokkanna sem haldinn var síðdegis. Innlent 13.10.2005 19:29 Vendipunktur hjá R-listanum Ákveðinn vendipunktur varð á fundi fulltrúa aðildarflokka R-listans í dag að því er segir í tilkynningu frá fundarmönnum. Hvað þar var um að ræða er ekki útskýrt nánar. Innlent 13.10.2005 19:29 Námskeið í uppeldi á Suðurnesjum Fjögur sveitarfélög á Reykjanesi hafa, fyrst allra í heimi, boðið upp á námskeið í barnauppeldi og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Sem dæmi má nefna að sú mikla aukning sem orðið hefur á notkun rítalíns á landinu, hefur ekki orðið á því svæði. Innlent 13.10.2005 19:29 Árni segist aldrei hafa sagt ósatt Árni Magnússon félagsmálaráðherra segist aldrei hafa sagt Alþingi ósatt. Hann segir Íbúðalánasjóð ekki fara út fyrir lánaheimildir sínar og að sjóðurinn sé ekki að lána eftir tveimur leiðum, beint til lántakenda og til lántakenda í gegnum banka og sparisjóði. Innlent 13.10.2005 19:29 Falast eftir 130 milljarða aðstoð Ríkisstjórnin í Ísrael ætlar að falast eftir ríflega tveggja milljarða dollara aðstoð, eða rúmlega 130 milljarða króna, frá Bandaríkjunum vegna fyrirhugaðs brottfluttnings frá Gasa ströndinni. Frá þessu greinir ísraelskt dagblað í morgun og þar segir jafnframt að stefnt sé að því að hefja brottfluttninginn strax í næsta mánuði. Erlent 13.10.2005 19:29 Skipun að ofan um áframhald Viðræðunefnd flokkanna sem að Reykjavíkurlistanum standa hefur fengið skipun að ofan um að hætta karpi í fjölmiðlum. Forysta flokkanna í borginni vill áframhaldandi samstarf. Nefndin boðaði í gær breytt vinnulag og "farsæla" niðurstöðu í framhaldinu. Innlent 13.10.2005 19:29 Ríkisendurskoðun svarar Helga Ríkisendurskoðandi sendi formanni fjárlaganefndar í gær bréf þar sem hann svarar í rauninni spurningum sem Helgi beindi í síðustu viku til formannsins. Þar áréttar ríkisendurskoðandi að hann hafi alls ekki verið að fjalla um hækkun á markaðsvirði hlutabréfa þegar hann sagði í minnisblaði sínu að enginn söluhagnaður hefði orðið hjá Skinney-Þinganesi við sölu á bréfum sínum í Hesteyri. Innlent 13.10.2005 19:29 R-listinn gæti sprungið í dag Það getur ráðið úrslitum um framtíð Reykjavíkurlistans hvaða tillögur Samfylkingin leggur fram á viðræðufundi aðildarflokkanna í dag. Fari fulltrúar hennar fram á fleiri sæti en boðið hefur verið getur það þýtt endalok listans. </font /> Innlent 13.10.2005 19:29 Fylgisbreytingin eru tíðindi <font face="Helv"> </font>Þetta er breyting því langt er síðan fylgi Sjálfstæðisflokksins og R-listans hefur mælst svo jafnt sem nú," segir Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði. Niðurstöður nýrrar fylgiskönnunar benda til þess að fylgi Sjálfstæðisflokksins og R-listans sé nánast jafnt. Innlent 13.10.2005 19:29 Engin hrossakaup um málskotsrétt Össur Skarphéðinsson, fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórnarskrárnefnd, telur sig bundinn af samþykkt landsfundar flokksins um málskotsrétt forseta Íslands. Innlent 13.10.2005 19:29 Hnífjafnt í borginni Samkvæmt nýrri könnun IMG Gallup fengi Sjálfstæðisflokkurinn helming atkvæða yrði gengið til kosninga nú. Reykjavíkurlistinn fengi 49 prósent og Frjálslyndi flokkurinn 0,8 prósent. Munur á stóru framboðunum er innan skekkjumarka. Innlent 13.10.2005 19:29 Varnarsamningur enn á umræðustigi Fyrstu umferð viðræðna íslenskra og bandarískra stjórnvalda um framtíð varnarsamningsins, lauk í Washington í gær án nokkurs teljandi árangurs. Þrátt fyrir það er undirbúningur vegna fyrirhugaðra breytinga á Keflvíkurstöðinni þegar hafinn. Tíu manna sendinefnd þriggja íslenskra ráðuneyta gerði grein fyrir afstöðu ríkisstjórnarinnar á fundum með Bandaríkjamönnum í vikunni. Innlent 13.10.2005 19:29 Skora á stjórnvöld Félag íslenskra bifreiðareigenda hefur skorað á íslensk stjórnvöld að lækka álögur sínar á eldsneyti og koma með því móti til móts við almenning í landinu. Innlent 13.10.2005 19:29 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 187 ›
Næsti forsætisráðherra Búlgaríu Næsti forsætisráðherra Búlgaríu verður að öllum líkindum Sergei Stanishev, formaður Sósíalistaflokksins þar í landi. Sósíalistar unnu sigur í þingkosningunum í Búlgaríu í síðasta mánuði og munu leiða þriggja flokka ríkisstjórn landsins, ef viðræður ganga eftir. Erlent 13.10.2005 19:32
Vopnahlé í Indónesíu Ríkisstjórn Indónesíu og baráttusamtök fyrir sjálfstæði Aceh-héraðs náðu sáttum í dag á fundi sínum í Helsinki í Finnlandi eftir að samtökin drógu úr kröfum sínum. Samtökin hafa barist fyrir sjálfstæði Aceh-héraðs síðastliðin þrjátíu ár og hafa rúmlega tólf þúsund manns fallið í átökum þeirra við stjórnarher Indónesíu. Erlent 13.10.2005 19:32
Össur vill R-lista, sama hvað "Ég tel að undir öllum kringumstæðum eigi Samfylkingin að bjóða fram sem Reykjavíkurlisti, þó að annar eða báðir samstarfsflokkana vilji ekki vera með í slíkum lista," segir Össur Skarphéðinsson. Innlent 13.10.2005 19:31
Össur vill opið prófkjör Össur Skarphéðinsson vill að prófkjör Samfylkingarinnar í Reykjavík verði opið. Þannig segir hann að leið myndi opnast fyrir Dag B. Eggertsson til að vera á listanum. Innlent 13.10.2005 19:31
Þýskir hermenn ekki til Íraks Þýskir hermenn verða ekki sendir til Íraks þótt kristilegir demókratar komist til valda eftir kosningarnar í haust. Leiðtogi flokksins og kanslaraefni, Angela Merkel, fullyrðir þetta í viðtali við þýska blaðið <em>Berliner Zeitung</em> í dag. Erlent 13.10.2005 19:31
Í skoðun í Sjávarútvegsráðuneytinu "Við höfum verið með þetta í skoðun innan ráðuneytisins en þetta snýst um túlkunaratriði þessa samnings," segir Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, vegna gagnrýni Eftirlitsstofnunar EFTA á Íslendinga og Norðmenn vegna sölu landanna á frosnum fiski frá fyrirtækjum í Rússlandi Innlent 13.10.2005 19:31
Vilja opið prófkjör Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans, segir hugmyndir Össurar Skarphéðinssonar um opið prófkjör Samfylkingarinnar sem fram koma á heimasíðu hans í dag ekki vera nýjar af nálinni. Slíkt hafi verið gert tvisvar áður á síðustu árum og hefur hann verið talsmaður þess að sem flestir komi að prófkjöri. Innlent 13.10.2005 19:31
Árni heitir nýjum störfum nyrðra Sjávarútvegsráðherra tekur vel í ósk stjórnar Kaupfélags Eyfirðinga um fjölgun starfa á Akureyri á vegum ráðuneytisins. Ekki verður af flutningi á meginstarfsemi Fiskistofu til Akureyrar en flutningur á nokkrum verkefnum er í skoðun. Innlent 13.10.2005 19:31
Vilja aðgerðir vegna Rússafisks Eftirlitsstofnun EFTA hefur farið þess á leit að íslensk og norsk stjórnvöld tryggi að ekki verði fluttur Rússafiskur til landa á evrópska efnahagssvæðinu frá rússneskum fyrirtækjum sem ekki hafa fengið löggildingu Evrópusambandsins. Innlent 13.10.2005 19:31
Starfsleyfi Alcoa dregið í efa Ólöglegt er að halda áfram framkvæmdum við álverksmiðju Alcoa í Reyðarfirði þar til nýtt mat á umhverfisáhrifum hefur farið fram. Þessu heldur Hjörleifur Guttormsson fyrrverandi alþingismaður og náttúrufræðingur fram. Innlent 13.10.2005 19:31
Gæslukonur funda í næstu viku "Við erum baráttukonur og ætlum að standa á okkar máli," segir Guðrún Guðjónsdóttir, forstöðukona á gæsluvellinum í Malarási í Reykjavík, en henni ásamt rúmlega tuttugu öðrum konum hefur verið sagt upp störfum þegar gæsluvöllum borgarinnar verður lokað 1. september næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:31
Stefán Jón gegn Steinunni? Kúvending á málflutningi viðræðunefndar Samfylkingarinnar eftir fund með ráðamönnum í flokknum olli því að sátt náðist á fundi R-lista flokkanna í gær. Náist sátt um áframhaldandi samstarf stefnir í baráttu núverandi borgarstjóra og Stefáns Jóns Hafstein um borgarstjórastólinn. Innlent 13.10.2005 19:30
Mótmæla uppsögnum gæslukvenna Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins mótmæla uppsögnum tuttugu og tveggja starfskvenna á gæsluvöllum Reykjavíkurborgar sem sagt var upp um síðustu mánaðamót. Í yfirlýsingu frá borgarfulltrúm flokksins segir að uppsagnirnar séu skýr brot á loforðum R-listans um að viðkomandi starfsmönnum yrðu fundin önnur störf við hæfi hjá borginni. Innlent 13.10.2005 19:30
Bakijev kjörinn forseti Kirgistans Kurmanbek Bakijev hefur verið kjörinn forseti Kirgistans. Þegar búið var að telja nærri öll atkvæði í morgun hafði Bakijev hlotið nærri áttatíu og níu prósent talinna atkvæða og því unnið kosningarnar með algjörum yfirburðum. Erlent 13.10.2005 19:29
Framtíð R-listans að ráðast Það gæti ráðist á fundi viðræðunefndar Samfylkingarinnar, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna í dag hvort R-lista flokkarnir bjóða áfram sameiginlega fram fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Innlent 13.10.2005 19:29
Ræddi hvalveiðarnar við Koizumi Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra átti í dag fund í Tókýó með Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans. Á fundinum ræddu ráðherrarnir m.a. stuðning Íslands við tillögu Japans og fleiri ríkja um fjölgun sæta í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna. Þá undirstrikaði Halldór mikilvægi Japansmarkaðar fyrir áframhaldandi hvalveiðar í vísindaskyni við Ísland. Innlent 17.10.2005 23:41
Ætlar ekki að svara Helga Magnús Stefánsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis, sagðist í bréfi sem hann sendi Helga Hjörvar alþingismanni ekki telja í sínum verkahring að leita svara við einstökum spurningum, sem kunna að vakna í huga nefndarmanna um sölu ríkisbankanna. Innlent 13.10.2005 19:29
R-listi: Viðræðum haldið áfram Flokkarnir þrír sem standa að R-listanum ákváðu rétt fyrir klukkan sex að halda áfram viðræðum um samstarf. Fyrr í dag hótuðu framsóknarmenn í samninganefnd fyrir R-listann að hætta samstarfinu ef Samfylkingin kæmi ekki með nýtt útspil á fundi flokkanna sem haldinn var síðdegis. Innlent 13.10.2005 19:29
Vendipunktur hjá R-listanum Ákveðinn vendipunktur varð á fundi fulltrúa aðildarflokka R-listans í dag að því er segir í tilkynningu frá fundarmönnum. Hvað þar var um að ræða er ekki útskýrt nánar. Innlent 13.10.2005 19:29
Námskeið í uppeldi á Suðurnesjum Fjögur sveitarfélög á Reykjanesi hafa, fyrst allra í heimi, boðið upp á námskeið í barnauppeldi og árangurinn hefur ekki látið á sér standa. Sem dæmi má nefna að sú mikla aukning sem orðið hefur á notkun rítalíns á landinu, hefur ekki orðið á því svæði. Innlent 13.10.2005 19:29
Árni segist aldrei hafa sagt ósatt Árni Magnússon félagsmálaráðherra segist aldrei hafa sagt Alþingi ósatt. Hann segir Íbúðalánasjóð ekki fara út fyrir lánaheimildir sínar og að sjóðurinn sé ekki að lána eftir tveimur leiðum, beint til lántakenda og til lántakenda í gegnum banka og sparisjóði. Innlent 13.10.2005 19:29
Falast eftir 130 milljarða aðstoð Ríkisstjórnin í Ísrael ætlar að falast eftir ríflega tveggja milljarða dollara aðstoð, eða rúmlega 130 milljarða króna, frá Bandaríkjunum vegna fyrirhugaðs brottfluttnings frá Gasa ströndinni. Frá þessu greinir ísraelskt dagblað í morgun og þar segir jafnframt að stefnt sé að því að hefja brottfluttninginn strax í næsta mánuði. Erlent 13.10.2005 19:29
Skipun að ofan um áframhald Viðræðunefnd flokkanna sem að Reykjavíkurlistanum standa hefur fengið skipun að ofan um að hætta karpi í fjölmiðlum. Forysta flokkanna í borginni vill áframhaldandi samstarf. Nefndin boðaði í gær breytt vinnulag og "farsæla" niðurstöðu í framhaldinu. Innlent 13.10.2005 19:29
Ríkisendurskoðun svarar Helga Ríkisendurskoðandi sendi formanni fjárlaganefndar í gær bréf þar sem hann svarar í rauninni spurningum sem Helgi beindi í síðustu viku til formannsins. Þar áréttar ríkisendurskoðandi að hann hafi alls ekki verið að fjalla um hækkun á markaðsvirði hlutabréfa þegar hann sagði í minnisblaði sínu að enginn söluhagnaður hefði orðið hjá Skinney-Þinganesi við sölu á bréfum sínum í Hesteyri. Innlent 13.10.2005 19:29
R-listinn gæti sprungið í dag Það getur ráðið úrslitum um framtíð Reykjavíkurlistans hvaða tillögur Samfylkingin leggur fram á viðræðufundi aðildarflokkanna í dag. Fari fulltrúar hennar fram á fleiri sæti en boðið hefur verið getur það þýtt endalok listans. </font /> Innlent 13.10.2005 19:29
Fylgisbreytingin eru tíðindi <font face="Helv"> </font>Þetta er breyting því langt er síðan fylgi Sjálfstæðisflokksins og R-listans hefur mælst svo jafnt sem nú," segir Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði. Niðurstöður nýrrar fylgiskönnunar benda til þess að fylgi Sjálfstæðisflokksins og R-listans sé nánast jafnt. Innlent 13.10.2005 19:29
Engin hrossakaup um málskotsrétt Össur Skarphéðinsson, fulltrúi Samfylkingarinnar í stjórnarskrárnefnd, telur sig bundinn af samþykkt landsfundar flokksins um málskotsrétt forseta Íslands. Innlent 13.10.2005 19:29
Hnífjafnt í borginni Samkvæmt nýrri könnun IMG Gallup fengi Sjálfstæðisflokkurinn helming atkvæða yrði gengið til kosninga nú. Reykjavíkurlistinn fengi 49 prósent og Frjálslyndi flokkurinn 0,8 prósent. Munur á stóru framboðunum er innan skekkjumarka. Innlent 13.10.2005 19:29
Varnarsamningur enn á umræðustigi Fyrstu umferð viðræðna íslenskra og bandarískra stjórnvalda um framtíð varnarsamningsins, lauk í Washington í gær án nokkurs teljandi árangurs. Þrátt fyrir það er undirbúningur vegna fyrirhugaðra breytinga á Keflvíkurstöðinni þegar hafinn. Tíu manna sendinefnd þriggja íslenskra ráðuneyta gerði grein fyrir afstöðu ríkisstjórnarinnar á fundum með Bandaríkjamönnum í vikunni. Innlent 13.10.2005 19:29
Skora á stjórnvöld Félag íslenskra bifreiðareigenda hefur skorað á íslensk stjórnvöld að lækka álögur sínar á eldsneyti og koma með því móti til móts við almenning í landinu. Innlent 13.10.2005 19:29