Stj.mál Málum fjölgar mjög hjá Samkeppniseftirlitinu Málum sem Samkeppniseftirlitið fær til meðferðar hefur fjölgað mikið undanfarnar vikur. Elsta málið sem er nú á borðum eftirlitsins er tæplega fimm ára gamalt. Þetta kom fram í máli viðskiptaráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Innlent 26.4.2006 16:12 RÚV-frumvarpið ekki afgreitt úr nefnd Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið var ekki afgreitt úr menntamálanefnd Alþingis á fundi nefndarinnar í dag. Sigurður Kári Kristjánsson, formaður nefndarinnar, sagði fyrir fundinn að athuga ætti hvort unnt væri að lægja öldurnar á milli stjórnar og stjórnarandstöðu í afstöðunni til frumvarpsins. Innlent 26.4.2006 14:48 Byrji Sundabraut norðanfrá Sturla Böðvarsson samgönguráðherra vill láta athuga hvort rétt sé að hefja lagningu Sundabrautar að norðanverðu, byrja á Kjalarnesi en ekki í Reykjavík. Innlent 26.4.2006 14:14 Formaður ÖBÍ vill skýr svör frá stjórnmálaflokkunum Enginn hefur komið vel út úr stríði stjórnvalda og öryrkja, og því nauðsynlegt að beita öðrum aðferðum í framtíðinni, að sögn formanns Öryrkjabandalagins. Hann vill skýr svör frá stjórnmálaflokkunum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor hvernig þeir hyggist taka þátt í mótun betra velferðarkerfis. Innlent 26.4.2006 12:39 Öldurnar lægðar í afstöðunni til RÚV-frumvarpsins? Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið verður til umfjöllunar á fundi menntamálanefndar Alþingis í dag sem hefst klukkan hálf ellefu. Að sögn Sigurðar Kára Kristjánssonar, formanns nefndarinnar, verður athugað hvort unnt sé að lægja öldurnar á milli stjórnar og stjórnarandstöðu í afstöðunni til frumvarpsins. Innlent 26.4.2006 09:30 Borgarstjórn fellir tillögu Ólafs Borgarstjórn Reykjavíkur felldi á fundi sínum í dag tillögu Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa F-lista, um að horfið yrði frá brottflutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni með 14 atkvæðum allra borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og R-lista, gegn atvæði Ólafs. Innlent 25.4.2006 19:05 Vildu fresta afgreiðslu RÚV-frumvarps vegna nýrra upplýsinga Stjórnarandstæðingar kröfðust þess á Alþingi í dag að afgreiðslu á bæði frumvarpi um Ríkisútvarpið og um eignarhald á fjölmiðlum yrði frestað fram á haust og þau rædd í samhengi vegna athugasemda fræðimanna við þau. Stjórnarliðar sögðu hins vegar enga ástæðu til þess enda hefði þegar verið haft mikið samráð við stjórnarandstöðu vegna beggja frumvarpa. Innlent 25.4.2006 16:12 Menntamálanefnd fundar vegna RÚV-frumvarps Menntamálanefnd kom saman í morgun til að ræða frumvarp um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins. Samþykkt var á þingi í gær að vísa málinu til þriðju umræðu en að kröfu stjórnarandstöðunnar var fundað um málið þar sem spurningar vöknuðu meðal stjórnarandstæðinga um ýmislegt sem lýtur að höfundarétti og eignum RÚV. Innlent 25.4.2006 12:14 Fækkar um 128 í sveitarstjórnum Baráttan um sæti í sveitarstjórnum landsins kann að verða öllu harðari nú en í síðustu kosningum. Alla vega eru færri sæti í boði nú en áður. Innlent 25.4.2006 11:54 Segir bjarta tíma fram undan í efnahagsmálum Bjartir tímar eru framundan í efnahagsmálum, samkvæmt nýrri skýrslu fjármálaráðuneytis um þjóðarbúskapinn. Hratt mun draga úr spennu í hagkerfinu, meðal annars vegna lækkunar krónunnar, og hraðvaxandi álútflutningur mun snúa við viðskiptahalla og leiða hagvöxtinn á næstu árum. Innlent 25.4.2006 12:06 Varnarviðræðum haldið áfram Varnarviðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda verður haldið áfram á morgun. Fundir verða haldnir í Reykjavík á morgun og fimmtudag. Innlent 25.4.2006 11:41 Starfshópur enn ekki skipaður vegna brotthvarfs Varnarliðsins Enn hefur ekki verið skipaður samráðshópur um aðgerðir á Suðurnesjum eftir að Varnarliðið hverfur á braut. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Innlent 24.4.2006 22:57 Engin rök fyrir sölu grunnnetsins hafa staðist Engin rök ríkisstjórnarinnar fyrir því að selja grunnnet Símans með fyrirtækinu hafa staðist. Þessu hélt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, fram á Alþingi í dag. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að allir þeir ráðgjafar sem leitað hafi verið til við söluna hafi verið sammála um að réttast væri að selja Símann og grunnetið saman. Innlent 24.4.2006 17:19 Ólíklegt að RÚV-frumvarpi verði frestað fram á haust Formaður menntamálanefndar telur ólíklegt að orðið verði við þeim kröfum stjórnarandstöðunnar að frumvarpið um Ríkisútvarpið verði ekki samþykkt á þessu þingi heldur frestað fram á haust. Þingflokksformaður Vinstri - grænna segir nauðsynlegt að gera það vegna nýrra gagna sem fram hafi komið í málinu. Innlent 24.4.2006 13:01 Vill fresta skattalækkunum og stóriðju Jón Sigurðsson seðlabankastjóri kallar á sameiginlegar aðgerðir bankans og stjórnvalda til að slá á þennslu í íslensku hagkerfi. Hann segist hiklaust vilja líta til upptöku Evru hér á landi - en að það kalli á inngöngu í Evrópusambandið. Innlent 23.4.2006 16:28 Vilja auka val, gæði og árangur Sjálfstæðismenn í Reykjavík kynntu í hádeginu fjölskyldustefnu sína fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Markmið hennar er, -að sögn frambjóðenda flokksins, -að auka val, gæði og árangur í þjónustu Reykjavíkurborgar. Innlent 23.4.2006 14:17 Litlu flokkarnir sækja í sig veðrið Sjálfstæðisflokkur tapar töluverðu fylgi og litlu flokkarnir sækja á í Reykjavík samkvæmt könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Innlent 23.4.2006 10:02 Hlé eftir 38 tíma umræðu Annarri umræðu um frumvarp menntamálaráðherra um að Ríkisútvarpinu verði breytt í hlutafélag lauk um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Innlent 22.4.2006 09:57 Gísli biðst lausnar sem varaþingmaður Gísli S. Einarsson hefur ákveðið að biðjast lausnar undan skyldum sínum sem varaþingmaður Samfylkingarinnar. Gísli þáði á dögunum boð Sjálfstæðismanna á Akranesi um að verða bæjarstjóraefni þeirra í sveitarstjórnarkosningunum í næsta mánuði. Innlent 21.4.2006 15:58 Forseta líkt við einræðisherra Forseti Alþingis var sakaður um að hafa tekið sér vald til að útnefna sig diktator við upphaf þingfundar í dag. Umræða samkvæmt dagskrá tafðist í fimmtíu mínútur vegna deilna um dagskrá fundarins. Innlent 21.4.2006 14:41 Enn langt í framkvæmdir við Sundabraut Vegamálastjóri segir ekki hægt að hefja lagningu Sundabrautar fyrr en hönnun hennar er lokið. Hönnunin getur tekið eitt og hálft ár en ekki verður hafist handa við hana fyrr en ákvörðun liggur fyrir um hvar Sundabrautin á að liggja. Innlent 21.4.2006 12:11 Deildu um bensínálögur Stjórnarandstæðingar á þingi kröfðust þess í morgun að stjórnvöld lækkuðu álögur á eldsneyti til að draga úr efnahagslegum áhrifum verðhækkana á bensíni. Stjórnarliðar gáfu hins vegar lítið fyrir slíkt. Innlent 21.4.2006 12:01 Tekjutenging verður ekki afnumin Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segist ekki stefna að því að fella niður tekjutengingu almannatryggingabóta. Þetta kemur fram í svari hennar við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Innlent 21.4.2006 09:15 Aðeins tímaspursmál að þjóðernisflokkur yrði stofnaður Dósent í stjórnmálafræði segir að það komi ekki á óvart að menn hyggi á að stofna þjóðernisflokk hér á landi líkan þeim sem þekkjast í nágrannalöndunum, slíkt hafi aðeins verið tímaspursmál. Hann segir að frekar beri að nýta kraft nýrra Íslendinga en að efna til ófriðar við þá. Innlent 20.4.2006 12:24 Mótmælir harðlega frumvarpi um breytingar á lögum um dómstóla Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands samþykkti einróma á fundi sínum í kvöld harðorða ályktun vegna frumvarps dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um dómstóla. Innlent 19.4.2006 22:58 Kemur ekki á óvart að menn hyggi á þjóðernisflokk Dósent í stjórnmálafræði segir að það komi ekki á óvart að menn hyggi á að stofna þjóðernisflokk hér á landi líkan þeim sem þekkjast í nágrannalöndunum, slíkt hafi aðeins verið tímaspursmál. Hann segir að frekar beri að nýta kraft nýrra Íslendinga en að efna til ófriðar við þá. Innlent 19.4.2006 22:30 Steingrímur aftur til starfa á þingi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, sneri aftur til starfa á þingi í dag þegar þingið kom saman eftir viku páskafrí. Eins og kunnugt er slasaðist Steingrímur töluvert í bílslysi í Húnavatnssýslu um miðjan janúar þegar bíll hans valt í Bólstaðarhlíðarbrekku. Innlent 19.4.2006 19:31 Stefna á meirihluta í bæjarstjórn Sjálfstæðismenn á Akranesi vonast til að ná meirihluta í bæjarstjórn í fyrsta skipti í meira en 60 ár. Til að auka möguleika sína á því hafa þeir fengið Gísla S. Einarsson, fyrrum þingmann Samfylkingarinnar, til að vera bæjarstjóraefni sitt. Innlent 19.4.2006 18:07 Fundarhlé á Alþingi vegna þingflokksfunda Nú er fundarhlé á Alþingi þar sem hefðbundnir þingflokksfundir standa yfir. Þeim lýkur klukkan sex en þá halda væntanlega áfram heitar umræður um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins. Innlent 19.4.2006 17:24 Gísli verður bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokks Gísli S. Einarsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, verður bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, í bæjarstjórnarkosningum á Akranesi í vor. Innlent 19.4.2006 10:43 « ‹ 35 36 37 38 39 40 41 42 43 … 187 ›
Málum fjölgar mjög hjá Samkeppniseftirlitinu Málum sem Samkeppniseftirlitið fær til meðferðar hefur fjölgað mikið undanfarnar vikur. Elsta málið sem er nú á borðum eftirlitsins er tæplega fimm ára gamalt. Þetta kom fram í máli viðskiptaráðherra í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag. Innlent 26.4.2006 16:12
RÚV-frumvarpið ekki afgreitt úr nefnd Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið var ekki afgreitt úr menntamálanefnd Alþingis á fundi nefndarinnar í dag. Sigurður Kári Kristjánsson, formaður nefndarinnar, sagði fyrir fundinn að athuga ætti hvort unnt væri að lægja öldurnar á milli stjórnar og stjórnarandstöðu í afstöðunni til frumvarpsins. Innlent 26.4.2006 14:48
Byrji Sundabraut norðanfrá Sturla Böðvarsson samgönguráðherra vill láta athuga hvort rétt sé að hefja lagningu Sundabrautar að norðanverðu, byrja á Kjalarnesi en ekki í Reykjavík. Innlent 26.4.2006 14:14
Formaður ÖBÍ vill skýr svör frá stjórnmálaflokkunum Enginn hefur komið vel út úr stríði stjórnvalda og öryrkja, og því nauðsynlegt að beita öðrum aðferðum í framtíðinni, að sögn formanns Öryrkjabandalagins. Hann vill skýr svör frá stjórnmálaflokkunum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor hvernig þeir hyggist taka þátt í mótun betra velferðarkerfis. Innlent 26.4.2006 12:39
Öldurnar lægðar í afstöðunni til RÚV-frumvarpsins? Frumvarp til laga um Ríkisútvarpið verður til umfjöllunar á fundi menntamálanefndar Alþingis í dag sem hefst klukkan hálf ellefu. Að sögn Sigurðar Kára Kristjánssonar, formanns nefndarinnar, verður athugað hvort unnt sé að lægja öldurnar á milli stjórnar og stjórnarandstöðu í afstöðunni til frumvarpsins. Innlent 26.4.2006 09:30
Borgarstjórn fellir tillögu Ólafs Borgarstjórn Reykjavíkur felldi á fundi sínum í dag tillögu Ólafs F. Magnússonar, borgarfulltrúa F-lista, um að horfið yrði frá brottflutningi Reykjavíkurflugvallar úr Vatnsmýrinni með 14 atkvæðum allra borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og R-lista, gegn atvæði Ólafs. Innlent 25.4.2006 19:05
Vildu fresta afgreiðslu RÚV-frumvarps vegna nýrra upplýsinga Stjórnarandstæðingar kröfðust þess á Alþingi í dag að afgreiðslu á bæði frumvarpi um Ríkisútvarpið og um eignarhald á fjölmiðlum yrði frestað fram á haust og þau rædd í samhengi vegna athugasemda fræðimanna við þau. Stjórnarliðar sögðu hins vegar enga ástæðu til þess enda hefði þegar verið haft mikið samráð við stjórnarandstöðu vegna beggja frumvarpa. Innlent 25.4.2006 16:12
Menntamálanefnd fundar vegna RÚV-frumvarps Menntamálanefnd kom saman í morgun til að ræða frumvarp um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins. Samþykkt var á þingi í gær að vísa málinu til þriðju umræðu en að kröfu stjórnarandstöðunnar var fundað um málið þar sem spurningar vöknuðu meðal stjórnarandstæðinga um ýmislegt sem lýtur að höfundarétti og eignum RÚV. Innlent 25.4.2006 12:14
Fækkar um 128 í sveitarstjórnum Baráttan um sæti í sveitarstjórnum landsins kann að verða öllu harðari nú en í síðustu kosningum. Alla vega eru færri sæti í boði nú en áður. Innlent 25.4.2006 11:54
Segir bjarta tíma fram undan í efnahagsmálum Bjartir tímar eru framundan í efnahagsmálum, samkvæmt nýrri skýrslu fjármálaráðuneytis um þjóðarbúskapinn. Hratt mun draga úr spennu í hagkerfinu, meðal annars vegna lækkunar krónunnar, og hraðvaxandi álútflutningur mun snúa við viðskiptahalla og leiða hagvöxtinn á næstu árum. Innlent 25.4.2006 12:06
Varnarviðræðum haldið áfram Varnarviðræðum íslenskra og bandarískra stjórnvalda verður haldið áfram á morgun. Fundir verða haldnir í Reykjavík á morgun og fimmtudag. Innlent 25.4.2006 11:41
Starfshópur enn ekki skipaður vegna brotthvarfs Varnarliðsins Enn hefur ekki verið skipaður samráðshópur um aðgerðir á Suðurnesjum eftir að Varnarliðið hverfur á braut. Þetta kom fram í fyrirspurnartíma á Alþingi í gær. Innlent 24.4.2006 22:57
Engin rök fyrir sölu grunnnetsins hafa staðist Engin rök ríkisstjórnarinnar fyrir því að selja grunnnet Símans með fyrirtækinu hafa staðist. Þessu hélt Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, fram á Alþingi í dag. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra segir að allir þeir ráðgjafar sem leitað hafi verið til við söluna hafi verið sammála um að réttast væri að selja Símann og grunnetið saman. Innlent 24.4.2006 17:19
Ólíklegt að RÚV-frumvarpi verði frestað fram á haust Formaður menntamálanefndar telur ólíklegt að orðið verði við þeim kröfum stjórnarandstöðunnar að frumvarpið um Ríkisútvarpið verði ekki samþykkt á þessu þingi heldur frestað fram á haust. Þingflokksformaður Vinstri - grænna segir nauðsynlegt að gera það vegna nýrra gagna sem fram hafi komið í málinu. Innlent 24.4.2006 13:01
Vill fresta skattalækkunum og stóriðju Jón Sigurðsson seðlabankastjóri kallar á sameiginlegar aðgerðir bankans og stjórnvalda til að slá á þennslu í íslensku hagkerfi. Hann segist hiklaust vilja líta til upptöku Evru hér á landi - en að það kalli á inngöngu í Evrópusambandið. Innlent 23.4.2006 16:28
Vilja auka val, gæði og árangur Sjálfstæðismenn í Reykjavík kynntu í hádeginu fjölskyldustefnu sína fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Markmið hennar er, -að sögn frambjóðenda flokksins, -að auka val, gæði og árangur í þjónustu Reykjavíkurborgar. Innlent 23.4.2006 14:17
Litlu flokkarnir sækja í sig veðrið Sjálfstæðisflokkur tapar töluverðu fylgi og litlu flokkarnir sækja á í Reykjavík samkvæmt könnun Fréttablaðsins sem birtist í dag. Innlent 23.4.2006 10:02
Hlé eftir 38 tíma umræðu Annarri umræðu um frumvarp menntamálaráðherra um að Ríkisútvarpinu verði breytt í hlutafélag lauk um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Innlent 22.4.2006 09:57
Gísli biðst lausnar sem varaþingmaður Gísli S. Einarsson hefur ákveðið að biðjast lausnar undan skyldum sínum sem varaþingmaður Samfylkingarinnar. Gísli þáði á dögunum boð Sjálfstæðismanna á Akranesi um að verða bæjarstjóraefni þeirra í sveitarstjórnarkosningunum í næsta mánuði. Innlent 21.4.2006 15:58
Forseta líkt við einræðisherra Forseti Alþingis var sakaður um að hafa tekið sér vald til að útnefna sig diktator við upphaf þingfundar í dag. Umræða samkvæmt dagskrá tafðist í fimmtíu mínútur vegna deilna um dagskrá fundarins. Innlent 21.4.2006 14:41
Enn langt í framkvæmdir við Sundabraut Vegamálastjóri segir ekki hægt að hefja lagningu Sundabrautar fyrr en hönnun hennar er lokið. Hönnunin getur tekið eitt og hálft ár en ekki verður hafist handa við hana fyrr en ákvörðun liggur fyrir um hvar Sundabrautin á að liggja. Innlent 21.4.2006 12:11
Deildu um bensínálögur Stjórnarandstæðingar á þingi kröfðust þess í morgun að stjórnvöld lækkuðu álögur á eldsneyti til að draga úr efnahagslegum áhrifum verðhækkana á bensíni. Stjórnarliðar gáfu hins vegar lítið fyrir slíkt. Innlent 21.4.2006 12:01
Tekjutenging verður ekki afnumin Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segist ekki stefna að því að fella niður tekjutengingu almannatryggingabóta. Þetta kemur fram í svari hennar við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Innlent 21.4.2006 09:15
Aðeins tímaspursmál að þjóðernisflokkur yrði stofnaður Dósent í stjórnmálafræði segir að það komi ekki á óvart að menn hyggi á að stofna þjóðernisflokk hér á landi líkan þeim sem þekkjast í nágrannalöndunum, slíkt hafi aðeins verið tímaspursmál. Hann segir að frekar beri að nýta kraft nýrra Íslendinga en að efna til ófriðar við þá. Innlent 20.4.2006 12:24
Mótmælir harðlega frumvarpi um breytingar á lögum um dómstóla Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands samþykkti einróma á fundi sínum í kvöld harðorða ályktun vegna frumvarps dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um dómstóla. Innlent 19.4.2006 22:58
Kemur ekki á óvart að menn hyggi á þjóðernisflokk Dósent í stjórnmálafræði segir að það komi ekki á óvart að menn hyggi á að stofna þjóðernisflokk hér á landi líkan þeim sem þekkjast í nágrannalöndunum, slíkt hafi aðeins verið tímaspursmál. Hann segir að frekar beri að nýta kraft nýrra Íslendinga en að efna til ófriðar við þá. Innlent 19.4.2006 22:30
Steingrímur aftur til starfa á þingi Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, sneri aftur til starfa á þingi í dag þegar þingið kom saman eftir viku páskafrí. Eins og kunnugt er slasaðist Steingrímur töluvert í bílslysi í Húnavatnssýslu um miðjan janúar þegar bíll hans valt í Bólstaðarhlíðarbrekku. Innlent 19.4.2006 19:31
Stefna á meirihluta í bæjarstjórn Sjálfstæðismenn á Akranesi vonast til að ná meirihluta í bæjarstjórn í fyrsta skipti í meira en 60 ár. Til að auka möguleika sína á því hafa þeir fengið Gísla S. Einarsson, fyrrum þingmann Samfylkingarinnar, til að vera bæjarstjóraefni sitt. Innlent 19.4.2006 18:07
Fundarhlé á Alþingi vegna þingflokksfunda Nú er fundarhlé á Alþingi þar sem hefðbundnir þingflokksfundir standa yfir. Þeim lýkur klukkan sex en þá halda væntanlega áfram heitar umræður um frumvarp ríkisstjórnarinnar um hlutafélagavæðingu Ríkisútvarpsins. Innlent 19.4.2006 17:24
Gísli verður bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokks Gísli S. Einarsson, fyrrverandi þingmaður Samfylkingarinnar, verður bæjarstjóraefni Sjálfstæðisflokksins, í bæjarstjórnarkosningum á Akranesi í vor. Innlent 19.4.2006 10:43
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent