Landslið karla í fótbolta

Fréttamynd

Skraut­legur ferða­dagur

Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta munu æfa á pólska hervellinum, heimavelli Legía Varsjá, í pólsku borginni seinni partinn í dag. Þeir lentu í gær eftir skrautlegan ferðadag, í það minnsta fyrir ferðafélaga þeirra.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvernig umspil færi Ís­land í?

Ísland mætir Ítalíu á Laugardalsvelli, þann 31. mars, í hreinum úrslitaleik um hvort liðanna verður með á HM í fótbolta næsta sumar, eftir sigurinn gegn Tékkum í Prag fimm dögum áður.

Fótbolti
Fréttamynd

Frakkar á HM og Ís­landi dugar jafn­tefli

Frakkar voru í miklum erfiðleikum með að brjóta öflugt lið Úkraínu á bak aftur í kvöld, í riðli Íslands í undankeppni HM í fótbolta, en unnu á endanum 4-0 og hjálpuðu Íslendingum fyrir sunnudaginn.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu mörk ungu strákanna okkar

Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, í undankeppni EM í dag. Mörkin úr leiknum, sem lauk með 3-1 sigri Íslands, má sjá á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er mjög steikt“

Hákon Arnar Haraldsson ber fyrirliðabandið er Ísland mætir Aserum ytra í undankeppni HM síðdegis. Hann er klár í slaginn eftir langt ferðalag.

Fótbolti
Fréttamynd

Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar

Ólafur Jóhannesson tók inn í landsliðið marga af þeim leikmönnum sem tilheyra nú gullkynslóð íslenska landsliðsins. Ólafur ræðir þessi ár í nýrri ævisögu sinni en einnig samskipti sín við þáverandi formann Knattspyrnusambands Íslands, Geir Þorsteinsson.

Fótbolti