Sambandsdeild Evrópu Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. Fótbolti 6.7.2021 10:03 Stefna á Íslandsför þrátt fyrir smit Kórónuveirusmit greindist í röðum írska liðsins Sligo Rovers sem mætir FH í evrópsku Sambandsdeildinni á fimmtudag. Aðrir leikmenn liðsins bíða eftir niðurstöðu úr sýnatöku. Íslenski boltinn 5.7.2021 17:54 Reglan um mörk á útivelli afnumin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Fótbolti 24.6.2021 13:34 FH færi til Noregs og Breiðablik til Austurríkis en Stjarnan heppnari Nú er orðið ljóst hvaða liðum íslensku liðin fjögur sem leika í Evrópukeppnum í fótbolta karla í sumar geta mætt vinni þau fyrstu mótherja sína. Fótbolti 16.6.2021 12:05 FH-ingar og Stjörnumenn fara til Írlands en Blikar til Lúxemborgar Þrjú íslensk lið voru í pottinum þegar dregið var í 1. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu (Europa Conference League) í dag. FH og Stjarnan mæta írskum liðum á meðan Breiðablik mætir liði frá Lúxemborg. Fótbolti 15.6.2021 12:22 Valsmenn gátu ekki fengið erfiðari andstæðing Íslandsmeistarar Vals mæta Dinamo Zagreb í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 15.6.2021 10:27 UEFA tilkynnir nýtt fyrirkomulag Meistara- og Evrópudeildar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA tilkynnti í dag nýtt fyrirkomulag á Evrópu-keppnum sínum. Um er að ræða bæði Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Tekur fyrirkomulagið gildi árið 2024 þegar núverandi sjónvarpssamningur rennur sitt skeið. Fótbolti 19.4.2021 14:25 « ‹ 19 20 21 22 ›
Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. Fótbolti 6.7.2021 10:03
Stefna á Íslandsför þrátt fyrir smit Kórónuveirusmit greindist í röðum írska liðsins Sligo Rovers sem mætir FH í evrópsku Sambandsdeildinni á fimmtudag. Aðrir leikmenn liðsins bíða eftir niðurstöðu úr sýnatöku. Íslenski boltinn 5.7.2021 17:54
Reglan um mörk á útivelli afnumin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Fótbolti 24.6.2021 13:34
FH færi til Noregs og Breiðablik til Austurríkis en Stjarnan heppnari Nú er orðið ljóst hvaða liðum íslensku liðin fjögur sem leika í Evrópukeppnum í fótbolta karla í sumar geta mætt vinni þau fyrstu mótherja sína. Fótbolti 16.6.2021 12:05
FH-ingar og Stjörnumenn fara til Írlands en Blikar til Lúxemborgar Þrjú íslensk lið voru í pottinum þegar dregið var í 1. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu (Europa Conference League) í dag. FH og Stjarnan mæta írskum liðum á meðan Breiðablik mætir liði frá Lúxemborg. Fótbolti 15.6.2021 12:22
Valsmenn gátu ekki fengið erfiðari andstæðing Íslandsmeistarar Vals mæta Dinamo Zagreb í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í dag. Fótbolti 15.6.2021 10:27
UEFA tilkynnir nýtt fyrirkomulag Meistara- og Evrópudeildar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA tilkynnti í dag nýtt fyrirkomulag á Evrópu-keppnum sínum. Um er að ræða bæði Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina. Tekur fyrirkomulagið gildi árið 2024 þegar núverandi sjónvarpssamningur rennur sitt skeið. Fótbolti 19.4.2021 14:25