Ítalski boltinn

Fréttamynd

Lukibra-málinu ekki lokið fyrir risaleikinn á Ítalíu

Romelu Lukaku segir Zlatan Ibrahimovic ekki hafa verið með kynþáttaníð í sinn garð þegar að þeir rifust harkalega í bikarslag Mílanóliðanna í síðasta mánuði. Þeir ættu að geta mæst í stórleiknum í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Lukaku skaut Inter á toppinn

Belgíski markahrókurinn Romelu Lukaku var óstöðvandi þegar Inter Milan tók á móti Lazio í síðasta leik helgarinnar í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Inter á toppinn

Inter Milan er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Fiorentina í kvöld. Sigurinn kemur Inter einum stigi fram úr grönnunum í AC.

Fótbolti
Fréttamynd

Frá Vestur­bæ Reykja­víkur til Napolí

Lára Kristín Pedersen gekk í dag til liðs við ítalska úrvalsdeildarfélagið Napoli. Lára Kristín lék með KR í Pepsi Max deild kvenna síðasta sumar en liðið endaði á að falla er Íslandsmótinu í knattspyrnu var hætt.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Meistararnir þokast nær toppnum

Juventus vann 2-0 sigur á Sampdoria á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Sigurinn mikilvægur upp á framhaldið hjá ítölsku meisturunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Ibrahimovic og Lukaku gætu fengið lengra bann

Zlatan Ibrahimovich og Romelu Lukaku, leikmenn AC Milan og Inter Milan, eru á leið í eins leiks bann eftir átök þeirra í leik Mílanóliðanna á þriðjudaginn. Lukaku vegna uppsafnaðra gulra spjalda en Zlatan vegna rauða spjaldsins.

Fótbolti