Ítalski boltinn Mourinho: Ítalskir fjölmiðlar of hliðhollir Juventus Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter gagnrýnir ítalska fjölmiðla harðlega fyrir að vera of gagnrýnir á Inter en of eftirlátir við Juventus. Fótbolti 2.10.2009 16:36 Vieira: Ég verð að fá að spila meira annars fer ég Patrick Vieira lét hafa það eftir sér í dag að hann væri að förum frá ítölsku meisturunum í Inter Milan ef hann fengi ekki að spila meira með liðinu. Vieira hefur aðeins spilað í 194 mínútur á tímabilinu til þessa og var vegna þess ekki valinn í franska landsliðshópinn fyrir leiki á móti Færeyjum og Austurríki seinna í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2009 11:25 Adriano: Ég mætti fullur á æfingar hjá Inter Brasilíumaðurinn Adriano var í algjörri óreglu síðustu tímabil sín með ítalska liðinu Inter Milan en hann náði aldrei að ná tökum á drykkju sinni þrátt fyrir að Jose Mourinho hafi gert allt til að hjálpa honum. Adriano hefur nú viðurkennt að hafa mætt fullur á æfingar hjá Inter. Fótbolti 2.10.2009 09:41 Filippo Inzaghi hjá AC Milan: Það fer bara allt úrskeiðis hjá okkur Filippo Inzaghi og félagar í AC Milan eru í tómu tjóni á þessu tímabili sem sást vel í Meistaradeildinni í gær þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti svissneska liðinu FC Zurich. AC Milan hefur verið í miklum vandræðum síðan að Leonardo tók við af Carlo Ancelotti, núverandi stjóra Chelsea. Fótbolti 1.10.2009 08:58 Lazio leiðir kapphlaupið um van der Vaart Fastlega er búist við því að miðjumaðurinn Rafael van der Vaart muni yfirgefa herbúðir Real Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar að nýju í janúar. Fótbolti 30.9.2009 16:35 Roma ætlar að byggja nýja leikvanginn í enskum stíl Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. Fótbolti 29.9.2009 12:52 Krasic neitar því að vera á leiðinni til AC Milan „Þetta eru bara sögusagnir í dagblöðum. Ég er ekki nálægt því að ganga í raðir AC Milan og það er ekki búið að ganga frá neinu fyrir félagaskiptagluggan í janúar. Fótbolti 28.9.2009 21:47 Juventus mistókst að koma sér á toppinn Juventus tókst ekki að koma sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem liðið gerði jafntefli við Bologna á heimavelli í dag. Fótbolti 27.9.2009 16:29 Sampdoria vann Inter og fór á toppinn Sampdoria vann 1-0 sigur á Jose Mourinho og hans mönnum í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Með sigrinum kom liðið sér á topp deildarinnar. Fótbolti 26.9.2009 23:34 Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2009 21:46 Milos Krasic á leið til AC Milan Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum hefur CSKA Moskva tekið tilboði AC Milan í serbneska miðvallarleikmanninn Milos Krasic. Fótbolti 23.9.2009 09:30 Ronaldinho: Ég ætla ekki að hætta Brasilíumaðurinn Ronaldinho segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé reiðubúinn að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.9.2009 10:28 Mourinho fékk eins leiks bann og 2,7 milljóna sekt Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Inter, var rekinn af bekknum í 2-1 sigri sinna manna á Cagliari um helgina. Hann hefur í framhaldinu verið dæmdur í eins leiks bann og skyldaður til að borga 15 þúsund evra sekt eða um 2,7 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 21.9.2009 18:25 AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Fótbolti 20.9.2009 15:27 Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 19.9.2009 21:30 Ítalski skatturinn tók eyrnalokka Maradona upp í skattaskuld Ítalska skattalöggan heimsótti Diego Maradona í dag á heilsuhæli í Ölpunum og tók af honum tvo eyrnalokka. Eyrnalokkarnir eiga að fara upp í skattaskuld kappans frá þeim árum þegar Argentínumaðurinn spilaði með Napoli. Fótbolti 18.9.2009 19:43 Markvörður Lazio vekur áhuga á stórliða á Englandi Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Tuttomercatoweb.com eru ensku félögin Manchester United, Manchester City og Arsenal öll áhugasöm á að fá markvörðinn Fernando Muslera í sínar raðir en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ leikur með Lazio. Fótbolti 18.9.2009 14:06 Verður Ronaldinho áfram á bekknum hjá AC Milan? Leonardo, þjálfari AC Milan, stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun fyrir leik liðsins á móti Bologna í ítölsku deildinni á sunnudaginn. Hann þarf að ákveða það hvort að Ronaldinho verði áfram á varamannabekknum. Fótbolti 18.9.2009 12:49 Nesta: Var hræddur um að ferillinn væri á enda Varamaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan vonst til þess að vera búinn losna við meiðslavandræði fyrir fullt og allt eftir að hafa misst af nær öllu síðasta tímabili vegna bakmeiðsla. Fótbolti 18.9.2009 08:57 Moggi: Mourinho er ekki jafn frábær og margir halda Hinn málglaði Luciano Moggi, fyrrum stjórnarformaður Juventus, vill meina að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sé ekki á meðal þeirra bestu í bransanum þrátt fyrir góðan árangur liða hans í gegnum tíðina. Fótbolti 17.9.2009 12:44 Galliani: Inzaghi er ótrúlegur Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan hrósaði hinum 36 ára gamla markvarðahrelli Filippo Inzaghi í hástert eftir tvennu hans í 1-2 sigrinum á Marseille í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld. Fótbolti 16.9.2009 11:02 Eto’o á skotskónum í 2-0 sigri Inter á Parma Samuel Eto’o og Diego Milito skoruðu mörk Inter í 2-0 sigri á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Inter er því tveimur stigum á eftir Juventus og Sampdoria sem hafa bæði unnið fyrstu þrjá leiki sína á tímabilinu. Fótbolti 13.9.2009 20:22 AC Milan náði aðeins markalausu jafntefli á móti Livorno AC Milan er ekki að byrja vel undir stjórn Brasilíumannsins Leonardo á þessu tímabili því liðið fylgdi á eftir 0-4 stórtapi á móti nágrönnum sínum í Inter með því að ná aðeins að gera markalaust jafntefli á móti nýliðum Livorno í dag. Fótbolti 12.9.2009 20:52 Forráðamenn AC Milan sannfærðir um að fá Beckham Flest virðist nú benda til þess að AC Milan sé líklegasti áfangastaður stórstjörnunnar David Beckham hjá LA Galaxy þegar MSL-deildin fer í frí frá nóvember og fram í mars. Fótbolti 10.9.2009 19:23 De Rossi: Það er stuðningsmönnum Roma að kenna að Spalletti fór Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma og ítalska landsliðinu tjáði sig um óvænt brotthvarf knattspyrnustjórans Luciano Spalletti frá Roma eftir 2-0 sigur Ítalíu gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2010 í gærkvöld. Fótbolti 10.9.2009 19:51 Wenger hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter og spáir því að hann verði spútnikstjarna Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. Balotelli þykir vera hæfileikaríkur framherji en hann er einnig þekktur fyrir það að hafa litla stjórn á skapi sínu. Fótbolti 7.9.2009 12:50 Galliani: Berlusconi er ekki knattspyrnustjóri AC Milan Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan ítrekar í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag að staða knattspyrnustjórans Leonardo sé ekki í hættu en hann var gagnrýndur af Silvio Berlusconi, eiganda og forseta AC Milan, eftir 0-4 rassskellinguna í nágrannaslagnum gegn Inter á dögunum. Fótbolti 4.9.2009 14:19 Mourinho ósáttur með fyrirliða ítalska landsliðsins Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er þessa dagana ekki sérlega ánægður með varnarmanninn og fyrirliðann Fabio Cannavaro hjá juventus og ítalska landsliðinu. Fótbolti 4.9.2009 12:54 Zlatan hneykslaður á frammistöðu AC Milan Zlatan Ibrahimovic fannst ekki mikið til frammistöðu AC Milan koma er liðið tapaði, 4-0, fyrir hans gamla félagi, Inter, á dögunum. Fótbolti 3.9.2009 11:26 Það á enginn öruggt sæti í liði Juventus Hinn nýi þjálfari Juventus, Ciro Ferrara, segir að hvorki Alessandro Del Piero eða nokkur annar leikmaður félagsins eigi öruggt sæti í byrjunarliðinu í vetur. Fótbolti 2.9.2009 15:58 « ‹ 152 153 154 155 156 157 158 159 160 … 200 ›
Mourinho: Ítalskir fjölmiðlar of hliðhollir Juventus Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter gagnrýnir ítalska fjölmiðla harðlega fyrir að vera of gagnrýnir á Inter en of eftirlátir við Juventus. Fótbolti 2.10.2009 16:36
Vieira: Ég verð að fá að spila meira annars fer ég Patrick Vieira lét hafa það eftir sér í dag að hann væri að förum frá ítölsku meisturunum í Inter Milan ef hann fengi ekki að spila meira með liðinu. Vieira hefur aðeins spilað í 194 mínútur á tímabilinu til þessa og var vegna þess ekki valinn í franska landsliðshópinn fyrir leiki á móti Færeyjum og Austurríki seinna í þessum mánuði. Fótbolti 2.10.2009 11:25
Adriano: Ég mætti fullur á æfingar hjá Inter Brasilíumaðurinn Adriano var í algjörri óreglu síðustu tímabil sín með ítalska liðinu Inter Milan en hann náði aldrei að ná tökum á drykkju sinni þrátt fyrir að Jose Mourinho hafi gert allt til að hjálpa honum. Adriano hefur nú viðurkennt að hafa mætt fullur á æfingar hjá Inter. Fótbolti 2.10.2009 09:41
Filippo Inzaghi hjá AC Milan: Það fer bara allt úrskeiðis hjá okkur Filippo Inzaghi og félagar í AC Milan eru í tómu tjóni á þessu tímabili sem sást vel í Meistaradeildinni í gær þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli á móti svissneska liðinu FC Zurich. AC Milan hefur verið í miklum vandræðum síðan að Leonardo tók við af Carlo Ancelotti, núverandi stjóra Chelsea. Fótbolti 1.10.2009 08:58
Lazio leiðir kapphlaupið um van der Vaart Fastlega er búist við því að miðjumaðurinn Rafael van der Vaart muni yfirgefa herbúðir Real Madrid þegar félagaskiptaglugginn opnar að nýju í janúar. Fótbolti 30.9.2009 16:35
Roma ætlar að byggja nýja leikvanginn í enskum stíl Ítalska félagið AS Roma ætlar að fara byggja nýjan 55 þúsund manna leikvang í vesturhluta Rómarborgar en félagið hefur leikið heimaleiki sína undan farin ár á Ólympíuleikvanginum í Róm eins og nágrannar þeirra í Lazio. Fótbolti 29.9.2009 12:52
Krasic neitar því að vera á leiðinni til AC Milan „Þetta eru bara sögusagnir í dagblöðum. Ég er ekki nálægt því að ganga í raðir AC Milan og það er ekki búið að ganga frá neinu fyrir félagaskiptagluggan í janúar. Fótbolti 28.9.2009 21:47
Juventus mistókst að koma sér á toppinn Juventus tókst ekki að koma sér á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar í dag þar sem liðið gerði jafntefli við Bologna á heimavelli í dag. Fótbolti 27.9.2009 16:29
Sampdoria vann Inter og fór á toppinn Sampdoria vann 1-0 sigur á Jose Mourinho og hans mönnum í Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Með sigrinum kom liðið sér á topp deildarinnar. Fótbolti 26.9.2009 23:34
Trezeguet bjargaði stigi fyrir Juventus í kvöld Franski framherjinn David Trezeguet tryggði Juventus 2-2 jafntefli á móti Genoa í ítölsku deildinni í kvöld en stigið nægði Juve til að komast upp að hlið Inter í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 24.9.2009 21:46
Milos Krasic á leið til AC Milan Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum hefur CSKA Moskva tekið tilboði AC Milan í serbneska miðvallarleikmanninn Milos Krasic. Fótbolti 23.9.2009 09:30
Ronaldinho: Ég ætla ekki að hætta Brasilíumaðurinn Ronaldinho segir ekkert hæft í þeim fregnum að hann sé reiðubúinn að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.9.2009 10:28
Mourinho fékk eins leiks bann og 2,7 milljóna sekt Jose Mourinho, þjálfari ítalska liðsins Inter, var rekinn af bekknum í 2-1 sigri sinna manna á Cagliari um helgina. Hann hefur í framhaldinu verið dæmdur í eins leiks bann og skyldaður til að borga 15 þúsund evra sekt eða um 2,7 milljónir íslenskra króna. Fótbolti 21.9.2009 18:25
AC Milan og Inter með sigra - Samdoria á toppinn Mílanóborgarfélögin AC Milan og Inter náðu bæði að vinna sína leiki í Serie A-deildinni í dag. AC Milan vann 1-0 sigur gegn Bologna á heimavelli en Hollendingurinn Clarence Seedorf skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Fótbolti 20.9.2009 15:27
Juventus skaust á toppinn á Ítalíu Juventus heldur góðu gengi sínu áfram undir stjórn Ciro Ferrara með 2-0 sigri gegn Livorno í Serie A-deildinni í kvöld. Vincenzo Laquinta og Claudio Marchisio skoruðu mörk Juventus sem er búið að vinna alla fjóra deildarleiki sína til þessa og situr í toppsæti deildarinnar. Fótbolti 19.9.2009 21:30
Ítalski skatturinn tók eyrnalokka Maradona upp í skattaskuld Ítalska skattalöggan heimsótti Diego Maradona í dag á heilsuhæli í Ölpunum og tók af honum tvo eyrnalokka. Eyrnalokkarnir eiga að fara upp í skattaskuld kappans frá þeim árum þegar Argentínumaðurinn spilaði með Napoli. Fótbolti 18.9.2009 19:43
Markvörður Lazio vekur áhuga á stórliða á Englandi Samkvæmt heimildum vefmiðilsins Tuttomercatoweb.com eru ensku félögin Manchester United, Manchester City og Arsenal öll áhugasöm á að fá markvörðinn Fernando Muslera í sínar raðir en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Úrúgvæ leikur með Lazio. Fótbolti 18.9.2009 14:06
Verður Ronaldinho áfram á bekknum hjá AC Milan? Leonardo, þjálfari AC Milan, stendur frammi fyrir erfiðri ákvörðun fyrir leik liðsins á móti Bologna í ítölsku deildinni á sunnudaginn. Hann þarf að ákveða það hvort að Ronaldinho verði áfram á varamannabekknum. Fótbolti 18.9.2009 12:49
Nesta: Var hræddur um að ferillinn væri á enda Varamaðurinn Alessandro Nesta hjá AC Milan vonst til þess að vera búinn losna við meiðslavandræði fyrir fullt og allt eftir að hafa misst af nær öllu síðasta tímabili vegna bakmeiðsla. Fótbolti 18.9.2009 08:57
Moggi: Mourinho er ekki jafn frábær og margir halda Hinn málglaði Luciano Moggi, fyrrum stjórnarformaður Juventus, vill meina að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho sé ekki á meðal þeirra bestu í bransanum þrátt fyrir góðan árangur liða hans í gegnum tíðina. Fótbolti 17.9.2009 12:44
Galliani: Inzaghi er ótrúlegur Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan hrósaði hinum 36 ára gamla markvarðahrelli Filippo Inzaghi í hástert eftir tvennu hans í 1-2 sigrinum á Marseille í riðlakeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöld. Fótbolti 16.9.2009 11:02
Eto’o á skotskónum í 2-0 sigri Inter á Parma Samuel Eto’o og Diego Milito skoruðu mörk Inter í 2-0 sigri á Parma í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Inter er því tveimur stigum á eftir Juventus og Sampdoria sem hafa bæði unnið fyrstu þrjá leiki sína á tímabilinu. Fótbolti 13.9.2009 20:22
AC Milan náði aðeins markalausu jafntefli á móti Livorno AC Milan er ekki að byrja vel undir stjórn Brasilíumannsins Leonardo á þessu tímabili því liðið fylgdi á eftir 0-4 stórtapi á móti nágrönnum sínum í Inter með því að ná aðeins að gera markalaust jafntefli á móti nýliðum Livorno í dag. Fótbolti 12.9.2009 20:52
Forráðamenn AC Milan sannfærðir um að fá Beckham Flest virðist nú benda til þess að AC Milan sé líklegasti áfangastaður stórstjörnunnar David Beckham hjá LA Galaxy þegar MSL-deildin fer í frí frá nóvember og fram í mars. Fótbolti 10.9.2009 19:23
De Rossi: Það er stuðningsmönnum Roma að kenna að Spalletti fór Miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá Roma og ítalska landsliðinu tjáði sig um óvænt brotthvarf knattspyrnustjórans Luciano Spalletti frá Roma eftir 2-0 sigur Ítalíu gegn Búlgaríu í undankeppni HM 2010 í gærkvöld. Fótbolti 10.9.2009 19:51
Wenger hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur mikla trú á Mario Balotelli hjá Inter og spáir því að hann verði spútnikstjarna Meistaradeildarinnar á þessu tímabili. Balotelli þykir vera hæfileikaríkur framherji en hann er einnig þekktur fyrir það að hafa litla stjórn á skapi sínu. Fótbolti 7.9.2009 12:50
Galliani: Berlusconi er ekki knattspyrnustjóri AC Milan Varaforsetinn Adriano Galliani hjá AC Milan ítrekar í viðtali við Gazzetta dello Sport í dag að staða knattspyrnustjórans Leonardo sé ekki í hættu en hann var gagnrýndur af Silvio Berlusconi, eiganda og forseta AC Milan, eftir 0-4 rassskellinguna í nágrannaslagnum gegn Inter á dögunum. Fótbolti 4.9.2009 14:19
Mourinho ósáttur með fyrirliða ítalska landsliðsins Knattspyrnustjórinn málglaði José Mourinho hjá Ítalíumeisturum Inter er þessa dagana ekki sérlega ánægður með varnarmanninn og fyrirliðann Fabio Cannavaro hjá juventus og ítalska landsliðinu. Fótbolti 4.9.2009 12:54
Zlatan hneykslaður á frammistöðu AC Milan Zlatan Ibrahimovic fannst ekki mikið til frammistöðu AC Milan koma er liðið tapaði, 4-0, fyrir hans gamla félagi, Inter, á dögunum. Fótbolti 3.9.2009 11:26
Það á enginn öruggt sæti í liði Juventus Hinn nýi þjálfari Juventus, Ciro Ferrara, segir að hvorki Alessandro Del Piero eða nokkur annar leikmaður félagsins eigi öruggt sæti í byrjunarliðinu í vetur. Fótbolti 2.9.2009 15:58