Hádegisfréttir Bylgjunnar Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Tveir sjúklingar hafa látist af völdum covid 19 á Landspítalanum undanfarna þrjá dag. Þá hafa þrjátíu og tveir látist hér á landi frá upphafi faraldurins þar af þrír á þessu ári. Innlent 27.8.2021 11:42 Bein útsending: Hádegisfréttir á Bylgjunni Einn sjúklingur lést á Landspítalanum síðast liðna nótt vegna covid 19 og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi vegna veirunnar frá upphafi faraldursins á síðasta ári. Þetta er fyrsta andlátið vegna covid veikinda frá því í maí á þessu ári. Fréttir 26.8.2021 11:23 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá því að sviðslistafólk voni að fimm hundruð manns fái að koma saman og hraðgreiningarpróf komi í stað fjarlægðartakmarkana þegar ríkisstjórnin kynnir nýjar aðgerðir í sóttvarnamálum á morgun. Fréttir 25.8.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heilbrigðisráðherra boðar slökun á sóttvarnareglum innanlands í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka á móti allt að hundrað og tuttugu flóttamönnum frá Afganistan. Fréttir 24.8.2021 11:36 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Flóttamannanefnd hefur sent félagsmálaráðherra tillögur um hvernig tekið skuli á móti flóttafólki frá Afganistan. Boðað er til kröfufundar vegna málsins á Austurvelli í dag. Fréttir 23.8.2021 11:42 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Reiknað er með að yfir tíu þúsund börn verði bólusett í Laugardalshöll á morgun og hinn. Við ræðum við framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um það sem foreldrar og börn mega búast við næstu daga. Innlent 22.8.2021 11:41 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þingmaður veltir því fyrir sér hversu mikil breyting verði á reglum um sóttkví í reynd. Ráðuneytið heldur þétt að sér spilunum um nýja reglugerð. Mikil óvissa hefur ríkt meðal almennings um nýjar reglur um sóttkví. Innlent 21.8.2021 11:47 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum förum við yfir stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en sextíu og einn greindist með veiruna innanlands í gær, þar af rétt rúmlega helmingur utan sóttkvíar. Innlent 20.8.2021 11:30 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í sóttvarnalækni sem vill takmarka fjölda ferðamanna til landsins takist ekki að skima þá alla á landamærunum. Í dag eru fimm mánuðir frá því eldgos hófst á Reykjanesi, það fyrsta þar í átta hundruð ár. Fréttir 19.8.2021 11:43 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir vinnur að endurskoðun á reglum umsóttkví. Heilsugæslan vonar að mætin þeirra sem fengu Jansen bóluefnið verði betri í örvunarskammta í dag í í gær og fyrradag. Fréttir 18.8.2021 11:41 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá því að um helmingi fleiri greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær en í fyrradag. Innlent 17.8.2021 11:26 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þrjátíu ísraelskir ferðamenn hafa greinst með kórónuveiruna hér á landi. Einn er sagður alvarlega veikur en tveir með vægari einkenni. Ferðamennirnir eru allir bólusettir. Fréttir 16.8.2021 11:25 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf fjöllum við um ástandið í Afganistan, þar sem stjórnvöld landsins eiga nú í viðræðum við Talibana um friðasmaleg valdaskipti til nýrrar tímabundinnar stjórnar yfir landinu. Innlent 15.8.2021 11:43 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við yfirlækni á smitsjúkdómadeild Landspítalans um álagið sem þar ríkir vegna faraldursins. Innlent 14.8.2021 12:01 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum förum við vandlega yfir stöðuna í kórónuveirufaraldrinum. Að minnsta kosti hundrað og þrjátíu greindust með veiruna í gær, langflestir utan sóttkvíar. Við förum yfir fyrirkomulag utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem hefst í dag vegna alþingiskosninganna í haust og segjum frá því að faðir Britney Spears hefur hætt sem fjárhaldsmaður hennar. Innlent 13.8.2021 11:29 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Áfram heldur að fjölga í hópi smitaðra af kórónuveirunni. Hundrað og nítján greindust í gær, áttatíu utan sóttkvíar en 39 í sóttkví. Við greinum frá því helsta af upplýsingafundi Almannavarna í morgun. Innlent 12.8.2021 11:32 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Forsætisráðherra segir stjórnvöld verða að fara yfir markmið sín í loftlagsmálum. Núgildandi markmið dugi ekki eftir svarta skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna. Við heyrum í Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum. Innlent 11.8.2021 11:44 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá nýjustu tölum í kórónuveirufaraldrinum. Við heyrum einnig í Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra sem gagnrýnir stjórnendur í heilbrigðiskerfinu fyrir hvernig spilað hafi verið úr auknum framlögum til heilbrigðismála á undanförnum árum. Fréttir 10.8.2021 11:24 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Að minnsta kosti hundrað og sex greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Fjörtíu og fjórir þeirra voru í sóttkví en sextíu og tveir utan sóttkvíar. Fréttir 9.8.2021 11:37 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir telur að nú verði að reyna að ná fram hjarðónæmi gegn kórónuveirunni með því að láta hana ganga áfram, en reyna áfram að koma í veg fyrir alvarleg veikindi með því að hlífa viðkvæmum hópum. Innlent 8.8.2021 11:52 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heldur færri greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær en í fyrradag eða hundrað og átta á móti hundrað fimmtíu og einum. Við heyrum í formanni Hjúkrunarfræðingafélags Íslands sem fundaði með ráðherranefnd um kórónuveirufaraldurinn í morgun Innlent 6.8.2021 11:32 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Ekkert lát er á fjölgun þeirra sem greinast smitaðir af kórónuveirunni. Hundrað fimmtíu og einn greindist í gær. Við förum yfir stöðu mála í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 5.8.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá áformum stjórnvalda um að finna leiðir til að þjóðin geti lifað með kórónuveirufaraldrinum. Þá varar lögreglan á Suðurnesjum fólk við að ganga út á nýtt hraun á Reykjanesi eins og brögð hafi verið af. News 4.8.2021 11:25 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni vegna stöðunnar í kórónuveirufaraldrinum. Greinum frá bólusetningum sem hófust á ný í morgun og í þetta skiptið fyrir kennara og starfsmenn skóla sem voru bólusett með Jansen bólefninu fyrr í vor. Innlent 3.8.2021 11:10 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Að minnsta kosti 83 greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Samskiptastjóri almannavarna segir að færri sýni hafi verið teki í gær en dagana á undan og því of snemmt að hrósa happi. Mikið álag er á símaveri Covid-19 göngudeildarinnar. Innlent 1.8.2021 11:49 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við ítarlega um faraldur kórónuveirunnar en aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á einum degi. Ómögulegt er fyrir smitrakningarteymi að hringja í alla sem þurfa í sóttkví. Innlent 31.7.2021 12:00 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá stöðunni í kórónuveirufaraldrinum en mikill fjöldi fólks heldur áfram að greinast með veiruna. Við förum yfir framboðsmál fyrir komandi alþingiskosningar og fleira. Innlent 30.7.2021 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum og heyrum af fundi Landlæknis og almannavarna sem fram fór í morgun. Innlent 29.7.2021 11:38 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Að minnsa kosti 115 greindust með kórónuveiruna í gær, sem er næstmesti smitfjöldi sem greinst hefur á einum degi frá upphafi faraldurs en greiningu er enn ekki lokið. Innlent 28.7.2021 11:36 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en í morgun fór fram upplýsingafundur um stöðu mála. Innlent 27.7.2021 11:40 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 45 ›
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Tveir sjúklingar hafa látist af völdum covid 19 á Landspítalanum undanfarna þrjá dag. Þá hafa þrjátíu og tveir látist hér á landi frá upphafi faraldurins þar af þrír á þessu ári. Innlent 27.8.2021 11:42
Bein útsending: Hádegisfréttir á Bylgjunni Einn sjúklingur lést á Landspítalanum síðast liðna nótt vegna covid 19 og hafa þá þrjátíu og einn látist hér á landi vegna veirunnar frá upphafi faraldursins á síðasta ári. Þetta er fyrsta andlátið vegna covid veikinda frá því í maí á þessu ári. Fréttir 26.8.2021 11:23
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá því að sviðslistafólk voni að fimm hundruð manns fái að koma saman og hraðgreiningarpróf komi í stað fjarlægðartakmarkana þegar ríkisstjórnin kynnir nýjar aðgerðir í sóttvarnamálum á morgun. Fréttir 25.8.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heilbrigðisráðherra boðar slökun á sóttvarnareglum innanlands í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Íslensk stjórnvöld hafa ákveðið að taka á móti allt að hundrað og tuttugu flóttamönnum frá Afganistan. Fréttir 24.8.2021 11:36
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Flóttamannanefnd hefur sent félagsmálaráðherra tillögur um hvernig tekið skuli á móti flóttafólki frá Afganistan. Boðað er til kröfufundar vegna málsins á Austurvelli í dag. Fréttir 23.8.2021 11:42
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Reiknað er með að yfir tíu þúsund börn verði bólusett í Laugardalshöll á morgun og hinn. Við ræðum við framkvæmdastjóra hjúkrunar hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins um það sem foreldrar og börn mega búast við næstu daga. Innlent 22.8.2021 11:41
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þingmaður veltir því fyrir sér hversu mikil breyting verði á reglum um sóttkví í reynd. Ráðuneytið heldur þétt að sér spilunum um nýja reglugerð. Mikil óvissa hefur ríkt meðal almennings um nýjar reglur um sóttkví. Innlent 21.8.2021 11:47
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum förum við yfir stöðuna í kórónuveirufaraldrinum en sextíu og einn greindist með veiruna innanlands í gær, þar af rétt rúmlega helmingur utan sóttkvíar. Innlent 20.8.2021 11:30
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í sóttvarnalækni sem vill takmarka fjölda ferðamanna til landsins takist ekki að skima þá alla á landamærunum. Í dag eru fimm mánuðir frá því eldgos hófst á Reykjanesi, það fyrsta þar í átta hundruð ár. Fréttir 19.8.2021 11:43
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir vinnur að endurskoðun á reglum umsóttkví. Heilsugæslan vonar að mætin þeirra sem fengu Jansen bóluefnið verði betri í örvunarskammta í dag í í gær og fyrradag. Fréttir 18.8.2021 11:41
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá því að um helmingi fleiri greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær en í fyrradag. Innlent 17.8.2021 11:26
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Þrjátíu ísraelskir ferðamenn hafa greinst með kórónuveiruna hér á landi. Einn er sagður alvarlega veikur en tveir með vægari einkenni. Ferðamennirnir eru allir bólusettir. Fréttir 16.8.2021 11:25
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf fjöllum við um ástandið í Afganistan, þar sem stjórnvöld landsins eiga nú í viðræðum við Talibana um friðasmaleg valdaskipti til nýrrar tímabundinnar stjórnar yfir landinu. Innlent 15.8.2021 11:43
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður rætt við yfirlækni á smitsjúkdómadeild Landspítalans um álagið sem þar ríkir vegna faraldursins. Innlent 14.8.2021 12:01
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum förum við vandlega yfir stöðuna í kórónuveirufaraldrinum. Að minnsta kosti hundrað og þrjátíu greindust með veiruna í gær, langflestir utan sóttkvíar. Við förum yfir fyrirkomulag utankjörfundaratkvæðagreiðslu sem hefst í dag vegna alþingiskosninganna í haust og segjum frá því að faðir Britney Spears hefur hætt sem fjárhaldsmaður hennar. Innlent 13.8.2021 11:29
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Áfram heldur að fjölga í hópi smitaðra af kórónuveirunni. Hundrað og nítján greindust í gær, áttatíu utan sóttkvíar en 39 í sóttkví. Við greinum frá því helsta af upplýsingafundi Almannavarna í morgun. Innlent 12.8.2021 11:32
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Forsætisráðherra segir stjórnvöld verða að fara yfir markmið sín í loftlagsmálum. Núgildandi markmið dugi ekki eftir svarta skýrslu milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna. Við heyrum í Katrínu Jakobsdóttur í hádegisfréttum. Innlent 11.8.2021 11:44
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum greinum við frá nýjustu tölum í kórónuveirufaraldrinum. Við heyrum einnig í Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra sem gagnrýnir stjórnendur í heilbrigðiskerfinu fyrir hvernig spilað hafi verið úr auknum framlögum til heilbrigðismála á undanförnum árum. Fréttir 10.8.2021 11:24
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Að minnsta kosti hundrað og sex greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Fjörtíu og fjórir þeirra voru í sóttkví en sextíu og tveir utan sóttkvíar. Fréttir 9.8.2021 11:37
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Sóttvarnalæknir telur að nú verði að reyna að ná fram hjarðónæmi gegn kórónuveirunni með því að láta hana ganga áfram, en reyna áfram að koma í veg fyrir alvarleg veikindi með því að hlífa viðkvæmum hópum. Innlent 8.8.2021 11:52
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Heldur færri greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær en í fyrradag eða hundrað og átta á móti hundrað fimmtíu og einum. Við heyrum í formanni Hjúkrunarfræðingafélags Íslands sem fundaði með ráðherranefnd um kórónuveirufaraldurinn í morgun Innlent 6.8.2021 11:32
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Ekkert lát er á fjölgun þeirra sem greinast smitaðir af kórónuveirunni. Hundrað fimmtíu og einn greindist í gær. Við förum yfir stöðu mála í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 5.8.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá áformum stjórnvalda um að finna leiðir til að þjóðin geti lifað með kórónuveirufaraldrinum. Þá varar lögreglan á Suðurnesjum fólk við að ganga út á nýtt hraun á Reykjanesi eins og brögð hafi verið af. News 4.8.2021 11:25
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar heyrum við í Þórólfi Guðnasyni sóttvarnalækni vegna stöðunnar í kórónuveirufaraldrinum. Greinum frá bólusetningum sem hófust á ný í morgun og í þetta skiptið fyrir kennara og starfsmenn skóla sem voru bólusett með Jansen bólefninu fyrr í vor. Innlent 3.8.2021 11:10
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Að minnsta kosti 83 greindust smitaðir af kórónuveirunni innanlands í gær. Samskiptastjóri almannavarna segir að færri sýni hafi verið teki í gær en dagana á undan og því of snemmt að hrósa happi. Mikið álag er á símaveri Covid-19 göngudeildarinnar. Innlent 1.8.2021 11:49
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við ítarlega um faraldur kórónuveirunnar en aldrei hafa fleiri greinst smitaðir á einum degi. Ómögulegt er fyrir smitrakningarteymi að hringja í alla sem þurfa í sóttkví. Innlent 31.7.2021 12:00
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar greinum við frá stöðunni í kórónuveirufaraldrinum en mikill fjöldi fólks heldur áfram að greinast með veiruna. Við förum yfir framboðsmál fyrir komandi alþingiskosningar og fleira. Innlent 30.7.2021 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna í kórónuveirufaraldrinum og heyrum af fundi Landlæknis og almannavarna sem fram fór í morgun. Innlent 29.7.2021 11:38
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Að minnsa kosti 115 greindust með kórónuveiruna í gær, sem er næstmesti smitfjöldi sem greinst hefur á einum degi frá upphafi faraldurs en greiningu er enn ekki lokið. Innlent 28.7.2021 11:36
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna á kórónuveirufaraldrinum en í morgun fór fram upplýsingafundur um stöðu mála. Innlent 27.7.2021 11:40