Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um Landspítalann en Páll Matthíasson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um náttúruhamfarirnar fyrir norðan en í nótt féllu fleiri skriður á svæðinu. Enn er úrkoma í kortunum.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisféttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um mál sem varðar tvo knattspyrnumenn sem sæta nú lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa brotið gegn ungri konu í Kaupmannahöfn árið 2010.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við jarðeðlisfræðing um þróunina við Keili en í nótt reið öflugur skjálfti yfir á svæðinu sem fannst um allt Suðvesturhornið.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Seðlabankastjóra en ákveðið hefur verið að greiðslubyrði húsnæðislána megi ekki vera meiri en sem nemur 35 prósentum af ráðstöfunartekjum heimilisins.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á óveðrinu sem nú gengur yfir landið en björgunarsveitir hafa þegar verið kallaðar út á Vestfjörðum og á Vopnafirði vegna lausra muna sem hafa verið að fjúka.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um óvissu sem uppi er um úrslit kosninganna í Norðvesturkjördæmi en Karl Gauti Hjaltason frambjóðandi Miðflokksins í Suðvesturkjördæmi ætlar að kæra framkvæmdina til lögreglu.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Fylgst verður með málflutningi í Rauðagerðismálinu svokallaða í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan tólf. Ákæruvaldið fer fram á 16 til 20 ára fangelsisdóm yfir Angjelin Sterkaj, sem grunaður er í málinu.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við viðbragðsaðila sem búa sig nú undir vonskuveðrið sem gengur yfir landið í dag. Appelsínugul viðvörun tekur gildi í flestum landshlutum eftir hádegi og er fólk hvatt til að huga vel að niðurföllum og lausamunum.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um eldgosið á La Palma sem nú þegar hefur eyðilagt um hundrað hús. Við heyrum í fólki sem á jörð á eynni en gosið hefur annars ekki haft áhrif á flugumferð almennt til Kanaríeyja.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýjustu vendingar á gosstöðvunum í Geldingadölum en almannavarnir rýma nú svæðið í ljósi þess að hraun tók skyndilega að renna á miklum hraða í Nátthaga.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um væntanlegar tilslakanir í sóttvarnaaðgerðum hér innanlands en ríkisstjórnin situr nú á fundi og ræðir minnisblað Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum heyrum við af vitnaleiðslunum sem hófust í Rauðagerðismálinu svokallaða í morgun en aðalmeðferð er hafin í þessu óhugnanlega morðmáli þar sem fjögur eru ákærð.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra en mikil umræða hefur skapast síðustu daga um vöntun á framtíðarhúsnæði fyrir geðsvið Landspítalans. Við heyrum álit ráðherra á því máli. 

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um ástand sem skapaðist í Ráðhúsi Reykjavíkur á þriðjudag þegar varaborgarfulltrúi Miðflokksins varð fyrir áreiti manns sem grunaður er um að hafa skotið á bíl borgarstjóra fyrr á árinu.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður rætt við Þórólf Guðnason sóttvarnalækni um framhald sóttvarnaaðgerða en ráðherrar í ríkisstjórninni sögðust í gær vongóðir um að létt yrði á aðgerðum fyrr en seinna.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins hefur fest kaup á mörg hundruð þúsund hraðprófum. Þau ættu að geta byrjað að liðka fyrir 500 manna viðburðahaldi í kringum næstu helgi. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Ástæða er til að taka landris í kringum Öskju alvarlega að mati jarðeðlisfræðings. Vísbendingar eru um aukna skjálftavirkni á svæðinu. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Karlmaður, sem grunaður er um kynferðisbrot í Vestmannaeyjum aðfaranótt fimmtudags, var dæmdur fyrir fólskulega líkamsárás gegn þáverandi kærustu í fyrra. Við fjöllum um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. 

Innlent
Fréttamynd

Bein út­sending: Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Ríkissaksóknari hefur endanlega fellt niður mál Kristjáns Gunnars Valdimarssonar, lektors við Háskóla Íslands. Kristján var hnepptur í gæsluvarðhald í lok árs 2019 vegna gruns um frelssisviptingu og brot gegn þremur konum. Fjallað er um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar.

Innlent
Fréttamynd

Há­degis­fréttir Bylgjunnar

Landspítala verður veitt aukið fjármagn til að ráða inn fleira starfsfólk á gjörgæsludeild. Forstöðumaður gjörgæslunnar fagnar því að stjórnvöld hafi hlustað á ákall spítalans og segir þetta hafa mikla þýðingu fyrir deildina.

Innlent
Fréttamynd

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Stjórn KSÍ tók ákvörðun um að vísa Kolbeini Sigþórssyni úr íslenska landsliðshópnum vegna ofbeldismáls. Þetta herma heimildir fréttastofu sem heldur áfram umfjöllun um málefni KSÍ í hádegisfréttum á Bylgjunni. 

Innlent
Fréttamynd

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hjúkrunarfræðingur á geðdeild Landspítalans hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna gruns um manndráp. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.

Innlent