Hádegisfréttir Bylgjunnar Hádegisfréttir Bylgjunnar Strokufanginn sem leitað var að í vikunni var handtekinn í sumarbústað rétt utan við borgina ásamt fimm öðrum eftir umfangsmiklar lögregluaðgerðir. Dómsmálaráðherra er sannfærður um að lögregla dragi lærdóm af málinu í kjölfar samfélagsumræðu sem spannst um viðbrögð hennar. Innlent 22.4.2022 11:54 Hádegisfréttir Bylgjunnar Lögregla hafði í morgun í annað sinn afskipti af unglingspilti í tengslum við leitina að hinum tvítuga Gabríel Douane Boama, sem slapp úr haldi lögreglu í fyrradag, að sögn móður hans. Drengurinn sem lögregla hafði afskipti af er alls ótengdur málinu en ríkslögreglustjóri harmaði að drengurinn hefði dregist inn í málið í gær. Innlent 21.4.2022 12:01 Hádegisfréttir Bylgjunnar Salan á hlut ríkisins í Íslandsbanka, ólgan innan Eflingar, nýtt bólusetningarátak og möguleg aðild Finna að Atlantshafsbandalaginu eru meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar í dag. Innlent 20.4.2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag verður meðal annars fjallað um þá tillögu ríkisstjórnarinnar að leggja niður Bankasýslu ríkisins. Innlent 19.4.2022 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um stríðsátökin í Úkraínu en eldflaugaárásir voru gerðar á borgina Lviv í nótt. Innlent 18.4.2022 11:59 Hádegisfréttir Bylgjunnar Karlmaður um tvítugt særðist lífshættulega í stunguárás í Ingólfsstræti í nótt og gekkst undir aðgerð á Landspítala. Tengsl eru á milli hans og tveggja sakborninga, sem handteknir voru eftir lögregluleit. Innlent 15.4.2022 11:55 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Stjórnmálafræðiprófessor telur að Rússar gætu beitt Ísland refsiaðgerðum ef Finnland og Svíþjóð sækja um NATO-aðild. Íslendingar þurfi að vera viðbúnir slíkum aðgerðum. Við fjöllum um málið og tökum stöðuna á stríðinu í Úkraínu í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 14.4.2022 11:56 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður áfram fjallað um útboð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Innlent 13.4.2022 11:43 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum ræðum við nýjustu vendingar í málefnum Eflingar. Innlent 12.4.2022 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Innlent 11.4.2022 11:30 Hádegisfréttir Bylgjunnar Lífeyrissjóðir fengu úthlutað um 40% af því sem þeir voru tilbúnir að kaupa í Íslandsbanka í síðasta útboði. Við ræðum við framkvæmdastjóra Brúar lífeyrissjóðs sem segist hafa viljað fá stærri úthlutun því fjárfesting eins og þessi sé alltaf til langs tíma. Óheppilegt sé ef minni fjárfestar hafi selt skömmu eftir útboð. Innlent 10.4.2022 11:45 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá því að forseti Úkraínu sakar Rússa enn á ný um stríðsglæpi eftir árás á lestarstöð í austurhluta landsins í gærmorgun. Innlent 9.4.2022 11:51 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verða deilurnar um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka fyrirferðarmiklar. Innlent 8.4.2022 11:28 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður salan á hlut Íslandsbanka til umfjöllunar. Innlent 7.4.2022 11:31 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Óskar Hallgrímsson íbúa í Kænugarði sem heimsótti í gær bæinn Bucha í grennd við höfuðborgina þar sem Rússar hafa verið sakaðir um stríðsglæpi. Innlent 6.4.2022 11:32 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegifréttum fjöllum áfram um uppákomuna í veislu Framsóknarmanna á dögunum þar sem innviðaráðherra er sakaður um að hafa látið rasísk ummæli falla í garð framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands. Innlent 5.4.2022 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um ástandið í Úkraínu og þær skelfilegu fregnir sem berast frá bænum Bucha þar sem rússneskir hermenn virðast hafa framið stríðsglæpi. Innlent 4.4.2022 11:33 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Mannréttindasamtök saka Rússa um stríðsglæpi í Úkraínu. Hræðilegar sögur berast frá svæðum sem Rússar hafa horfið frá. Við segjum frá helstu vendingum stríðsins í Úkraínu í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 3.4.2022 11:53 Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Rauði krossinn reynir í dag að bjarga fólki úr hinni stríðshrjáðu Mariupol í Úkraínu. Flóttamenn hér á landi hafa meðal annars fengið inni á Hótel Sögu. Við fjöllum um stöðuna á stríðinu í Úkraínu í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 2.4.2022 11:52 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um lóðaframboð í Reykjavík en borgaryfirvöld segjast vera að tvöfalda framboðið og að það verði þannig næstu fimm árin. Innlent 1.4.2022 11:33 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stríðið í Úkraínu en hópferðabílar lögðu af stað til hinnar umsetnu borgar Mariupol í Úkraínu morgun í von um að hægt verði að koma stríðshrjáðum íbúum á brott. Innlent 31.3.2022 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við mennta- og barnamálaráðherra sem segist standa við væntingar sínar um að nýr þjóðarleikvangur verði tekinn í notkun á kjörtímabilinu þrátt fyrir að ekki sé gert ráð fyrir sérstöku fjármagni í fjármálaáætlun. Innlent 30.3.2022 11:40 Hádegisfréttir Bylgjunnar Fjármálaáætlun var kynnt í morgun og verður hún til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 29.3.2022 11:31 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna í Úkraínu en Íslendingur í Kænugarði vaknaði við það í morgun að loftvarnir borgarinnar voru á fullu við að skjóta niður rússneskar sprengjur. Innlent 28.3.2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Gríðarlegt álag hefur verið á bráðamóttöku barna í vikunni vegna inflúensu og kórónuveirunnar, og aðsóknarmet hafa verið slegin dag eftir dag.Nýburi var lagður inn á gjörgæslu í gær með Covid-19. Innlent 26.3.2022 11:59 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í Vilhjálmi Birgissyni nýkjörnum formanni SGS en formannskjöri lauk nú á tólfta tímanum. Innlent 25.3.2022 11:37 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um sérstakan neyðarfund leiðtoga heims sem fram fer í dag en framkvæmdastjóri NATO gefur sterklega til kynna að ef Rússar beiti efnavopnum í Úkraínu gæti það verið túlkað sem árás á NATO-ríki. Innlent 24.3.2022 11:34 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra en Rússneska sendiráðið á Íslandi hefur krafist þess að hann biðjist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á dögunum. Innlent 23.3.2022 11:32 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Úkraínu þar sem Rússar halda áfram að láta sprengjum rigna yfir borgir á borð við Maríupól. Innlent 22.3.2022 11:35 Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í Óskari Hallgrímssyni í Kænugarði en árásir Rússa á höfuðborg Úkraínu og fleiri borgir í landinu halda áfram. Innlent 21.3.2022 11:34 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 45 ›
Hádegisfréttir Bylgjunnar Strokufanginn sem leitað var að í vikunni var handtekinn í sumarbústað rétt utan við borgina ásamt fimm öðrum eftir umfangsmiklar lögregluaðgerðir. Dómsmálaráðherra er sannfærður um að lögregla dragi lærdóm af málinu í kjölfar samfélagsumræðu sem spannst um viðbrögð hennar. Innlent 22.4.2022 11:54
Hádegisfréttir Bylgjunnar Lögregla hafði í morgun í annað sinn afskipti af unglingspilti í tengslum við leitina að hinum tvítuga Gabríel Douane Boama, sem slapp úr haldi lögreglu í fyrradag, að sögn móður hans. Drengurinn sem lögregla hafði afskipti af er alls ótengdur málinu en ríkslögreglustjóri harmaði að drengurinn hefði dregist inn í málið í gær. Innlent 21.4.2022 12:01
Hádegisfréttir Bylgjunnar Salan á hlut ríkisins í Íslandsbanka, ólgan innan Eflingar, nýtt bólusetningarátak og möguleg aðild Finna að Atlantshafsbandalaginu eru meðal umfjöllunarefna hádegisfrétta Bylgjunnar í dag. Innlent 20.4.2022 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag verður meðal annars fjallað um þá tillögu ríkisstjórnarinnar að leggja niður Bankasýslu ríkisins. Innlent 19.4.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um stríðsátökin í Úkraínu en eldflaugaárásir voru gerðar á borgina Lviv í nótt. Innlent 18.4.2022 11:59
Hádegisfréttir Bylgjunnar Karlmaður um tvítugt særðist lífshættulega í stunguárás í Ingólfsstræti í nótt og gekkst undir aðgerð á Landspítala. Tengsl eru á milli hans og tveggja sakborninga, sem handteknir voru eftir lögregluleit. Innlent 15.4.2022 11:55
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Stjórnmálafræðiprófessor telur að Rússar gætu beitt Ísland refsiaðgerðum ef Finnland og Svíþjóð sækja um NATO-aðild. Íslendingar þurfi að vera viðbúnir slíkum aðgerðum. Við fjöllum um málið og tökum stöðuna á stríðinu í Úkraínu í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 14.4.2022 11:56
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum Bylgjunnar verður áfram fjallað um útboð á hlutum ríkisins í Íslandsbanka. Innlent 13.4.2022 11:43
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum ræðum við nýjustu vendingar í málefnum Eflingar. Innlent 12.4.2022 11:36
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum höldum við áfram umfjöllun um sölu á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Innlent 11.4.2022 11:30
Hádegisfréttir Bylgjunnar Lífeyrissjóðir fengu úthlutað um 40% af því sem þeir voru tilbúnir að kaupa í Íslandsbanka í síðasta útboði. Við ræðum við framkvæmdastjóra Brúar lífeyrissjóðs sem segist hafa viljað fá stærri úthlutun því fjárfesting eins og þessi sé alltaf til langs tíma. Óheppilegt sé ef minni fjárfestar hafi selt skömmu eftir útboð. Innlent 10.4.2022 11:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum segjum við frá því að forseti Úkraínu sakar Rússa enn á ný um stríðsglæpi eftir árás á lestarstöð í austurhluta landsins í gærmorgun. Innlent 9.4.2022 11:51
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verða deilurnar um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka fyrirferðarmiklar. Innlent 8.4.2022 11:28
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður salan á hlut Íslandsbanka til umfjöllunar. Innlent 7.4.2022 11:31
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Óskar Hallgrímsson íbúa í Kænugarði sem heimsótti í gær bæinn Bucha í grennd við höfuðborgina þar sem Rússar hafa verið sakaðir um stríðsglæpi. Innlent 6.4.2022 11:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegifréttum fjöllum áfram um uppákomuna í veislu Framsóknarmanna á dögunum þar sem innviðaráðherra er sakaður um að hafa látið rasísk ummæli falla í garð framkvæmdastjóra Bændasamtaka Íslands. Innlent 5.4.2022 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður fjallað um ástandið í Úkraínu og þær skelfilegu fregnir sem berast frá bænum Bucha þar sem rússneskir hermenn virðast hafa framið stríðsglæpi. Innlent 4.4.2022 11:33
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Mannréttindasamtök saka Rússa um stríðsglæpi í Úkraínu. Hræðilegar sögur berast frá svæðum sem Rússar hafa horfið frá. Við segjum frá helstu vendingum stríðsins í Úkraínu í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 3.4.2022 11:53
Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar Rauði krossinn reynir í dag að bjarga fólki úr hinni stríðshrjáðu Mariupol í Úkraínu. Flóttamenn hér á landi hafa meðal annars fengið inni á Hótel Sögu. Við fjöllum um stöðuna á stríðinu í Úkraínu í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12. Innlent 2.4.2022 11:52
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um lóðaframboð í Reykjavík en borgaryfirvöld segjast vera að tvöfalda framboðið og að það verði þannig næstu fimm árin. Innlent 1.4.2022 11:33
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stríðið í Úkraínu en hópferðabílar lögðu af stað til hinnar umsetnu borgar Mariupol í Úkraínu morgun í von um að hægt verði að koma stríðshrjáðum íbúum á brott. Innlent 31.3.2022 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við mennta- og barnamálaráðherra sem segist standa við væntingar sínar um að nýr þjóðarleikvangur verði tekinn í notkun á kjörtímabilinu þrátt fyrir að ekki sé gert ráð fyrir sérstöku fjármagni í fjármálaáætlun. Innlent 30.3.2022 11:40
Hádegisfréttir Bylgjunnar Fjármálaáætlun var kynnt í morgun og verður hún til umfjöllunar í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent 29.3.2022 11:31
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna í Úkraínu en Íslendingur í Kænugarði vaknaði við það í morgun að loftvarnir borgarinnar voru á fullu við að skjóta niður rússneskar sprengjur. Innlent 28.3.2022 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Gríðarlegt álag hefur verið á bráðamóttöku barna í vikunni vegna inflúensu og kórónuveirunnar, og aðsóknarmet hafa verið slegin dag eftir dag.Nýburi var lagður inn á gjörgæslu í gær með Covid-19. Innlent 26.3.2022 11:59
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í Vilhjálmi Birgissyni nýkjörnum formanni SGS en formannskjöri lauk nú á tólfta tímanum. Innlent 25.3.2022 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um sérstakan neyðarfund leiðtoga heims sem fram fer í dag en framkvæmdastjóri NATO gefur sterklega til kynna að ef Rússar beiti efnavopnum í Úkraínu gæti það verið túlkað sem árás á NATO-ríki. Innlent 24.3.2022 11:34
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður rætt við Sigurð Inga Jóhannsson innviðaráðherra en Rússneska sendiráðið á Íslandi hefur krafist þess að hann biðjist afsökunar á ummælum sem hann lét falla á dögunum. Innlent 23.3.2022 11:32
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Úkraínu þar sem Rússar halda áfram að láta sprengjum rigna yfir borgir á borð við Maríupól. Innlent 22.3.2022 11:35
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum heyrum við í Óskari Hallgrímssyni í Kænugarði en árásir Rússa á höfuðborg Úkraínu og fleiri borgir í landinu halda áfram. Innlent 21.3.2022 11:34
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent