Ástin á götunni Valur lá fyrir Corke Valsmenn töpuðu 2-0 yfir írska liðinu Corke City í fyrri leik liðanna í Inter-Toto keppninni í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðari leikurinn fer fram á Írlandi eftir viku. Íslenski boltinn 23.6.2007 22:56 Valsmenn taka á móti Cork City í kvöld Valsmenn taka í kvöld á móti írska liðinu Cork City í fyrstu umferð Inter-Toto keppninnar í knattspyrnu. Þetta er fyrri leikur liðanna í keppninni og hefst hann klukkan 20 á Laugardalsvellinum. Síðari leikurinn fer fram á Írlandi eftir viku og þar sjá Valsmenn fram á erfitt verkefni þar sem írska liðið var taplaust á heimavelli á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 23.6.2007 19:06 Þeir mega ekki skora Valur mætir írska liðinu Cork City í fyrstu umferð Inter-Toto-keppninnar á Laugardalsvelli klukkan 20 í kvöld. Cork endaði í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Fótbolti 22.6.2007 22:23 Stórkostleg stemning Alls lögðu 5.976 manns leið sína á Laugardalsvöll á fimmtudagskvöldið og sáu þar íslenska kvennalandsliðið gjörsigra slakt lið Serba 5-0. Til samanburðar mættu 5.139 á leik karlalandsliðsins gegn Liechtenstein í byrjun júní. Áhorfendur á leiknum voru nánast jafn margir og á síðustu fimm heimaleikjum kvennalandsliðsins samtals. Fótbolti 22.6.2007 22:23 Gæti dæmt í Meistaradeildinni Kristinn Jakobsson dómari var í vikunni færður upp um flokk hjá dómaranefnd Knatstpyrnusambands Evrópu og er nú kominn í næstefsta flokk dómara. Fótbolti 22.6.2007 22:23 Ég brosi allan hringinn í dag Vanda Sigurgeirsdóttir er margreyndur leikmaður og þjálfari í knattspyrnunni. Hún fylgdist með leik Íslands og Serbíu í fyrrakvöld og hreifst mikið af leikmönnum Íslands og þeim fjöldamörgu stuðningsmönnum sem mættu á völlinn. Fótbolti 22.6.2007 22:23 Besta byrjun frá upphafi Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei byrjað jafn vel í undankeppni stórmóts og nú. Liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína og skorað níu mörk án þess að fá á sig neitt. Fótbolti 22.6.2007 22:23 Stórsigur og áhorfendamet Íslenska kvennalandsliðið sigraði í gær Serbíu í undankeppni EM 2009. 5976 áhorfendur mættu á völlinn og aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á leik hjá kvennalandsliðinu. Stelpurnar sigruðu leikinn 5-0 og eru nú á toppi riðilsins með 9 stig eftir 3 leiki. Íslenski boltinn 22.6.2007 14:01 Frábær sigur á Serbum Leik íslenska kvennalandsliðsins við Serba lauk rétt í þessu með stórsigri íslenska liðsins, 5-0. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri á Laugardalsvellinum. Um 6000 manns áhorfendur sátu leikinn. Leikurinn var liður í undankeppni EM og hefur íslenska liðið nú unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Íslenski boltinn 22.6.2007 00:10 Hermann um kvennalandsliðið Hermann Hreiðarsson landsliðsmaður er ekkert nema ánægður með góðan árángur kvennalandsliðsins í knattspyrnu og segir enga samkeppni við karlalandsliðið. Ísland í dag heyrði í kappanum í morgun. Fótbolti 21.6.2007 20:31 Allir á völlinn í kvöld Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti Serbum í undankeppni EM á Laugardalsvellinum í kvöld klukkan 21:15 og rétt að skorar Vísir.is á alla sem hafa tök á því að mæta og styðja við bakið á stelpunum. Íslenska liðið vann síðast frækinn sigur á Frökkum í keppninni og þarf á góðum stuðningi að halda gegn sterkum andstæðingi í kvöld. Fótbolti 21.6.2007 17:20 Þrír efstir og jafnir með 7 Að loknum sex umferðum í Landsbankadeild karla eru Íslandsmeistarar FH á toppi deildarinnar. Einn leikmaður þeirra er efstur ásamt tveimur öðrum í einkunnagjöf Fréttablaðsins en það kemur kannski á óvart að það er Daði Lárusson markmaður. Taflan hér til hægri sýnir lista yfir 50 efstu leikmenn í einkunnagjöf Fréttablaðsins eftir sex umferðir. Skilyrði var að leikmennirnir hefðu spilað fjóra leiki eða fleiri. Fótbolti 17.6.2007 22:34 Tölurnar tala Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Íslandsmeistarar FH hafa hæstu meðaleinkunn liða í deildinni, FH er með 6,22 í meðaleinkunn en aðeins FH og Keflavík er með yfir 6 í einkunn. Valur og Keflavík hafa sætaskipti sé einkunnagjöfin miðuð við stöðuna í deildinni. Fótbolti 17.6.2007 22:34 Ég er ótrúlega stoltur af stelpunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn gegn Frökkum í gær. „Mér líður frábærlega. Að leggja svona sterk landslið að velli er ótrúlegt og það gekk eiginlega allt upp hjá okkur. Við spiluðum þéttan varnarleik og beittum góðum skyndisóknum,“ sagði Sigurður sem hrósaði Margréti Láru og Ásthildi í hástert. Fótbolti 16.6.2007 20:31 Þetta var ótrúlegt „Mér líður mjög vel, þetta var ótrúlegt. Við höfðum reyndar allan tímann trú á því að við gætum unnið þetta lið,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði Íslands eftir sigurinn gegn Frökkum í gær. Fótbolti 16.6.2007 20:31 Erum að skrá okkur í sögubækurnar Greta Mjöll Samúelsdóttir var brosmild eftir sigurinn gegn Frakklandi í gær. „Ég er í nettu sjokki, þetta er eitt besta afrek sem Ísland hefur unnið og ég held að við séum að skrá okkur í sögubækurnar,“ sagði Greta Mjöll. Fótbolti 16.6.2007 20:31 Frækinn sigur á Frökkum Íslenska kvennalandsliðið náði í gær einum bestu úrslitum í sögu íslenskrar knattspyrnu í gær með 1-0 sigri á Frökkum. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eina markið gegn sjöundu bestu þjóð heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Fótbolti 16.6.2007 20:31 Aðsóknarmetið ekki slegið KSÍ gerði sitt besta til að slá áhorfendamet á kvennalandsleik í gær. Alls mættu 1667 áhorfendur á Laugardalsvöllinn sem er nokkuð frá metinu sem er 2974 manns. Þrátt fyrir það skapaðist fín stemning á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 16.6.2007 20:31 Úrslit leikja í 1. deild Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Fjarðarbyggð beið lægri hlut fyrir Stjörnunni á heima velli, 0-2. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar og voru þetta fyrstu mörkin sem Fjarðarbyggð fær á sig. Fótbolti 16.6.2007 17:07 Ísland 1-0 Frakkland Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu bar í dag sigurorð á sterku liði Frakka í Laugardalnum. Leikurinn endaði 1-0 og var það Margrét Lára Viðarsdóttir sem skoraði markið á 81. mínútu eftir sendingu frá Dóru Maríu Lárusdóttur. Fótbolti 16.6.2007 15:56 Margrét Lára búin að skora fyrir Ísland Margrét Lára Viðarsdóttir var að koma íslendingum yfir gegn frökkum. Margrét Lára skoraði með skalla á 81. mínútu eftir glæsilega sókn íslendinga. Frakkar tefla fram ógnarsterku liði sem hefur unnið báða sína leiki sannfærandi í riðlinum. Fótbolti 16.6.2007 15:45 Markalaust í hálfleik Staðan er 0-0 í leik Íslands og Frakklands í undankeppni EM kvenna. Íslensku stelpurnar hafa staðið sig vel gegn gríðarlega sterku liði Frakklands og hafa náð góðu spili. Frakkar áttu þó besta færi fyrri hálfleiks þegar leikmaður þeirra skaut yfir ein á móti Þóru B. Helgadóttir. Þetta er 50. leikur Eddu Garðarsdóttur. Fótbolti 16.6.2007 14:49 Allir á völlinn Kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur klukkan 14 í dag mjög mikilvægan leik gegn Frökkum í undankeppni EM í knattspyrnu. KSÍ setur markið hátt, stefnan er að bæta aðstóknarmetið á Laugardalsvelli á kvennalandsleik. Aðsóknarmetið er 2.974 manns sem sáu leik Íslands og Englands árið 2005. Fótbolti 15.6.2007 19:42 Þjóðarstoltið rifið upp Þjálfari kvennalandsliðsins beitir skemmtilegri aðferð til að peppa stelpurnar upp. „Við gerum þetta fyrir alla leiki,“ sagði Sigurður um myndband sem hann sýnir daginn fyrir leik og rétt fyrir upphafsspyrnuna. Fótbolti 15.6.2007 19:42 Það vilja allir vinna okkur Ásgeir Gunnar Ásgeirsson starfar sem sölumaður hjá Góu-Lindu í sumar en stundar þar að auki tannlæknanám. „Það er kannski smá kaldhæðni í því að vera að selja nammi og vera svo í tannlækningum,“ sagði Ásgeir í léttum tón en hann skoraði fyrra mark FH í 2-0 sigrinum á KR. Fótbolti 15.6.2007 19:42 Meira en helmingur markanna gegn KR Guðmundur Sævarsson, bakvörðurinn knái í FH, skoraði í fyrrakvöld annað mark sinna manna gegn KR í Vesturbænum. Það var hans ellefta mark í efstu deild á ferlinum en þar af hefur hann skorað sex þeirra á móti KR. Guðmundur skoraði þrennu í 7-0 sigrinum fræga á Kaplakrikavelli í lokaleik umferðarinnar 2002 og þar að auki hefur hann skorað þrívegis í Vesturbænum. Fótbolti 15.6.2007 19:42 Í byrjunarliðinu í haust? Stephen Frail, aðstoðarþjálfari Hearts, fer fögrum orðum um unglingalandsliðsmanninn Eggert Gunnþór Jónsson sem er á mála hjá félaginu. Frail vonast til að Eggert fái fleiri tækifæri til að sýna sig á næsta tímabili en hann kom við sögu í fimm leikjum liðsins í vetur. Fótbolti 15.6.2007 19:42 Sigurður velur hópinn sem mætir Frökkum og Serbum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Serbíu í undankeppni EM 2009 í Finnlandi. Íslenska liðið mætir sterku liði Frakka 16. júní og Serbum þann 21. júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Fótbolti 11.6.2007 15:24 Niðurlæging á Råsunda leikvanginum Leik Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM var að ljúka og er óhætt að segja að íslenska landsliðið hafi verið niðurlægt af frændum okkur frá Svíþjóð. Svíar unnu 5-0 stórsigur og ljóst að eitthvað róttækt þarf að gerast til að snúa við gengi íslenska liðsins. Fótbolti 6.6.2007 20:03 U19: Ísland 5-2 Azerbaijan Íslenska U19 ára landslið Íslands lauk í dag keppni í milliriðli í Noregi fyrir EM með sigri á Azerbajian 5-2. Ísland hafði áður tapað fyrir Noregi og Spáni með litlum mun. Íslendingar enda því í öðru sæti riðilsins með 3 stig. Fótbolti 4.6.2007 19:24 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
Valur lá fyrir Corke Valsmenn töpuðu 2-0 yfir írska liðinu Corke City í fyrri leik liðanna í Inter-Toto keppninni í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Síðari leikurinn fer fram á Írlandi eftir viku. Íslenski boltinn 23.6.2007 22:56
Valsmenn taka á móti Cork City í kvöld Valsmenn taka í kvöld á móti írska liðinu Cork City í fyrstu umferð Inter-Toto keppninnar í knattspyrnu. Þetta er fyrri leikur liðanna í keppninni og hefst hann klukkan 20 á Laugardalsvellinum. Síðari leikurinn fer fram á Írlandi eftir viku og þar sjá Valsmenn fram á erfitt verkefni þar sem írska liðið var taplaust á heimavelli á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 23.6.2007 19:06
Þeir mega ekki skora Valur mætir írska liðinu Cork City í fyrstu umferð Inter-Toto-keppninnar á Laugardalsvelli klukkan 20 í kvöld. Cork endaði í fjórða sæti úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Fótbolti 22.6.2007 22:23
Stórkostleg stemning Alls lögðu 5.976 manns leið sína á Laugardalsvöll á fimmtudagskvöldið og sáu þar íslenska kvennalandsliðið gjörsigra slakt lið Serba 5-0. Til samanburðar mættu 5.139 á leik karlalandsliðsins gegn Liechtenstein í byrjun júní. Áhorfendur á leiknum voru nánast jafn margir og á síðustu fimm heimaleikjum kvennalandsliðsins samtals. Fótbolti 22.6.2007 22:23
Gæti dæmt í Meistaradeildinni Kristinn Jakobsson dómari var í vikunni færður upp um flokk hjá dómaranefnd Knatstpyrnusambands Evrópu og er nú kominn í næstefsta flokk dómara. Fótbolti 22.6.2007 22:23
Ég brosi allan hringinn í dag Vanda Sigurgeirsdóttir er margreyndur leikmaður og þjálfari í knattspyrnunni. Hún fylgdist með leik Íslands og Serbíu í fyrrakvöld og hreifst mikið af leikmönnum Íslands og þeim fjöldamörgu stuðningsmönnum sem mættu á völlinn. Fótbolti 22.6.2007 22:23
Besta byrjun frá upphafi Íslenska kvennalandsliðið hefur aldrei byrjað jafn vel í undankeppni stórmóts og nú. Liðið hefur unnið fyrstu þrjá leiki sína og skorað níu mörk án þess að fá á sig neitt. Fótbolti 22.6.2007 22:23
Stórsigur og áhorfendamet Íslenska kvennalandsliðið sigraði í gær Serbíu í undankeppni EM 2009. 5976 áhorfendur mættu á völlinn og aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á leik hjá kvennalandsliðinu. Stelpurnar sigruðu leikinn 5-0 og eru nú á toppi riðilsins með 9 stig eftir 3 leiki. Íslenski boltinn 22.6.2007 14:01
Frábær sigur á Serbum Leik íslenska kvennalandsliðsins við Serba lauk rétt í þessu með stórsigri íslenska liðsins, 5-0. Leikurinn fór fram í blíðskaparveðri á Laugardalsvellinum. Um 6000 manns áhorfendur sátu leikinn. Leikurinn var liður í undankeppni EM og hefur íslenska liðið nú unnið þrjá fyrstu leiki sína í riðlinum. Íslenski boltinn 22.6.2007 00:10
Hermann um kvennalandsliðið Hermann Hreiðarsson landsliðsmaður er ekkert nema ánægður með góðan árángur kvennalandsliðsins í knattspyrnu og segir enga samkeppni við karlalandsliðið. Ísland í dag heyrði í kappanum í morgun. Fótbolti 21.6.2007 20:31
Allir á völlinn í kvöld Íslenska kvennalandsliðið tekur á móti Serbum í undankeppni EM á Laugardalsvellinum í kvöld klukkan 21:15 og rétt að skorar Vísir.is á alla sem hafa tök á því að mæta og styðja við bakið á stelpunum. Íslenska liðið vann síðast frækinn sigur á Frökkum í keppninni og þarf á góðum stuðningi að halda gegn sterkum andstæðingi í kvöld. Fótbolti 21.6.2007 17:20
Þrír efstir og jafnir með 7 Að loknum sex umferðum í Landsbankadeild karla eru Íslandsmeistarar FH á toppi deildarinnar. Einn leikmaður þeirra er efstur ásamt tveimur öðrum í einkunnagjöf Fréttablaðsins en það kemur kannski á óvart að það er Daði Lárusson markmaður. Taflan hér til hægri sýnir lista yfir 50 efstu leikmenn í einkunnagjöf Fréttablaðsins eftir sex umferðir. Skilyrði var að leikmennirnir hefðu spilað fjóra leiki eða fleiri. Fótbolti 17.6.2007 22:34
Tölurnar tala Það þarf ekki að koma neinum á óvart að Íslandsmeistarar FH hafa hæstu meðaleinkunn liða í deildinni, FH er með 6,22 í meðaleinkunn en aðeins FH og Keflavík er með yfir 6 í einkunn. Valur og Keflavík hafa sætaskipti sé einkunnagjöfin miðuð við stöðuna í deildinni. Fótbolti 17.6.2007 22:34
Ég er ótrúlega stoltur af stelpunum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands, gat ekki leynt ánægju sinni með sigurinn gegn Frökkum í gær. „Mér líður frábærlega. Að leggja svona sterk landslið að velli er ótrúlegt og það gekk eiginlega allt upp hjá okkur. Við spiluðum þéttan varnarleik og beittum góðum skyndisóknum,“ sagði Sigurður sem hrósaði Margréti Láru og Ásthildi í hástert. Fótbolti 16.6.2007 20:31
Þetta var ótrúlegt „Mér líður mjög vel, þetta var ótrúlegt. Við höfðum reyndar allan tímann trú á því að við gætum unnið þetta lið,“ sagði Ásthildur Helgadóttir, fyrirliði Íslands eftir sigurinn gegn Frökkum í gær. Fótbolti 16.6.2007 20:31
Erum að skrá okkur í sögubækurnar Greta Mjöll Samúelsdóttir var brosmild eftir sigurinn gegn Frakklandi í gær. „Ég er í nettu sjokki, þetta er eitt besta afrek sem Ísland hefur unnið og ég held að við séum að skrá okkur í sögubækurnar,“ sagði Greta Mjöll. Fótbolti 16.6.2007 20:31
Frækinn sigur á Frökkum Íslenska kvennalandsliðið náði í gær einum bestu úrslitum í sögu íslenskrar knattspyrnu í gær með 1-0 sigri á Frökkum. Margrét Lára Viðarsdóttir skoraði eina markið gegn sjöundu bestu þjóð heims samkvæmt styrkleikalista FIFA. Fótbolti 16.6.2007 20:31
Aðsóknarmetið ekki slegið KSÍ gerði sitt besta til að slá áhorfendamet á kvennalandsleik í gær. Alls mættu 1667 áhorfendur á Laugardalsvöllinn sem er nokkuð frá metinu sem er 2974 manns. Þrátt fyrir það skapaðist fín stemning á Laugardalsvelli í gær. Fótbolti 16.6.2007 20:31
Úrslit leikja í 1. deild Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Fjarðarbyggð beið lægri hlut fyrir Stjörnunni á heima velli, 0-2. Guðjón Baldvinsson skoraði bæði mörk Stjörnunnar og voru þetta fyrstu mörkin sem Fjarðarbyggð fær á sig. Fótbolti 16.6.2007 17:07
Ísland 1-0 Frakkland Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu bar í dag sigurorð á sterku liði Frakka í Laugardalnum. Leikurinn endaði 1-0 og var það Margrét Lára Viðarsdóttir sem skoraði markið á 81. mínútu eftir sendingu frá Dóru Maríu Lárusdóttur. Fótbolti 16.6.2007 15:56
Margrét Lára búin að skora fyrir Ísland Margrét Lára Viðarsdóttir var að koma íslendingum yfir gegn frökkum. Margrét Lára skoraði með skalla á 81. mínútu eftir glæsilega sókn íslendinga. Frakkar tefla fram ógnarsterku liði sem hefur unnið báða sína leiki sannfærandi í riðlinum. Fótbolti 16.6.2007 15:45
Markalaust í hálfleik Staðan er 0-0 í leik Íslands og Frakklands í undankeppni EM kvenna. Íslensku stelpurnar hafa staðið sig vel gegn gríðarlega sterku liði Frakklands og hafa náð góðu spili. Frakkar áttu þó besta færi fyrri hálfleiks þegar leikmaður þeirra skaut yfir ein á móti Þóru B. Helgadóttir. Þetta er 50. leikur Eddu Garðarsdóttur. Fótbolti 16.6.2007 14:49
Allir á völlinn Kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur klukkan 14 í dag mjög mikilvægan leik gegn Frökkum í undankeppni EM í knattspyrnu. KSÍ setur markið hátt, stefnan er að bæta aðstóknarmetið á Laugardalsvelli á kvennalandsleik. Aðsóknarmetið er 2.974 manns sem sáu leik Íslands og Englands árið 2005. Fótbolti 15.6.2007 19:42
Þjóðarstoltið rifið upp Þjálfari kvennalandsliðsins beitir skemmtilegri aðferð til að peppa stelpurnar upp. „Við gerum þetta fyrir alla leiki,“ sagði Sigurður um myndband sem hann sýnir daginn fyrir leik og rétt fyrir upphafsspyrnuna. Fótbolti 15.6.2007 19:42
Það vilja allir vinna okkur Ásgeir Gunnar Ásgeirsson starfar sem sölumaður hjá Góu-Lindu í sumar en stundar þar að auki tannlæknanám. „Það er kannski smá kaldhæðni í því að vera að selja nammi og vera svo í tannlækningum,“ sagði Ásgeir í léttum tón en hann skoraði fyrra mark FH í 2-0 sigrinum á KR. Fótbolti 15.6.2007 19:42
Meira en helmingur markanna gegn KR Guðmundur Sævarsson, bakvörðurinn knái í FH, skoraði í fyrrakvöld annað mark sinna manna gegn KR í Vesturbænum. Það var hans ellefta mark í efstu deild á ferlinum en þar af hefur hann skorað sex þeirra á móti KR. Guðmundur skoraði þrennu í 7-0 sigrinum fræga á Kaplakrikavelli í lokaleik umferðarinnar 2002 og þar að auki hefur hann skorað þrívegis í Vesturbænum. Fótbolti 15.6.2007 19:42
Í byrjunarliðinu í haust? Stephen Frail, aðstoðarþjálfari Hearts, fer fögrum orðum um unglingalandsliðsmanninn Eggert Gunnþór Jónsson sem er á mála hjá félaginu. Frail vonast til að Eggert fái fleiri tækifæri til að sýna sig á næsta tímabili en hann kom við sögu í fimm leikjum liðsins í vetur. Fótbolti 15.6.2007 19:42
Sigurður velur hópinn sem mætir Frökkum og Serbum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins í knattspyrnu, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir leikina gegn Frakklandi og Serbíu í undankeppni EM 2009 í Finnlandi. Íslenska liðið mætir sterku liði Frakka 16. júní og Serbum þann 21. júní en báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum. Fótbolti 11.6.2007 15:24
Niðurlæging á Råsunda leikvanginum Leik Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM var að ljúka og er óhætt að segja að íslenska landsliðið hafi verið niðurlægt af frændum okkur frá Svíþjóð. Svíar unnu 5-0 stórsigur og ljóst að eitthvað róttækt þarf að gerast til að snúa við gengi íslenska liðsins. Fótbolti 6.6.2007 20:03
U19: Ísland 5-2 Azerbaijan Íslenska U19 ára landslið Íslands lauk í dag keppni í milliriðli í Noregi fyrir EM með sigri á Azerbajian 5-2. Ísland hafði áður tapað fyrir Noregi og Spáni með litlum mun. Íslendingar enda því í öðru sæti riðilsins með 3 stig. Fótbolti 4.6.2007 19:24