Ástin á götunni Íslensku stelpurnar mæta Úkraínu í umspilinu Það er búið að draga fyrir umspilið um sæti í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Svíþjóð næsta sumar. Íslensku stelpurnar voru í pottinum þegar dregið var í í höfuðstöðvum UEFA í dag og mæta Úkraínu. Íslenski boltinn 21.9.2012 10:59 Helena tekur við Val af Gunnari Helena Ólafsdóttir var í kvöld ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Val og tekur hún við starfinu af Gunnari Rafni Borgþórssyni. Gunnar Rafn tók við Val árið 2010 og gerði liðið að bikarmeisturum í fyrra. Íslenski boltinn 19.9.2012 22:46 Það fór að heillirigna á stelpurnar á síðustu æfingunni fyrir leik Íslenska kvennalandsliðið fékk óblíðar viðtökur hjá veðurguðunum á á Ullevaal-leikvanginum í Osló í dag þegar stelpurnar voru á síðustu æfingu sinni fyrir lokaleik sinn í riðlakeppninni sem verður á móti Noregi á morgun. Íslenska liðinu nægir jafntefli til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í Svíþjóð næsta sumar. Fótbolti 18.9.2012 15:37 Dansa stelpurnar okkar svona eftir leikinn í Osló á miðvikudaginn? Það eru skemmtilegir karakterar í franska kvennalandsliðinu í fótbolta alveg eins og því íslenska. Íslensku stelpurnar eru komnar til Noregs þar sem þær mæta heimastúlkum á miðvikudaginn í hreinum úrslitaleik um sæti á EM í Svíþjóð næsta sumar. Fótbolti 17.9.2012 14:47 Leiknir vann fallbaráttuslaginn gegn Hetti | Djúpmenn tryggðu sæti sitt Leiknir úr Breiðholti vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur þegar liðið sótti Hött heim í botnslag 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Þá tryggði BÍ/Bolungarvík sæti sitt í deildinni að ári með stórsigri á ÍR. Íslenski boltinn 15.9.2012 16:20 Edda: Verðum eins og vel samstilltur kvennakór Edda Garðarsdóttir mun væntanlega leika sinn 94. landsleik í dag þegar íslenska kvennalandsliðið fær Norður-Írland í heimsókn á Laugardalsvöllinn í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM í Svíþjóð en með sigri tryggja íslensku stelpurnar sér í það minnsta þátttökurétt í umspili um sæti í úrslitakeppninni á næsta ári. Íslenski boltinn 14.9.2012 21:14 Nýju markaprinsessur landsliðsins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið markadrottning kvennalandsliðsins í mörg ár en Elín Metta og Sandra María, tvær 17 ára stelpur, slógu í gegn í Pepsi-deild kvenna í ár og eru í íslenska landsliðshópnum fyrir gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM. Íslenski boltinn 14.9.2012 21:14 Allar með á æfingu nema Rakel Hönnudóttir Margrét Lára Viðarsdóttir og Katrín Jónsdóttir voru báðar með á æfingu kvennalandsliðsins í dag og það er mikil bjartsýni í íslenska hópnum um að þær geti báðar verið með á móti Norður-Írlandi á morgun í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni EM. Sigur tryggir íslenska liðinu í það minnsta þátttökurétt í umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 14.9.2012 15:03 Lærið í lagi en ökklinn teygður hjá Katrínu fyrirliða Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalands-liðsins, er bjartsýn á að geta tekið þátt í afar mikilvægum landsleikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi í undankeppni EM. Katrín æfði ekki með liðinu í gær en það var þó vegna annarra meiðsla en ógnuðu þátttöku hennar í lokaleikjum undankeppninnar. Íslenski boltinn 13.9.2012 22:13 Margrét Lára fer í aðgerð við fyrsta tækifæri Margrét Lára Viðarsdóttir er komin til móts við íslenska kvennalandsliðið og verður væntanlega með í mikilvægum leikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi. Markahæsti leikmaður liðsins var ekki í hópnum til að byrja með vegna meiðsla en tók þátt í síðasta leik Kristianstad og landsliðsþjálfarinn kallaði á hana í framhaldinu. Íslenski boltinn 13.9.2012 22:13 Allt bendir til þess að Katrín og Margrét Lára verði báðar leikfærar á laugardaginn Íslenska kvennalandsliðið spilar gríðarlega mikilvægan leik í undankeppni EM á Laugardalsvellinum á laugardaginn þar sem sigur tryggir íslensku stelpunum í það minnsta þátttöku í umspili um sæti í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Íslenski boltinn 13.9.2012 18:21 Íslenska landsliðið er enn efst á lista Arons Framherjinn Aron Jóhannsson vakti á dögunum mikla athygli þegar hann skoraði sex mörk í aðeins tveimur leikjum með AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Í fyrri leiknum skoraði hann þrennu á tæpum fjórum mínútum sem er met. Afrek hans vöktu víða athygli, ekki síst í Bandaríkjunum þar sem Aron er fæddur. Fótbolti 12.9.2012 20:08 Utan vallar: Upp með hausinn og áfram gakk! Íslenskir knattspyrnuáhugamenn eru búnir að fara allan tilfinningaskalann síðustu daga. Fyrst vannst frábær sigur á Norðmönnum, sem hleypti mestu bjartsýnismönnum á mikið flug, en í kjölfarið fylgdi skellur á Kýpur sem kom öllum niður á jörðina. Þó svo tapið gegn Kýpur hafi verið sárt og leikurinn hreinasta hörmung hjá íslenska liðinu þá eru knattspyrnuáhugamenn almennt jákvæðir fyrir íslenska liðinu. Það er líka full ástæða til. Íslenski boltinn 12.9.2012 20:08 Sjöunda tapið í röð hjá 21 árs landsliðinu - töpuðu 0-5 í Belgíu Íslenska 21 árs landsliðið lék sinn síðasta leik í undankeppni EM í kvöld þegar strákarnir hans Eyjólfs Sverrissonar töpuðu 5-0 á móti Belgíu í Freethiel. Íslenska liðið vann Belga í fyrsta leiknum sínum í riðlinum en tapaði síðan sjö síðustu leikjunum sínum með markatölunni 2-20. Íslenski boltinn 10.9.2012 19:59 Miðverðir í bakvarðarstöðunum á móti Belgum í kvöld Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari hjá 21 árs liði karla í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Belgíu í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM. Íslenski boltinn 10.9.2012 16:44 Völsungur hársbreidd frá sæti í 1. deildinni Völsungur þarf aðeins eitt stig til viðbótar til að tryggja sæti sitt í 1. deild karla að ári. Liðið vann 1-0 sigur á Fjarðabyggð í dag. Fótbolti 9.9.2012 15:58 Víkingur Ó færist nær Pepsi-deildinni | ÍR fallið Víkingur frá Ólafsvík er kominn með annan fótinn í Pepsi-deild karla eftir 1-0 sigur á ÍR í dag. ÍR-ingar eru fyrir vikið fallnir úr 1. deildinni. Fótbolti 8.9.2012 16:09 Lagerbäck: Enginn njósnari á æfingu Norðmanna Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, gaf lítið fyrir spurningar norskra blaðamanna í morgun sem vildu vita hvort að hann ætlaði reyna að afla sér upplýsinga um æfingar norska liðsins. Fótbolti 6.9.2012 13:01 Kolbeinn verður ekki með á móti Noregi og missir líka af Kýpurleiknum Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins, verður ekki með landsliðinu í fyrstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2014. Þetta staðfesti landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í dag. Íslenski boltinn 6.9.2012 12:02 Sparkaði ekki í bolta í rúma tvo mánuði en það dugði ekki til Margrét Lára Viðarsdóttir, aðalmarkaskorari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með í lokaleikjum íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Þetta eru leikir á móti Norður-Írlandi og Noregi og þar geta íslensku stelpurnar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem fer fram í Svíþjóð á næsta ári. Það er mikið áfall fyrir landsliðið að vera án markadrottningarinnar í þessum mikilvægu leikjum. Íslenski boltinn 5.9.2012 17:42 Kolbeinn enn í Hollandi | Fer í læknisskoðun á morgun Kolbeinn Sigþórsson er enn í Hollandi og mun á morgun hitta sérfræðing til að meta meiðsli hans. Ísland leikur gegn Noregi á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 4.9.2012 12:11 Eyjólfur: Viljum gefa yngri leikmönnum reynslu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, segir að hann hafi kosið frekar að gefa yngri leikmönnum tækifæri í lokaleik Íslands í riðlinum en að velja bestu leikmennina sem völ er á. Íslenski boltinn 3.9.2012 12:11 Enn tapar ÍR | KA vann Þrótt ÍR-ingar töpuðu í kvöld sínum þrettánda leik á tímabilinu í 1. deild karla er liðið fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingar unnu leikinn, 2-0. Íslenski boltinn 31.8.2012 20:20 Góður möguleiki í báðum leikjum Ísland á góðan möguleika á að leggja bæði Noreg og Kýpur að velli í fyrstu landsleikjum liðsins í undankeppni HM 2014 að mati þjálfarans Lars Lagerbäck. Óvissa ríkir um þátttöku Kolbeins Sigþórssonar. Íslenski boltinn 28.8.2012 16:22 Þórsarar með myndarlegt forskot á toppnum Þór frá Akureyri vann í kvöld öruggan 4-0 sigur á Tindastóli í 1. deild karla og er fyrir vikið í afar góðri stöðu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 28.8.2012 20:23 Leiknismenn jöfnuðu í lokin og Víkingar komust ekki á toppinn Víkingar úr Ólafsvík voru aðeins þremur mínútum frá því að komast í toppsæti 1. deildar karla í kvöld þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Efra-Breiðholtið. Leiknismenn jöfnuðu í lokin og tryggðu sér 1-1 jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttunni. Þróttarar eru enn með í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 1-0 sigur á botnliði ÍR. Íslenski boltinn 24.8.2012 20:36 Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:57 Norðmenn búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun berjast við Belgíu og Noreg um sæti í úrslitakeppni EM í Svíþjóð í haust og einn af mikilvægustu leikjunum er lokaleikur Noregs og Íslands 19. september næstkomandi. Norðmenn eru nú búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval en það kemur fram í frétt inn á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 22.8.2012 15:02 Þór og Víkingur Ó. færast nær Pepsí deildinni Topplið fyrstu deildar karla í fótbolta, Þór og Víkingur frá Ólafsvík unnu bæði leiki sína í kvöld þegar 17. umferð deildarinnar lauk með fimm leikjum. Þór sigraði ÍR á útivelli 2-1 og Víkingur Ó. sigraði Hauka á heimavelli sínum 2-0. Fjölnir sem er í þriðja sæti sigraði einnig sinn leik. Fótbolti 21.8.2012 20:27 BÍ/Bolungarvík slökkti í vonum Þróttar BÍ/Bolungarvík sigraði Þrótt á heimavelli sínum í kvöld 2-0 í 1. deild karla í fótbolta. Með sigrinum er sæti BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni svo gott sem tryggt en Þróttur á nú litla möguleika á að komast upp í Pepsí deildina. Fótbolti 21.8.2012 20:07 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 334 ›
Íslensku stelpurnar mæta Úkraínu í umspilinu Það er búið að draga fyrir umspilið um sæti í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Svíþjóð næsta sumar. Íslensku stelpurnar voru í pottinum þegar dregið var í í höfuðstöðvum UEFA í dag og mæta Úkraínu. Íslenski boltinn 21.9.2012 10:59
Helena tekur við Val af Gunnari Helena Ólafsdóttir var í kvöld ráðin þjálfari meistaraflokks kvenna hjá Val og tekur hún við starfinu af Gunnari Rafni Borgþórssyni. Gunnar Rafn tók við Val árið 2010 og gerði liðið að bikarmeisturum í fyrra. Íslenski boltinn 19.9.2012 22:46
Það fór að heillirigna á stelpurnar á síðustu æfingunni fyrir leik Íslenska kvennalandsliðið fékk óblíðar viðtökur hjá veðurguðunum á á Ullevaal-leikvanginum í Osló í dag þegar stelpurnar voru á síðustu æfingu sinni fyrir lokaleik sinn í riðlakeppninni sem verður á móti Noregi á morgun. Íslenska liðinu nægir jafntefli til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni í Svíþjóð næsta sumar. Fótbolti 18.9.2012 15:37
Dansa stelpurnar okkar svona eftir leikinn í Osló á miðvikudaginn? Það eru skemmtilegir karakterar í franska kvennalandsliðinu í fótbolta alveg eins og því íslenska. Íslensku stelpurnar eru komnar til Noregs þar sem þær mæta heimastúlkum á miðvikudaginn í hreinum úrslitaleik um sæti á EM í Svíþjóð næsta sumar. Fótbolti 17.9.2012 14:47
Leiknir vann fallbaráttuslaginn gegn Hetti | Djúpmenn tryggðu sæti sitt Leiknir úr Breiðholti vann gríðarlega mikilvægan 3-2 sigur þegar liðið sótti Hött heim í botnslag 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. Þá tryggði BÍ/Bolungarvík sæti sitt í deildinni að ári með stórsigri á ÍR. Íslenski boltinn 15.9.2012 16:20
Edda: Verðum eins og vel samstilltur kvennakór Edda Garðarsdóttir mun væntanlega leika sinn 94. landsleik í dag þegar íslenska kvennalandsliðið fær Norður-Írland í heimsókn á Laugardalsvöllinn í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM í Svíþjóð en með sigri tryggja íslensku stelpurnar sér í það minnsta þátttökurétt í umspili um sæti í úrslitakeppninni á næsta ári. Íslenski boltinn 14.9.2012 21:14
Nýju markaprinsessur landsliðsins Margrét Lára Viðarsdóttir hefur verið markadrottning kvennalandsliðsins í mörg ár en Elín Metta og Sandra María, tvær 17 ára stelpur, slógu í gegn í Pepsi-deild kvenna í ár og eru í íslenska landsliðshópnum fyrir gríðarlega mikilvæga leiki í undankeppni EM. Íslenski boltinn 14.9.2012 21:14
Allar með á æfingu nema Rakel Hönnudóttir Margrét Lára Viðarsdóttir og Katrín Jónsdóttir voru báðar með á æfingu kvennalandsliðsins í dag og það er mikil bjartsýni í íslenska hópnum um að þær geti báðar verið með á móti Norður-Írlandi á morgun í næstsíðasta leik íslenska liðsins í undankeppni EM. Sigur tryggir íslenska liðinu í það minnsta þátttökurétt í umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni EM. Íslenski boltinn 14.9.2012 15:03
Lærið í lagi en ökklinn teygður hjá Katrínu fyrirliða Katrín Jónsdóttir, fyrirliði íslenska kvennalands-liðsins, er bjartsýn á að geta tekið þátt í afar mikilvægum landsleikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi í undankeppni EM. Katrín æfði ekki með liðinu í gær en það var þó vegna annarra meiðsla en ógnuðu þátttöku hennar í lokaleikjum undankeppninnar. Íslenski boltinn 13.9.2012 22:13
Margrét Lára fer í aðgerð við fyrsta tækifæri Margrét Lára Viðarsdóttir er komin til móts við íslenska kvennalandsliðið og verður væntanlega með í mikilvægum leikjum á móti Norður-Írlandi og Noregi. Markahæsti leikmaður liðsins var ekki í hópnum til að byrja með vegna meiðsla en tók þátt í síðasta leik Kristianstad og landsliðsþjálfarinn kallaði á hana í framhaldinu. Íslenski boltinn 13.9.2012 22:13
Allt bendir til þess að Katrín og Margrét Lára verði báðar leikfærar á laugardaginn Íslenska kvennalandsliðið spilar gríðarlega mikilvægan leik í undankeppni EM á Laugardalsvellinum á laugardaginn þar sem sigur tryggir íslensku stelpunum í það minnsta þátttöku í umspili um sæti í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Íslenski boltinn 13.9.2012 18:21
Íslenska landsliðið er enn efst á lista Arons Framherjinn Aron Jóhannsson vakti á dögunum mikla athygli þegar hann skoraði sex mörk í aðeins tveimur leikjum með AGF í dönsku úrvalsdeildinni. Í fyrri leiknum skoraði hann þrennu á tæpum fjórum mínútum sem er met. Afrek hans vöktu víða athygli, ekki síst í Bandaríkjunum þar sem Aron er fæddur. Fótbolti 12.9.2012 20:08
Utan vallar: Upp með hausinn og áfram gakk! Íslenskir knattspyrnuáhugamenn eru búnir að fara allan tilfinningaskalann síðustu daga. Fyrst vannst frábær sigur á Norðmönnum, sem hleypti mestu bjartsýnismönnum á mikið flug, en í kjölfarið fylgdi skellur á Kýpur sem kom öllum niður á jörðina. Þó svo tapið gegn Kýpur hafi verið sárt og leikurinn hreinasta hörmung hjá íslenska liðinu þá eru knattspyrnuáhugamenn almennt jákvæðir fyrir íslenska liðinu. Það er líka full ástæða til. Íslenski boltinn 12.9.2012 20:08
Sjöunda tapið í röð hjá 21 árs landsliðinu - töpuðu 0-5 í Belgíu Íslenska 21 árs landsliðið lék sinn síðasta leik í undankeppni EM í kvöld þegar strákarnir hans Eyjólfs Sverrissonar töpuðu 5-0 á móti Belgíu í Freethiel. Íslenska liðið vann Belga í fyrsta leiknum sínum í riðlinum en tapaði síðan sjö síðustu leikjunum sínum með markatölunni 2-20. Íslenski boltinn 10.9.2012 19:59
Miðverðir í bakvarðarstöðunum á móti Belgum í kvöld Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari hjá 21 árs liði karla í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Belgíu í kvöld en þetta er lokaleikur íslenska liðsins í undankeppni EM. Íslenski boltinn 10.9.2012 16:44
Völsungur hársbreidd frá sæti í 1. deildinni Völsungur þarf aðeins eitt stig til viðbótar til að tryggja sæti sitt í 1. deild karla að ári. Liðið vann 1-0 sigur á Fjarðabyggð í dag. Fótbolti 9.9.2012 15:58
Víkingur Ó færist nær Pepsi-deildinni | ÍR fallið Víkingur frá Ólafsvík er kominn með annan fótinn í Pepsi-deild karla eftir 1-0 sigur á ÍR í dag. ÍR-ingar eru fyrir vikið fallnir úr 1. deildinni. Fótbolti 8.9.2012 16:09
Lagerbäck: Enginn njósnari á æfingu Norðmanna Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, gaf lítið fyrir spurningar norskra blaðamanna í morgun sem vildu vita hvort að hann ætlaði reyna að afla sér upplýsinga um æfingar norska liðsins. Fótbolti 6.9.2012 13:01
Kolbeinn verður ekki með á móti Noregi og missir líka af Kýpurleiknum Kolbeinn Sigþórsson, framherji Ajax og íslenska landsliðsins, verður ekki með landsliðinu í fyrstu leikjum liðsins í undankeppni HM 2014. Þetta staðfesti landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck á blaðamannafundi í dag. Íslenski boltinn 6.9.2012 12:02
Sparkaði ekki í bolta í rúma tvo mánuði en það dugði ekki til Margrét Lára Viðarsdóttir, aðalmarkaskorari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, verður ekki með í lokaleikjum íslenska liðsins í undankeppni EM 2013. Þetta eru leikir á móti Norður-Írlandi og Noregi og þar geta íslensku stelpurnar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni sem fer fram í Svíþjóð á næsta ári. Það er mikið áfall fyrir landsliðið að vera án markadrottningarinnar í þessum mikilvægu leikjum. Íslenski boltinn 5.9.2012 17:42
Kolbeinn enn í Hollandi | Fer í læknisskoðun á morgun Kolbeinn Sigþórsson er enn í Hollandi og mun á morgun hitta sérfræðing til að meta meiðsli hans. Ísland leikur gegn Noregi á föstudagskvöldið. Íslenski boltinn 4.9.2012 12:11
Eyjólfur: Viljum gefa yngri leikmönnum reynslu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 liðs karla, segir að hann hafi kosið frekar að gefa yngri leikmönnum tækifæri í lokaleik Íslands í riðlinum en að velja bestu leikmennina sem völ er á. Íslenski boltinn 3.9.2012 12:11
Enn tapar ÍR | KA vann Þrótt ÍR-ingar töpuðu í kvöld sínum þrettánda leik á tímabilinu í 1. deild karla er liðið fékk Hauka í heimsókn. Hafnfirðingar unnu leikinn, 2-0. Íslenski boltinn 31.8.2012 20:20
Góður möguleiki í báðum leikjum Ísland á góðan möguleika á að leggja bæði Noreg og Kýpur að velli í fyrstu landsleikjum liðsins í undankeppni HM 2014 að mati þjálfarans Lars Lagerbäck. Óvissa ríkir um þátttöku Kolbeins Sigþórssonar. Íslenski boltinn 28.8.2012 16:22
Þórsarar með myndarlegt forskot á toppnum Þór frá Akureyri vann í kvöld öruggan 4-0 sigur á Tindastóli í 1. deild karla og er fyrir vikið í afar góðri stöðu á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 28.8.2012 20:23
Leiknismenn jöfnuðu í lokin og Víkingar komust ekki á toppinn Víkingar úr Ólafsvík voru aðeins þremur mínútum frá því að komast í toppsæti 1. deildar karla í kvöld þegar þeir heimsóttu Leiknismenn í Efra-Breiðholtið. Leiknismenn jöfnuðu í lokin og tryggðu sér 1-1 jafntefli og mikilvægt stig í fallbaráttunni. Þróttarar eru enn með í baráttunni um sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 1-0 sigur á botnliði ÍR. Íslenski boltinn 24.8.2012 20:36
Garðar ekki með gegn ÍA í kvöld | Slasaði sig í handbolta Garðar Jóhannsson, framherjinn öflugi í liði Stjörnunnar, verður ekki með í leiknum gegn ÍA í Pepsideild karla í kvöld vegna afar sérstakra meiðsla. Íslenski boltinn 23.8.2012 12:57
Norðmenn búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mun berjast við Belgíu og Noreg um sæti í úrslitakeppni EM í Svíþjóð í haust og einn af mikilvægustu leikjunum er lokaleikur Noregs og Íslands 19. september næstkomandi. Norðmenn eru nú búnir að færa Íslandsleikinn yfir á Ulleval en það kemur fram í frétt inn á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. Íslenski boltinn 22.8.2012 15:02
Þór og Víkingur Ó. færast nær Pepsí deildinni Topplið fyrstu deildar karla í fótbolta, Þór og Víkingur frá Ólafsvík unnu bæði leiki sína í kvöld þegar 17. umferð deildarinnar lauk með fimm leikjum. Þór sigraði ÍR á útivelli 2-1 og Víkingur Ó. sigraði Hauka á heimavelli sínum 2-0. Fjölnir sem er í þriðja sæti sigraði einnig sinn leik. Fótbolti 21.8.2012 20:27
BÍ/Bolungarvík slökkti í vonum Þróttar BÍ/Bolungarvík sigraði Þrótt á heimavelli sínum í kvöld 2-0 í 1. deild karla í fótbolta. Með sigrinum er sæti BÍ/Bolungarvíkur í 1. deildinni svo gott sem tryggt en Þróttur á nú litla möguleika á að komast upp í Pepsí deildina. Fótbolti 21.8.2012 20:07