Ástin á götunni Þróttarar upp úr fallsæti eftir sigur á Þór Þróttur hoppaði upp um fjögur sæti og upp úr fallsæti eftir 1-0 heimasigur á Þór í 1. deild karla í dag. Það var Helgi Pétur Magnússon sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 20. mínútu sem var dæmt fyrir hendi. Þróttarar enduðu níu inn á vellinum en þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið hjá Leikni Ágústssyni, dómara leiksins. Íslenski boltinn 29.7.2012 18:32 Ólafsvíkur-Víkingar með tveggja stiga forskot á toppi 1. deildar karla Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Víkingi Ólafsvík 2-1 heimasigur á Tindastól í dag og þar með tveggja stiga forskot á toppi 1. deildar karla í fótbolta. Haukar náðú á sama tíma aðeins markalausu jafntefli á móti Hetti á heimavelli en liðin voru efst og jöfn fyrir leiki dagsins. Íslenski boltinn 28.7.2012 16:05 Leiknismenn sluppu úr botnsæti 1.deildar Leiknir vann 2-1 sigur á KA fyrir norðan í kvöld í 13. umferð 1. deildar karla og lærisveinar Willums Þórs Þórssonar komust fyrir vikið upp úr botnsæti deildarinnar og hoppuðu alla leið upp í 9. sætið. Íslenski boltinn 27.7.2012 20:54 Aðeins einn Íslendingur fagnaði í Krikanum í kvöld - myndir FH-ingum tókst ekki að nýta sér góð úrslit úr fyrri leik sínum á móti sænska liðinu AIK og eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 0-1 tap á móti sænska liðinu á Kaplakrikavelli í kvöld. FH náði 1-1 jafntefli í Svíþjóð og nægði því markalaust jafntefli. Fótbolti 26.7.2012 22:10 Bandaríkjamaður til bjargar Leikni Bandaríski framherjinn Samuel Petrone hefur samið við Leikni í 1. deild karla og verður löglegur með liðinu gegn KA annað kvöld. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 26.7.2012 16:06 Umfjöllun og viðtöl: KR - HJK Helsinki 1-2 | KR-ingar úr leik KR-ingar eru úr leik í Evrópukeppninni eftir 1-2 tap á KR-vellinum fyrir finnsku meisturunum í HJK Helsinki í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Finnarnir unnu fyrri leikinn 7-0 og þar með 9-1 samanlagt. Emil Atlason skoraði eina mark KR þegar hann minnkaði muninn 17 mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 24.7.2012 14:53 Paul McShane til Aftureldingar Paul McShane samdi í kvöld við Aftrueldingu og mun leika með liðinu það sem eftir lifir tímabilsins í 2. deild karla. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Aftureldingu í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2012 00:24 "Neitaði engum um viðtal" Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga í knattspyrnu segir það ekki rétt að hann hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir tapleik liðsins í Pepsideild karla gegn FH í gærkvöld. Þetta sagði hann í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 23.7.2012 14:09 Mörkin úr stórsigri Þórsara gegn Leikni Þórsarar unnu 5-1 sigur á Leikni í viðureign liðanna í 1. deild karla í Breiðholti í dag. Íslenski boltinn 22.7.2012 20:20 Þórsarar slátruðu botnliði Leiknis í Breiðholtinu Þórsarar gerðu góða ferð í Breiðholtið í dag er liðið burstaði heimamenn í Leikni 5-1 í tólftu umferð 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 22.7.2012 18:02 Mörkin úr Víking Ó. - Fjölnir og KA - ÍR Víkingur Ólafsvík og Fjölnir mættust í stórslag 1. deildarinnar í gær og báru Ólsarar sigur úr býtum 2-1. Leikurinn fór fram á Grafarvogsvelli og var í beinni útsendingu á Sport TV. Fótbolti 22.7.2012 15:03 Haukar upp að hlið Ólsara | Stórsigur KA-manna Haukar komust upp að hlið Víkings Ólafsvíkur á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Tindastóli. Þá rúllaði KA yfir ÍR 5-1 norðan heiða. Íslenski boltinn 21.7.2012 19:06 Ólsarar á topp 1. deildar | Spear með tvö fyrir Víking Víkingur Ólafsvík skaust í efsta sæti 1. deildar karla í dag með 2-1 útisigri á Fjölni í toppslag deildarinnar. Þá skoraði Englendingurinn Aaron Spear tvívegis í 3-0 sigri Víkings á BÍ/Bolungarvík. Íslenski boltinn 21.7.2012 14:32 19 ára liðið tryggði sér sigur á móti í Svíþjóð Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað drengjum 19 ára og yngri gerði í dag 1-1 jafntefli gegn Norðmönnum á fjögurra þjóða móti í Svíþjóð. Íslenski boltinn 21.7.2012 14:13 Framkvæmdastjóri KSÍ svarar gagnrýni Tindastóls Halldór Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Tindastóls í knattspyrnu sem leikur í 1. deild, var harðorður í garð Knattspyrnusambands Íslands í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í gær. Íslenski boltinn 20.7.2012 16:10 FH hugsanlega á leið til Póllands Karlalið FH í knattspyrnu mætir annaðhvort liði frá Póllandi eða Aserbaidsjan nái félagið að slá út AIK í forkeppni Evrópudeildarinnar. FH og AIK mættust í Svíþjóð í gær og skildu jöfn, 1-1. Seinni leikur liðanna verður í Kaplakrika í næstu viku. Íslenski boltinn 20.7.2012 14:18 Glódís Perla valin í A-landsliðshópinn Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður úr Stjörnunni er eini nýliðinn í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem tilkynntur var á blaðamannafundi í dag. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik ytra 4.ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 19.7.2012 16:38 "KSÍ ráðlagði okkur að láta þá ekki skrifa undir samning" Ráðleggingar frá starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands urðu til þess að Ben Everson og Theodore Furness, leikmenn 1.deildarliðs Tindastóls eru báðir á leið frá félaginu, án greiðslu, Everson til Breiðabliks og Fuerness til ÍA. Forráðamenn Tindastóls fóru að ráðum sambandsins og ákváðu að láta erlendu leikmenn sína ekki skrifa undir svokallaðan KSÍ-samning. Íslenski boltinn 19.7.2012 14:38 Fjölnir kafsigldi Hauka og skellti sér á toppinn Fjölnismenn nýttu sér tap Ólsara í Víkinni í kvöld og skelltu sér á topp deildarinnar með 4-0 sigri á Haukum í toppslag 1. deildar karla. Íslenski boltinn 17.7.2012 22:08 Víkingar höfðu betur gegn Ólsurum | ÍR vann Breiðholtsslaginn Víkingur Reykjavíkur vann kærkominn 2-1 sigur gegn toppliði 1. deildar karla, Víkingi frá Ólafsvík, í viðureign liðanna í Fossvoginum í kvöld. ÍR-ingar lögðu Leiknismenn í Breiðholtsslag og Tindastóll lagði Þrótt. Íslenski boltinn 17.7.2012 22:03 Pétur Markan tryggði Djúpmönnum stig á Akureyri Pétur Georg Markan skoraði tvívegis fyrir BÍ/Bolungarvík í 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í norðan heiða í 1. deild karla í dag. Íslenski boltinn 17.7.2012 20:13 Páll Einarsson: Tilhlökkun að mæta góðu liði á útivelli "Það er tilhlökkun að mæta góðu liði á útivelli en vissulega hefðum við viljað fá heimaleik,“ sagði Páll Einarsson þjálfari Þróttar eftir að ljóst var að liðið mætir Stjörnunni á útivelli í undanúrslitum Borgunarbikarsins í fótbolta karla. Þróttur er í næst efstu deild og liðinu hefur ekki gengið vel í deildinni það sem ef er sumri. Fótbolti 16.7.2012 15:28 Ólafur Örn: Höfum ekki spilað heimaleik í þessari keppni "Við höfum ekki spilað heimaleik í þessari keppni fram til þessa og það hefur ekki skipt neinu máli,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason leikmaður Grindavíkur eftir að ljóst var að liðið fékk bikarmeistaralið KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 16.7.2012 15:31 Daníel Laxdal: Var alveg sama hvað lið við myndum fá "Ég er mjög ánægður með að fá heimaleik, en við höfum verið á heimavelli fram til þessa í keppninni. Mér var alveg sama hvaða lið við myndum fá,“ sagði Daníel Laxdal leikmaður Stjörnunnar eftir að ljóst var að liðið fær 1. deildarlið Þróttar í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 16.7.2012 15:26 Lilja Dögg er sátt við að fá heimaleik gegn Val Lilja Dögg Valþórsdóttir leikmaður KR var sátt við að fá heimaleik gegn bikarmeistaraliði Vals í undanúrslitum Borgunarbikarsins. "Ég er sátt við það fá heimaleik, en það skiptir engu máli hvernig staðan er í deildinni. Við mættumst í úrslitaleiknum á síðasta ári. Ég hlakka til að mæta Val og ég held að bæði lið ætli sér að sýna það að þau geti meira en staða þeirra sýnir í deildinni,“ sagði Lilja Dögg. Fótbolti 16.7.2012 14:32 Rakel Logadóttir: Ætlum að sjálfsögðu að verja titilinn "Mér líst bara mjög vel á að fá KR,“ sagði Rakel Logadóttir leikmaður Vals í dag þegar ljóst var að bikarmeistaralið Vals fékk útileik gegn KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna. Dregið var í hádeginu í dag. Þessi lið áttust við í úrslitum keppninnar í fyrra. Fótbolti 16.7.2012 14:22 Borgunarbikarkeppnin: KR sækir Grindavík heim | Stjarnan fékk Þrótt Stjarnan og 1. deildarlið Þróttar eigast við í undaúrslitum Borgunarbikarkeppninnar í karlaflokki, og Grindavík fær bikarmeistaralið KR í heimsókn. Dregið var í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. Fyrst var dregið um hvaða lið fengu heimaleiki og komu Stjarnan og Grindavík upp fyrst. Undanúrslitaleikirnir fara fram 1. og 2. ágúst. Fótbolti 16.7.2012 12:34 Borgunarbikarkeppnin: Valur mætir KR | Stjarnan gegn Þór/KA Stjarnan og KR fengu heimaleiki þegar dregið var í undanúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu í höfuðstöðvum KSÍ í dag. KR fær bikarmeistaralið Vals í heimsókn en þessi lið áttust við í úrslitaleiknum í fyrra á Laugardalsvelli. Íslandsmeistaralið Stjörnunnar mætir liði Þórs/KA í hinni undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 16.7.2012 12:25 Ólafur Þórðarson: Vantar alvöru leikmenn í hópinn | Mörkin úr leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var ómyrkur í máli í viðtali við SportTV.is að loknum 2-0 tapi liðs síns gegn Haukum að Ásvöllum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.7.2012 12:34 Unglingalandsliðskonur Íslands gáfu eiginhandaráritanir í Noregi Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 16 ára og yngri beið í dag lægri hlut gegn Finnum í fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem fram fer í Alta í Noregi. Íslenski boltinn 9.7.2012 18:11 « ‹ 209 210 211 212 213 214 215 216 217 … 334 ›
Þróttarar upp úr fallsæti eftir sigur á Þór Þróttur hoppaði upp um fjögur sæti og upp úr fallsæti eftir 1-0 heimasigur á Þór í 1. deild karla í dag. Það var Helgi Pétur Magnússon sem skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 20. mínútu sem var dæmt fyrir hendi. Þróttarar enduðu níu inn á vellinum en þrír leikmenn fengu að líta rauða spjaldið hjá Leikni Ágústssyni, dómara leiksins. Íslenski boltinn 29.7.2012 18:32
Ólafsvíkur-Víkingar með tveggja stiga forskot á toppi 1. deildar karla Guðmundur Steinn Hafsteinsson tryggði Víkingi Ólafsvík 2-1 heimasigur á Tindastól í dag og þar með tveggja stiga forskot á toppi 1. deildar karla í fótbolta. Haukar náðú á sama tíma aðeins markalausu jafntefli á móti Hetti á heimavelli en liðin voru efst og jöfn fyrir leiki dagsins. Íslenski boltinn 28.7.2012 16:05
Leiknismenn sluppu úr botnsæti 1.deildar Leiknir vann 2-1 sigur á KA fyrir norðan í kvöld í 13. umferð 1. deildar karla og lærisveinar Willums Þórs Þórssonar komust fyrir vikið upp úr botnsæti deildarinnar og hoppuðu alla leið upp í 9. sætið. Íslenski boltinn 27.7.2012 20:54
Aðeins einn Íslendingur fagnaði í Krikanum í kvöld - myndir FH-ingum tókst ekki að nýta sér góð úrslit úr fyrri leik sínum á móti sænska liðinu AIK og eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 0-1 tap á móti sænska liðinu á Kaplakrikavelli í kvöld. FH náði 1-1 jafntefli í Svíþjóð og nægði því markalaust jafntefli. Fótbolti 26.7.2012 22:10
Bandaríkjamaður til bjargar Leikni Bandaríski framherjinn Samuel Petrone hefur samið við Leikni í 1. deild karla og verður löglegur með liðinu gegn KA annað kvöld. Þetta kemur fram á Fótbolti.net. Íslenski boltinn 26.7.2012 16:06
Umfjöllun og viðtöl: KR - HJK Helsinki 1-2 | KR-ingar úr leik KR-ingar eru úr leik í Evrópukeppninni eftir 1-2 tap á KR-vellinum fyrir finnsku meisturunum í HJK Helsinki í seinni leik liðanna í forkeppni Meistaradeildarinnar. Finnarnir unnu fyrri leikinn 7-0 og þar með 9-1 samanlagt. Emil Atlason skoraði eina mark KR þegar hann minnkaði muninn 17 mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 24.7.2012 14:53
Paul McShane til Aftureldingar Paul McShane samdi í kvöld við Aftrueldingu og mun leika með liðinu það sem eftir lifir tímabilsins í 2. deild karla. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Aftureldingu í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2012 00:24
"Neitaði engum um viðtal" Guðjón Þórðarson, þjálfari Grindvíkinga í knattspyrnu segir það ekki rétt að hann hafi neitað að veita fjölmiðlum viðtal eftir tapleik liðsins í Pepsideild karla gegn FH í gærkvöld. Þetta sagði hann í viðtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Boltanum á X-inu í morgun. Íslenski boltinn 23.7.2012 14:09
Mörkin úr stórsigri Þórsara gegn Leikni Þórsarar unnu 5-1 sigur á Leikni í viðureign liðanna í 1. deild karla í Breiðholti í dag. Íslenski boltinn 22.7.2012 20:20
Þórsarar slátruðu botnliði Leiknis í Breiðholtinu Þórsarar gerðu góða ferð í Breiðholtið í dag er liðið burstaði heimamenn í Leikni 5-1 í tólftu umferð 1. deildar karla í dag. Íslenski boltinn 22.7.2012 18:02
Mörkin úr Víking Ó. - Fjölnir og KA - ÍR Víkingur Ólafsvík og Fjölnir mættust í stórslag 1. deildarinnar í gær og báru Ólsarar sigur úr býtum 2-1. Leikurinn fór fram á Grafarvogsvelli og var í beinni útsendingu á Sport TV. Fótbolti 22.7.2012 15:03
Haukar upp að hlið Ólsara | Stórsigur KA-manna Haukar komust upp að hlið Víkings Ólafsvíkur á toppi 1. deildar karla í knattspyrnu eftir 1-0 útisigur á Tindastóli. Þá rúllaði KA yfir ÍR 5-1 norðan heiða. Íslenski boltinn 21.7.2012 19:06
Ólsarar á topp 1. deildar | Spear með tvö fyrir Víking Víkingur Ólafsvík skaust í efsta sæti 1. deildar karla í dag með 2-1 útisigri á Fjölni í toppslag deildarinnar. Þá skoraði Englendingurinn Aaron Spear tvívegis í 3-0 sigri Víkings á BÍ/Bolungarvík. Íslenski boltinn 21.7.2012 14:32
19 ára liðið tryggði sér sigur á móti í Svíþjóð Íslenska landsliðið í knattspyrnu skipað drengjum 19 ára og yngri gerði í dag 1-1 jafntefli gegn Norðmönnum á fjögurra þjóða móti í Svíþjóð. Íslenski boltinn 21.7.2012 14:13
Framkvæmdastjóri KSÍ svarar gagnrýni Tindastóls Halldór Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Tindastóls í knattspyrnu sem leikur í 1. deild, var harðorður í garð Knattspyrnusambands Íslands í viðtali í Boltanum á X-inu 977 í gær. Íslenski boltinn 20.7.2012 16:10
FH hugsanlega á leið til Póllands Karlalið FH í knattspyrnu mætir annaðhvort liði frá Póllandi eða Aserbaidsjan nái félagið að slá út AIK í forkeppni Evrópudeildarinnar. FH og AIK mættust í Svíþjóð í gær og skildu jöfn, 1-1. Seinni leikur liðanna verður í Kaplakrika í næstu viku. Íslenski boltinn 20.7.2012 14:18
Glódís Perla valin í A-landsliðshópinn Glódís Perla Viggósdóttir, varnarmaður úr Stjörnunni er eini nýliðinn í landsliðshópi Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar sem tilkynntur var á blaðamannafundi í dag. Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Skotum í æfingaleik ytra 4.ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 19.7.2012 16:38
"KSÍ ráðlagði okkur að láta þá ekki skrifa undir samning" Ráðleggingar frá starfsmanni Knattspyrnusambands Íslands urðu til þess að Ben Everson og Theodore Furness, leikmenn 1.deildarliðs Tindastóls eru báðir á leið frá félaginu, án greiðslu, Everson til Breiðabliks og Fuerness til ÍA. Forráðamenn Tindastóls fóru að ráðum sambandsins og ákváðu að láta erlendu leikmenn sína ekki skrifa undir svokallaðan KSÍ-samning. Íslenski boltinn 19.7.2012 14:38
Fjölnir kafsigldi Hauka og skellti sér á toppinn Fjölnismenn nýttu sér tap Ólsara í Víkinni í kvöld og skelltu sér á topp deildarinnar með 4-0 sigri á Haukum í toppslag 1. deildar karla. Íslenski boltinn 17.7.2012 22:08
Víkingar höfðu betur gegn Ólsurum | ÍR vann Breiðholtsslaginn Víkingur Reykjavíkur vann kærkominn 2-1 sigur gegn toppliði 1. deildar karla, Víkingi frá Ólafsvík, í viðureign liðanna í Fossvoginum í kvöld. ÍR-ingar lögðu Leiknismenn í Breiðholtsslag og Tindastóll lagði Þrótt. Íslenski boltinn 17.7.2012 22:03
Pétur Markan tryggði Djúpmönnum stig á Akureyri Pétur Georg Markan skoraði tvívegis fyrir BÍ/Bolungarvík í 2-2 jafntefli liðsins gegn KA í norðan heiða í 1. deild karla í dag. Íslenski boltinn 17.7.2012 20:13
Páll Einarsson: Tilhlökkun að mæta góðu liði á útivelli "Það er tilhlökkun að mæta góðu liði á útivelli en vissulega hefðum við viljað fá heimaleik,“ sagði Páll Einarsson þjálfari Þróttar eftir að ljóst var að liðið mætir Stjörnunni á útivelli í undanúrslitum Borgunarbikarsins í fótbolta karla. Þróttur er í næst efstu deild og liðinu hefur ekki gengið vel í deildinni það sem ef er sumri. Fótbolti 16.7.2012 15:28
Ólafur Örn: Höfum ekki spilað heimaleik í þessari keppni "Við höfum ekki spilað heimaleik í þessari keppni fram til þessa og það hefur ekki skipt neinu máli,“ sagði Ólafur Örn Bjarnason leikmaður Grindavíkur eftir að ljóst var að liðið fékk bikarmeistaralið KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 16.7.2012 15:31
Daníel Laxdal: Var alveg sama hvað lið við myndum fá "Ég er mjög ánægður með að fá heimaleik, en við höfum verið á heimavelli fram til þessa í keppninni. Mér var alveg sama hvaða lið við myndum fá,“ sagði Daníel Laxdal leikmaður Stjörnunnar eftir að ljóst var að liðið fær 1. deildarlið Þróttar í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Fótbolti 16.7.2012 15:26
Lilja Dögg er sátt við að fá heimaleik gegn Val Lilja Dögg Valþórsdóttir leikmaður KR var sátt við að fá heimaleik gegn bikarmeistaraliði Vals í undanúrslitum Borgunarbikarsins. "Ég er sátt við það fá heimaleik, en það skiptir engu máli hvernig staðan er í deildinni. Við mættumst í úrslitaleiknum á síðasta ári. Ég hlakka til að mæta Val og ég held að bæði lið ætli sér að sýna það að þau geti meira en staða þeirra sýnir í deildinni,“ sagði Lilja Dögg. Fótbolti 16.7.2012 14:32
Rakel Logadóttir: Ætlum að sjálfsögðu að verja titilinn "Mér líst bara mjög vel á að fá KR,“ sagði Rakel Logadóttir leikmaður Vals í dag þegar ljóst var að bikarmeistaralið Vals fékk útileik gegn KR í undanúrslitum Borgunarbikarsins í knattspyrnu kvenna. Dregið var í hádeginu í dag. Þessi lið áttust við í úrslitum keppninnar í fyrra. Fótbolti 16.7.2012 14:22
Borgunarbikarkeppnin: KR sækir Grindavík heim | Stjarnan fékk Þrótt Stjarnan og 1. deildarlið Þróttar eigast við í undaúrslitum Borgunarbikarkeppninnar í karlaflokki, og Grindavík fær bikarmeistaralið KR í heimsókn. Dregið var í hádeginu í höfuðstöðvum KSÍ. Fyrst var dregið um hvaða lið fengu heimaleiki og komu Stjarnan og Grindavík upp fyrst. Undanúrslitaleikirnir fara fram 1. og 2. ágúst. Fótbolti 16.7.2012 12:34
Borgunarbikarkeppnin: Valur mætir KR | Stjarnan gegn Þór/KA Stjarnan og KR fengu heimaleiki þegar dregið var í undanúrslitum Borgunarbikarkeppni kvenna í knattspyrnu í höfuðstöðvum KSÍ í dag. KR fær bikarmeistaralið Vals í heimsókn en þessi lið áttust við í úrslitaleiknum í fyrra á Laugardalsvelli. Íslandsmeistaralið Stjörnunnar mætir liði Þórs/KA í hinni undanúrslitaviðureigninni. Fótbolti 16.7.2012 12:25
Ólafur Þórðarson: Vantar alvöru leikmenn í hópinn | Mörkin úr leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var ómyrkur í máli í viðtali við SportTV.is að loknum 2-0 tapi liðs síns gegn Haukum að Ásvöllum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 13.7.2012 12:34
Unglingalandsliðskonur Íslands gáfu eiginhandaráritanir í Noregi Kvennalandslið Íslands skipað leikmönnum 16 ára og yngri beið í dag lægri hlut gegn Finnum í fyrsta leik sínum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem fram fer í Alta í Noregi. Íslenski boltinn 9.7.2012 18:11
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið