Ástin á götunni

Fréttamynd

Góður sigur Blika í Lengjubikarnum

Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur á Gróttu í D-riðli Lengjubikars karla í dag. Brynjólfur Darri Willumsson og Alexander Helgi Sigurðarson skoruðu mörk Blika sem eru því komnir með þrjú stig í riðlinum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Horfi bjartsýnn til næstu ára

Guðni Bergsson vann öruggan sigur í formannskjöri KSÍ um helgina en hann fékk um 80% atkvæða á ársþinginu. Þetta er viðurkenning á góðu starfi stjórnar KSÍ undanfarin tvö ár sagði formaðurinn.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Svona var ársþing KSÍ

Bein textalýsingi frá blaðamanni Vísis á ársþingi KSÍ í Reykjavík. Á fundinum var kosið á milli Guðna Bergssonar og Geirs Þorsteinssonar í formannskjöri sambandsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hundruð milljóna til HM hópsins

KSÍ greiddi landsliðsmönnum karla í knattspyrnu, þjálfurum og aðstoðarfólki 415 milljónir króna í tengslum við heimsmeistaramótið í Rússlandi.

Innlent