Íslenski handboltinn Víkingur sló út Aftureldingu Einn leikur fór fram í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla í kvöld er Víkingur vann góðan sigur á Aftureldingu, 27-25. Handbolti 16.11.2009 22:03 Eimskipsbikar karla: 1. deildarslagur í Víkinni í kvöld Einn leikur fer fram í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld þar sem 1. deildarliðin Víkingur og Afturelding eigast við í Víkinni og hefst leikurinn kl. 19.30. Handbolti 16.11.2009 12:04 Einar: Allt annað að sjá til liðsins í seinni leiknum Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, var ánægður eftir sannfærandi 30-20 sigur liðs síns gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í dag. Handbolti 1.11.2009 14:51 Fram komið áfram í 16-liða úrslit Challenge Cup eftir sigur í Tyrklandi Framkonur unnu rétt í þessu 30-20 sigur gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í handbolta. Handbolti 1.11.2009 14:25 Alexander á förum frá Flensburg Alexander Petersson staðfesti við Vísi í kvöld að hann væri á förum frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Flensburg. Hann mun í seinasta lagi yfirgefa liðið næsta sumar og jafnvel eins snemma og eftir EM. Handbolti 29.10.2009 22:21 Ólafur: Bestu nýliðarnir síðan ég, Dagur og Patti Ólafur Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu síðan á ÓL í Peking í kvöld. Var endurkoma hans vel fagnað og sannkölluð gleðitíðindi að Ólafur gefi aftur kost á sér. Handbolti 29.10.2009 22:10 Umfjöllun: Öruggt hjá landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á svokölluðu pressuliði í æfingaleik sem fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld, 38-25. Staðan í hálfleik var 19-14 fyrir landsliðið. Handbolti 29.10.2009 21:11 Dregið í bikarkeppninni Dregið var í bikarkeppni karla og kvenna í handbolta nú í kvöld. Þó nokkrir athyglisverðir leikir verða á dagskrá. Handbolti 29.10.2009 20:11 Pressuleikurinn fer fram í kvöld - dregið í Eimskipsbikar í hálfleik Karlalandslið Íslands í handbolta mætir sem kunnugt er pressuliði sem valið var af íþróttafréttamönnum í Laugardalshöll í kvöld og hefst leikurinn kl. 19.30. Handbolti 29.10.2009 11:33 Sextán leikmenn valdir í pressuliðið Landsliðið í handbolta mun leika æfingaleið við svokallað pressulið á fimmtudaginn. Pressuliðið skipa sextán leikmenn sem eru valdir af íþróttafréttamönnum. Handbolti 27.10.2009 14:27 Ekki lokahópur fyrir EM í Austurríki Íslenska landsliðið kom saman í gær í fyrsta sinn síðan í vor og mun æfa saman alla þessa viku. Handbolti 26.10.2009 20:14 Ólafur aftur í landsliðið Ólafur Stefánsson hefur gefið kost á sér í landsliðið á nýjan leik í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Peking síðastliðið sumar. Handbolti 23.10.2009 11:57 Tvíhöfði í Höllinni í kvöld - Meistarakeppni HSÍ 2009 Meistarakeppni HSÍ fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld og þessu sinni fara bæði karla og kvennaleikurinn fram á sama stað og á sama kvöldi. Leikur Stjörnunnar og FH í kvennaflokki hefst klukkan 18.30 og leikur Hauka og Vals í karlaflokki hefst síðan strax á eftir eða klukkan 20.30. Handbolti 29.9.2009 11:29 Arnór með þrettán mörk í eins marks sigri á FH Hafnarfjarðarmótið í handknattleik, æfingamót sterkustu karlaliða landsins, hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem Valur vann 27-26 sigur á FH og Haukar unnu Akureyri 27-24. Handbolti 24.9.2009 22:18 Hrafnhildur og Hanna báðar með átta mörk í sigri landsliðsins Hrafnhildur Skúladóttir og Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoruðu báðar átta mörk í 31-25 sigri kvennalandsliðsins á úrvalsliði Atla Hilmarssonar þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og Einars Jónssonar þjálfara kvennaliðs Fram. Landsliðstelpurnar unnu öruggan sigur eftir að hafa verið 17-9 yfir í hálfleik. Leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Handbolti 23.9.2009 22:35 Úrvalslið Atla og Einars mæta kvennalandsliðinu Atli Hilmarsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og Einar Jónsson þjálfari kvennaliðs Fram hafa valið úrvalslið skipað leikmönnum úr N1 deild kvenna fyrir leik við A-landslið kvenna í Vodafone höllinni í kvöld. Handbolti 23.9.2009 15:10 Fram vann Reykjavík Open mótið í handbolta Framarar fóru með sigur af hólmi á Reykjavík Open-mótinu í karlaflokki í handbolta sem fram fór um helgina. Fram vann Aftureldingu 31-26 í úrslitaleik mótsins en staðan í hálfleik var 17-16 Fram í vil. Handbolti 20.9.2009 22:19 Júlíus hefur valið átján manna æfingarhóp Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið átján manna hóp til æfinga í september en A landslið kvenna hefur keppni í undankeppni EM í október. Handbolti 14.9.2009 12:38 Jafntefli dugði Fram til að komast áfram í Evrópukeppninni Fram er komið í 2. umferð EHF-keppninnar í handbolta eftir 30-30 jafntefli á móti FIQAS Aalsmeer í seinni leik liðanna sem fram fór í Framhúsinu í Safamýri í dag. Fram vann fyrri leikinn með sjö marka mun og mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í næstu umferð. Handbolti 12.9.2009 13:56 Öruggt hjá Fram í Hollandi Fram vann í dag öruggan sigur á hollenska liðinu Aalsmeer, 30-23, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 6.9.2009 14:06 Ísland tók 13. sætið eftir sigur gegn Hollandi í tvíframlengdum leik Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands enduðu HM í Egyptalandi með stæl þegar þeir unnu 39-38 sigur gegn Hollandi í tvíframlengdum leik um 13. sæti keppninnar. Sport 14.8.2009 19:36 U-21 árs liðið lagði Noreg Íslenska U-21 árs liðið í handknattleik mun spila um 13.-14. sætið á HM í Egyptalandi. Það varð ljóst í dag er liðið lagði Norðmenn örugglega, 34-24, í dag. Handbolti 13.8.2009 15:24 U-21 árs landsliðið tapaði naumlega gegn Argentínu Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í handbolta töpuðu 23-25 gegn Argentínu í fjórða leik sínum á lokakeppni Heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða sem nú stendur yfir í Egyptalandi en staðan í hálfleik var 12-13 Argentínu í vil. Handbolti 10.8.2009 18:07 Ísland á tvo leikmenn í úrvalsliðinu á HM í Túnis Tveir leikmenn íslenska 19 ára landsliðsins í handbolta, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson, voru valdir í úrvalslið heimsmeistaramótsins sem lauk í Túnis í kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Króatíu í úrslitaleiknum. Handbolti 31.7.2009 22:49 Króatarnir voru bara alltof sterkir í úrslitaleiknum Strákunum í 19 ára landsliðinu tókst ekki að vinna fyrsta gull Íslands á heimsmeistaramóti þegar liðið mætti gríðarlega öflugu króatísku liðið í úrslitaleiknum á Heimsmeistaramóti 19 ára landsliða í Túnis í kvöld. Króatar unnu öruggan fimm marka sigur, 35-40. Handbolti 31.7.2009 20:11 Stráklingarnir okkar spila um gullið í beinni á RÚV Úrslitaleikur Íslands og Króatíu um heimsmeistaratitil 19 ára landsliða hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Handbolti 31.7.2009 18:33 Eignumst við okkar annað gull á stórmóti unglingalandsliða? Íslenska 19 ára landsliðið á í kvöld möguleika á að verða heimsmeistari þegar liðið mætir Króatíu í úrslitaleik HM í Túnis. Íslenska liðið vann heimamenn í Túnis í undanúrslitunum og getur nú leikið eftir afrek 1984-landsliðsins sem vann gull á Evrópumótinu árið 2003. Handbolti 31.7.2009 13:14 Ólafur var ekkert að segja frá að hann væri veikur Ólafur Guðmundsson, stórskytta úr FH, ætlaði ekkert að láta veikindi stoppa sig í að spila undanúrslitaleikinn á móti Túnis í gær. Ólafur skoraði tíu mörk í leiknum og átti frábæran leik. Handbolti 30.7.2009 14:32 Einar Andri: Leist ekki alveg á blikuna eftrir korter Íslenska 19 ára landsliðið tryggði sér í gær sæti í úrslitaleiknum á HM í Túnis með 33-31 sigri á heimamönnum fyrir framan troðfulla höll. Handbolti 30.7.2009 14:51 Strákarnir í 19 ára landsliðinu spila um gullið í Túnis Strákarnir í 19 ára landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Túnis með 33-31 sigri á heimamönnum í undanúrslitaleiknum í kvöld. Íslenska liðið lenti mest fimm mörkum undir en kom sterkt til baka og vann glæsilegan sigur. Handbolti 29.7.2009 22:04 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 123 ›
Víkingur sló út Aftureldingu Einn leikur fór fram í 16-liða úrslitum Eimskipsbikarkeppni karla í kvöld er Víkingur vann góðan sigur á Aftureldingu, 27-25. Handbolti 16.11.2009 22:03
Eimskipsbikar karla: 1. deildarslagur í Víkinni í kvöld Einn leikur fer fram í 16-liða úrslitum Eimskipsbikars karla í handbolta í kvöld þar sem 1. deildarliðin Víkingur og Afturelding eigast við í Víkinni og hefst leikurinn kl. 19.30. Handbolti 16.11.2009 12:04
Einar: Allt annað að sjá til liðsins í seinni leiknum Einar Jónsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, var ánægður eftir sannfærandi 30-20 sigur liðs síns gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í dag. Handbolti 1.11.2009 14:51
Fram komið áfram í 16-liða úrslit Challenge Cup eftir sigur í Tyrklandi Framkonur unnu rétt í þessu 30-20 sigur gegn tyrkneska liðinu Anadolu University í seinni leik liðanna í 32-liða úrslitum Challenge Cup í handbolta. Handbolti 1.11.2009 14:25
Alexander á förum frá Flensburg Alexander Petersson staðfesti við Vísi í kvöld að hann væri á förum frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Flensburg. Hann mun í seinasta lagi yfirgefa liðið næsta sumar og jafnvel eins snemma og eftir EM. Handbolti 29.10.2009 22:21
Ólafur: Bestu nýliðarnir síðan ég, Dagur og Patti Ólafur Stefánsson spilaði sinn fyrsta leik með íslenska landsliðinu síðan á ÓL í Peking í kvöld. Var endurkoma hans vel fagnað og sannkölluð gleðitíðindi að Ólafur gefi aftur kost á sér. Handbolti 29.10.2009 22:10
Umfjöllun: Öruggt hjá landsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan sigur á svokölluðu pressuliði í æfingaleik sem fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld, 38-25. Staðan í hálfleik var 19-14 fyrir landsliðið. Handbolti 29.10.2009 21:11
Dregið í bikarkeppninni Dregið var í bikarkeppni karla og kvenna í handbolta nú í kvöld. Þó nokkrir athyglisverðir leikir verða á dagskrá. Handbolti 29.10.2009 20:11
Pressuleikurinn fer fram í kvöld - dregið í Eimskipsbikar í hálfleik Karlalandslið Íslands í handbolta mætir sem kunnugt er pressuliði sem valið var af íþróttafréttamönnum í Laugardalshöll í kvöld og hefst leikurinn kl. 19.30. Handbolti 29.10.2009 11:33
Sextán leikmenn valdir í pressuliðið Landsliðið í handbolta mun leika æfingaleið við svokallað pressulið á fimmtudaginn. Pressuliðið skipa sextán leikmenn sem eru valdir af íþróttafréttamönnum. Handbolti 27.10.2009 14:27
Ekki lokahópur fyrir EM í Austurríki Íslenska landsliðið kom saman í gær í fyrsta sinn síðan í vor og mun æfa saman alla þessa viku. Handbolti 26.10.2009 20:14
Ólafur aftur í landsliðið Ólafur Stefánsson hefur gefið kost á sér í landsliðið á nýjan leik í fyrsta sinn síðan á Ólympíuleikunum í Peking síðastliðið sumar. Handbolti 23.10.2009 11:57
Tvíhöfði í Höllinni í kvöld - Meistarakeppni HSÍ 2009 Meistarakeppni HSÍ fer fram í Laugardalshöllinni í kvöld og þessu sinni fara bæði karla og kvennaleikurinn fram á sama stað og á sama kvöldi. Leikur Stjörnunnar og FH í kvennaflokki hefst klukkan 18.30 og leikur Hauka og Vals í karlaflokki hefst síðan strax á eftir eða klukkan 20.30. Handbolti 29.9.2009 11:29
Arnór með þrettán mörk í eins marks sigri á FH Hafnarfjarðarmótið í handknattleik, æfingamót sterkustu karlaliða landsins, hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem Valur vann 27-26 sigur á FH og Haukar unnu Akureyri 27-24. Handbolti 24.9.2009 22:18
Hrafnhildur og Hanna báðar með átta mörk í sigri landsliðsins Hrafnhildur Skúladóttir og Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoruðu báðar átta mörk í 31-25 sigri kvennalandsliðsins á úrvalsliði Atla Hilmarssonar þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og Einars Jónssonar þjálfara kvennaliðs Fram. Landsliðstelpurnar unnu öruggan sigur eftir að hafa verið 17-9 yfir í hálfleik. Leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda. Handbolti 23.9.2009 22:35
Úrvalslið Atla og Einars mæta kvennalandsliðinu Atli Hilmarsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og Einar Jónsson þjálfari kvennaliðs Fram hafa valið úrvalslið skipað leikmönnum úr N1 deild kvenna fyrir leik við A-landslið kvenna í Vodafone höllinni í kvöld. Handbolti 23.9.2009 15:10
Fram vann Reykjavík Open mótið í handbolta Framarar fóru með sigur af hólmi á Reykjavík Open-mótinu í karlaflokki í handbolta sem fram fór um helgina. Fram vann Aftureldingu 31-26 í úrslitaleik mótsins en staðan í hálfleik var 17-16 Fram í vil. Handbolti 20.9.2009 22:19
Júlíus hefur valið átján manna æfingarhóp Júlíus Jónasson landsliðsþjálfari kvenna í handbolta hefur valið átján manna hóp til æfinga í september en A landslið kvenna hefur keppni í undankeppni EM í október. Handbolti 14.9.2009 12:38
Jafntefli dugði Fram til að komast áfram í Evrópukeppninni Fram er komið í 2. umferð EHF-keppninnar í handbolta eftir 30-30 jafntefli á móti FIQAS Aalsmeer í seinni leik liðanna sem fram fór í Framhúsinu í Safamýri í dag. Fram vann fyrri leikinn með sjö marka mun og mætir Tatran Presov frá Slóvakíu í næstu umferð. Handbolti 12.9.2009 13:56
Öruggt hjá Fram í Hollandi Fram vann í dag öruggan sigur á hollenska liðinu Aalsmeer, 30-23, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð EHF-bikarkeppninnar í handbolta. Handbolti 6.9.2009 14:06
Ísland tók 13. sætið eftir sigur gegn Hollandi í tvíframlengdum leik Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands enduðu HM í Egyptalandi með stæl þegar þeir unnu 39-38 sigur gegn Hollandi í tvíframlengdum leik um 13. sæti keppninnar. Sport 14.8.2009 19:36
U-21 árs liðið lagði Noreg Íslenska U-21 árs liðið í handknattleik mun spila um 13.-14. sætið á HM í Egyptalandi. Það varð ljóst í dag er liðið lagði Norðmenn örugglega, 34-24, í dag. Handbolti 13.8.2009 15:24
U-21 árs landsliðið tapaði naumlega gegn Argentínu Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í handbolta töpuðu 23-25 gegn Argentínu í fjórða leik sínum á lokakeppni Heimsmeistaramóts U-21 árs landsliða sem nú stendur yfir í Egyptalandi en staðan í hálfleik var 12-13 Argentínu í vil. Handbolti 10.8.2009 18:07
Ísland á tvo leikmenn í úrvalsliðinu á HM í Túnis Tveir leikmenn íslenska 19 ára landsliðsins í handbolta, Aron Pálmarsson og Ólafur Guðmundsson, voru valdir í úrvalslið heimsmeistaramótsins sem lauk í Túnis í kvöld. Íslenska liðið tapaði fyrir Króatíu í úrslitaleiknum. Handbolti 31.7.2009 22:49
Króatarnir voru bara alltof sterkir í úrslitaleiknum Strákunum í 19 ára landsliðinu tókst ekki að vinna fyrsta gull Íslands á heimsmeistaramóti þegar liðið mætti gríðarlega öflugu króatísku liðið í úrslitaleiknum á Heimsmeistaramóti 19 ára landsliða í Túnis í kvöld. Króatar unnu öruggan fimm marka sigur, 35-40. Handbolti 31.7.2009 20:11
Stráklingarnir okkar spila um gullið í beinni á RÚV Úrslitaleikur Íslands og Króatíu um heimsmeistaratitil 19 ára landsliða hefst klukkan 19.30 og verður í beinni útsendingu í sjónvarpinu. Handbolti 31.7.2009 18:33
Eignumst við okkar annað gull á stórmóti unglingalandsliða? Íslenska 19 ára landsliðið á í kvöld möguleika á að verða heimsmeistari þegar liðið mætir Króatíu í úrslitaleik HM í Túnis. Íslenska liðið vann heimamenn í Túnis í undanúrslitunum og getur nú leikið eftir afrek 1984-landsliðsins sem vann gull á Evrópumótinu árið 2003. Handbolti 31.7.2009 13:14
Ólafur var ekkert að segja frá að hann væri veikur Ólafur Guðmundsson, stórskytta úr FH, ætlaði ekkert að láta veikindi stoppa sig í að spila undanúrslitaleikinn á móti Túnis í gær. Ólafur skoraði tíu mörk í leiknum og átti frábæran leik. Handbolti 30.7.2009 14:32
Einar Andri: Leist ekki alveg á blikuna eftrir korter Íslenska 19 ára landsliðið tryggði sér í gær sæti í úrslitaleiknum á HM í Túnis með 33-31 sigri á heimamönnum fyrir framan troðfulla höll. Handbolti 30.7.2009 14:51
Strákarnir í 19 ára landsliðinu spila um gullið í Túnis Strákarnir í 19 ára landsliðinu tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum á HM í Túnis með 33-31 sigri á heimamönnum í undanúrslitaleiknum í kvöld. Íslenska liðið lenti mest fimm mörkum undir en kom sterkt til baka og vann glæsilegan sigur. Handbolti 29.7.2009 22:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent