Besta deild karla Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. Íslenski boltinn 12.7.2019 11:09 Sjáðu mörkin úr sigri FH í Eyjum FH vann ÍBV, 1-2, í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 13.7.2019 19:09 Ólafur: Menn fljótir á lyklaborðið Þjálfari FH fannst sigur sinna manna á ÍBV vera öruggur. Íslenski boltinn 13.7.2019 18:58 Thomsen borinn af velli í Eyjum Framherji FH fór meiddur af velli gegn ÍBV og virtist sárþjáður. Íslenski boltinn 13.7.2019 16:47 Orðaður við FH og KR en byrjar æfingaleik hjá Start í dag Kristján Flóki Finnbogason er í byrjunarliði Start í dag er liðið mætir Jerv í æfingaleik. Fótbolti 13.7.2019 11:34 Kári Árna vann 78 prósent návíganna í fyrsta leiknum með Víkingum Kári Árnason kom vel út úr tölfræðinni í fyrsta leik sínum með Víkingum í Pepsi Max deild karla en íslenski landsliðsmiðvörðurinn spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í fimmtán ár þegar Víkingar sóttu FH-inga heim á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 11.7.2019 14:24 Var þriðji markvörður FH en fær nú traustið: „Örugglega engin ástæða fyrir því að skipta“ Daði Freyr Arnason hefur komið eins og stormsveipur inn í lið FH í Pepsi Max-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.7.2019 19:41 Jeffs og Andri stýra Eyjamönnum út tímabilið Ian Jeffs og Andri Ólafsson fá það erfiða verkefni að bjarga ÍBV frá falli úr Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 11.7.2019 15:16 Spilaði með Blikum á KR-vellinum á dögunum en er núna kominn í Fram Hlynur Örn Hlöðversson, varamarkvörður Gunnleifs Gunnleifssonar hjá Breiðabliki, er farinn frá Kópavogsfélaginu. Íslenski boltinn 11.7.2019 14:08 Segja Kristján Flóka á leið í KR Kristján Flóki Finnbogason er að semja við toppliðið í Pepsi Max-deild karla, KR, og mun leika með þeim út leiktíðina, segir á vef Fótbolta.net. Íslenski boltinn 10.7.2019 22:36 Slagur íslensku landsliðsstrákanna í Pepsi Max deildinni færður yfir á sunnudag Knattspyrnusamband Íslands hefur fært til tvo leiki í Pepsi Max deild karla. Báðir leikir eru færðir aftur um einn dag. Íslenski boltinn 10.7.2019 13:06 Úr Víkinni í Þorpið Rick Ten Voorde er á förum frá Víkingi R. Akureyri verður væntanlega næsti viðkomustaður hans. Íslenski boltinn 10.7.2019 12:38 Rúnar og Bjarni eiga saman 9 af 13 lengstu sigurgöngum KR KR hefur aldrei áður unnið átta leiki í röð í tólf liða efstu deild en nöfn þjálfaranna Rúnars Kristinssonar og Bjarna Guðjónssonar eru afar áberandi á listanum yfir lengstu sigurgöngur félagsins frá því að deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008. Íslenski boltinn 10.7.2019 09:24 Opnar nýjar dyr fyrir leikmönnum Aron Bjarnason gekk í raðir annars stærsta liðs Ungverjalands, Újpest, í gær. Umboðsmaður hans, Skotinn Cesare Marchetti, hefur tröllatrú á Aroni en hann hefur verið að koma leikmönnum austur. Íslenski boltinn 10.7.2019 07:30 KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þá bæði í stigasöfnun og yfir bestu mætingu áhorfenda liðanna tólf. Íslenski boltinn 9.7.2019 14:30 Pepsi Max-mörkin: KR-ingar áberandi þegar fyrri hlutinn var gerður upp Pepsi Max-mörkin gerðu upp umferðir 1-11 í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 9.7.2019 10:25 Pepsi Max-mörkin: Ekki miklar framfarir hjá FH Staða FH var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum í gær. Íslenski boltinn 9.7.2019 09:32 Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 9.7.2019 08:08 Eyjamenn vilja ganga frá ráðningu nýs þjálfara fyrir næsta leik Ian Jeffs verður áfram í þjálfarateymi ÍBV en ekki er ljóst hvert hlutverk hans verður. Íslenski boltinn 9.7.2019 10:43 Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. Íslenski boltinn 9.7.2019 07:52 Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. Íslenski boltinn 9.7.2019 07:41 Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. Íslenski boltinn 8.7.2019 22:07 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 8.7.2019 10:46 Íslenskir dómararar á faraldsfæti Þorvaldur Árnason og Ívar Orri Kristjánsson verða í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar í vikunni. Íslenski boltinn 8.7.2019 16:42 Stefán Logi til Fylkis og Grindavík semur við annan Spánverja Liðin í Pepsi Max-deild karla halda áfram að styrkja sig. Íslenski boltinn 8.7.2019 18:07 Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2019 09:54 HK þurfti bara þrjú skot á markið til þess að vinna Breiðablik Tölfræðin úr leiknum vekur mikla athygli en nýliðarnir tóku mikilvæg þrjú stig í Kópavogsslagnum. Íslenski boltinn 8.7.2019 11:15 Vigdís var enn forseti Íslands þegar KR vann síðast átta deildarleiki í röð KR-liðið vann áttunda deildarleikinn sinn í röð í Pepsi Max deild karla út í Vestmannaeyjum um helgina og Vesturbæjarliðið er nú komið með sjö stiga forskot á toppnum. Það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins sigurgöngu hjá KR. Íslenski boltinn 8.7.2019 09:19 Újpest staðfestir komu Arons Ungverska félagið hefur nú staðfest komu vængmannsins. Íslenski boltinn 8.7.2019 11:55 Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. Íslenski boltinn 8.7.2019 10:37 « ‹ 184 185 186 187 188 189 190 191 192 … 334 ›
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | Lennon með bæði mörkin í öðrum sigri FH í röð FH gerði góða ferð til Eyja og vann 1-2 sigur á botnliði ÍBV í Pepsi Max-deild karla í dag. Steven Lennon skoraði bæði mörk FH-inga sem hafa unnið tvo leiki í röð. Íslenski boltinn 12.7.2019 11:09
Sjáðu mörkin úr sigri FH í Eyjum FH vann ÍBV, 1-2, í eina leik dagsins í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 13.7.2019 19:09
Ólafur: Menn fljótir á lyklaborðið Þjálfari FH fannst sigur sinna manna á ÍBV vera öruggur. Íslenski boltinn 13.7.2019 18:58
Thomsen borinn af velli í Eyjum Framherji FH fór meiddur af velli gegn ÍBV og virtist sárþjáður. Íslenski boltinn 13.7.2019 16:47
Orðaður við FH og KR en byrjar æfingaleik hjá Start í dag Kristján Flóki Finnbogason er í byrjunarliði Start í dag er liðið mætir Jerv í æfingaleik. Fótbolti 13.7.2019 11:34
Kári Árna vann 78 prósent návíganna í fyrsta leiknum með Víkingum Kári Árnason kom vel út úr tölfræðinni í fyrsta leik sínum með Víkingum í Pepsi Max deild karla en íslenski landsliðsmiðvörðurinn spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í fimmtán ár þegar Víkingar sóttu FH-inga heim á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 11.7.2019 14:24
Var þriðji markvörður FH en fær nú traustið: „Örugglega engin ástæða fyrir því að skipta“ Daði Freyr Arnason hefur komið eins og stormsveipur inn í lið FH í Pepsi Max-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11.7.2019 19:41
Jeffs og Andri stýra Eyjamönnum út tímabilið Ian Jeffs og Andri Ólafsson fá það erfiða verkefni að bjarga ÍBV frá falli úr Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 11.7.2019 15:16
Spilaði með Blikum á KR-vellinum á dögunum en er núna kominn í Fram Hlynur Örn Hlöðversson, varamarkvörður Gunnleifs Gunnleifssonar hjá Breiðabliki, er farinn frá Kópavogsfélaginu. Íslenski boltinn 11.7.2019 14:08
Segja Kristján Flóka á leið í KR Kristján Flóki Finnbogason er að semja við toppliðið í Pepsi Max-deild karla, KR, og mun leika með þeim út leiktíðina, segir á vef Fótbolta.net. Íslenski boltinn 10.7.2019 22:36
Slagur íslensku landsliðsstrákanna í Pepsi Max deildinni færður yfir á sunnudag Knattspyrnusamband Íslands hefur fært til tvo leiki í Pepsi Max deild karla. Báðir leikir eru færðir aftur um einn dag. Íslenski boltinn 10.7.2019 13:06
Úr Víkinni í Þorpið Rick Ten Voorde er á förum frá Víkingi R. Akureyri verður væntanlega næsti viðkomustaður hans. Íslenski boltinn 10.7.2019 12:38
Rúnar og Bjarni eiga saman 9 af 13 lengstu sigurgöngum KR KR hefur aldrei áður unnið átta leiki í röð í tólf liða efstu deild en nöfn þjálfaranna Rúnars Kristinssonar og Bjarna Guðjónssonar eru afar áberandi á listanum yfir lengstu sigurgöngur félagsins frá því að deildin innihélt fyrst tólf lið sumarið 2008. Íslenski boltinn 10.7.2019 09:24
Opnar nýjar dyr fyrir leikmönnum Aron Bjarnason gekk í raðir annars stærsta liðs Ungverjalands, Újpest, í gær. Umboðsmaður hans, Skotinn Cesare Marchetti, hefur tröllatrú á Aroni en hann hefur verið að koma leikmönnum austur. Íslenski boltinn 10.7.2019 07:30
KR-ingar líka búnir að ná toppsætinu yfir bestu aðsóknina í Pepsi Max deildinni KR-ingar eru á toppnum í Pepsi Max deild karla í fótbolta og þá bæði í stigasöfnun og yfir bestu mætingu áhorfenda liðanna tólf. Íslenski boltinn 9.7.2019 14:30
Pepsi Max-mörkin: KR-ingar áberandi þegar fyrri hlutinn var gerður upp Pepsi Max-mörkin gerðu upp umferðir 1-11 í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 9.7.2019 10:25
Pepsi Max-mörkin: Ekki miklar framfarir hjá FH Staða FH var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum í gær. Íslenski boltinn 9.7.2019 09:32
Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 9.7.2019 08:08
Eyjamenn vilja ganga frá ráðningu nýs þjálfara fyrir næsta leik Ian Jeffs verður áfram í þjálfarateymi ÍBV en ekki er ljóst hvert hlutverk hans verður. Íslenski boltinn 9.7.2019 10:43
Pepsi Max-mörkin: Hættulegur leikur hjá Víkingum sem eiga í hættu að plata sjálfa sig Víkingur tapaði fyrir FH í lokaleik 12. umferðar Pepsi Max deildar karla í gærkvöld og situr liðið í fallsæti á markatölu. Sérfræðingar Pepsi Max-markanna segja liðið verða að hætta að skýla sér á bakvið góða frammistöðu og fara að ná í stig. Íslenski boltinn 9.7.2019 07:52
Pepsi Max-mörkin: Túfa þarf að bjóða Jóhanni Gunnari í mat Srdjan Tufegdzic þarf að standa við stóru orðin og bjóða Jóhanni Gunnari Guðmundssyni í mat því Sigurður Bjartur Hallsson kom boltanum ekki inn fyrir marklínuna í leik Stjörnunnar og Grindavíkur. Íslenski boltinn 9.7.2019 07:41
Ólafur: Brandur gerir alltof lítið af þessu Þjálfari FH var ánægður með fyrsta sigurinn í Pepsi Max-deild karla í tæpa tvo mánuði. Íslenski boltinn 8.7.2019 22:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Víkingur 1-0 │ Brandur tryggði FH fyrsta deildarsigurinn síðan 20. maí Mark Brands Olsen tryggði FH sigur á Víkingi R. í lokaleik 11. umferð Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 8.7.2019 10:46
Íslenskir dómararar á faraldsfæti Þorvaldur Árnason og Ívar Orri Kristjánsson verða í eldlínunni í forkeppni Evrópudeildarinnar í vikunni. Íslenski boltinn 8.7.2019 16:42
Stefán Logi til Fylkis og Grindavík semur við annan Spánverja Liðin í Pepsi Max-deild karla halda áfram að styrkja sig. Íslenski boltinn 8.7.2019 18:07
Víkingur ekki unnið deildarleik í Kaplakrika á þessari öld Síðasti leikur tíundu umferðar Pepsi Max-deildar karla fer fram á iðagrænum Kaplakrikavelli í kvöld. Íslenski boltinn 8.7.2019 09:54
HK þurfti bara þrjú skot á markið til þess að vinna Breiðablik Tölfræðin úr leiknum vekur mikla athygli en nýliðarnir tóku mikilvæg þrjú stig í Kópavogsslagnum. Íslenski boltinn 8.7.2019 11:15
Vigdís var enn forseti Íslands þegar KR vann síðast átta deildarleiki í röð KR-liðið vann áttunda deildarleikinn sinn í röð í Pepsi Max deild karla út í Vestmannaeyjum um helgina og Vesturbæjarliðið er nú komið með sjö stiga forskot á toppnum. Það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins sigurgöngu hjá KR. Íslenski boltinn 8.7.2019 09:19
Újpest staðfestir komu Arons Ungverska félagið hefur nú staðfest komu vængmannsins. Íslenski boltinn 8.7.2019 11:55
Óli Kristjáns ræddi um félagaskiptagluggann og stöðuna á Gunnari Nielsen Ólafur og FH-ingar með augun opin fyrir framherja. Íslenski boltinn 8.7.2019 10:37