Vistvænir bílar Rafbíllinn Mazda MX-30 verður forsýndur á laugardag Nýr Mazda MX-30 er 100% hreinn rafbíll verður forsýndur á laugardag í sýningarsal Mazda Bíldshöfða. Bílar 25.9.2020 05:00 MG afhjúpar tengiltvinnbílinn HS Bílaframleiðandinn MG afhjúpaði í Lundúnum í gær fyrstu ljósmyndirnar af annarri bílgerð sinni sem framleiðandinn hyggst kynna í Evrópu. Um er að ræða tengiltvinnbíl sem verður viðbót við hinn 100% rafknúna ZS EV sem kom á markað á síðasta ári í völdum löndum Evrópu. Áætlað er að MG HS komi á Evrópumarkað á fyrsta ársfjórðungi 2021. Bílar 23.9.2020 07:00 Raf-Hummer með krabbatækni Nýr raf-Hummer sem kynntur verður í næsta mánuði er ætlað að keppa við Cybertruck frá Tesla. Bíllinn un koma með beygjum á öllum hjólum, hann getur því skriðið til hliðar eins og krabbi. Bílar 17.9.2020 06:01 Volkswagen hefur afhendingar á ID.3 Á föstudag afhenti Volskwagen fyrsta ID.3 bílinn sem byggður er á MEB grunni. Bíllinn er tilraun Volkswagen til að keppa við aðra rafbíla í sama stærðarflokki. Bílar 14.9.2020 07:01 Nissan fagnar fimm hundruð þúsundasta Leaf-inum Starfsfólk bílaverksmiðju Nissan í Sunderland í Bretlandi fagnaði því í vikunni þegar fimm hundraðasta eintakinu af rafbílnum Leaf var ekið af framleiðslulínunni. Bíllinn var afhentur eiganda sínum, Maríu Jansen, í Noregi í gær, í tilefni alþjóðadags rafbíla (World EV Day) sem var í gær, miðvikudag. Bílar 10.9.2020 07:01 FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. Bílar 9.9.2020 07:01 Tveir af hverjum þremur bílum þurfi að vera hreinorkubílar fyrir 2030 Tveir af hverjum þremur bílum í umferðinni þurfa að vera orðnir hreinorkubílar fyrir árið 2030 svo Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu. Það kallar á um þrjú hundruð MW aukalega en það samsvarar orkuþörf um tveggja meðalstórra virkjana. Innlent 8.9.2020 14:53 Hyundai ætlar að framleiða 700.000 vetnisbíla fyrir 2030 Hyundai ætlar að stíga stór skref í þá átt að framleiða vetnisbíla á næstunni og ætlar sér að vera ljúka við framleiðslu á yfir 700.000 slíkum fyrir árið 2030. Hyundai áætlar að fjárfesta í vetnisbílum og þróun þeirra fyrir um sex milljarða punda á þessum áratug. Það samsvarar um 1100 milljörðum króna. Bílar 8.9.2020 07:00 Honda flutt á Krókháls 13 Honda umboðið hefur flutt á Krókháls 13 og mun deila nýlegu og glæsilegu húsnæði með Kia. Honda bílar verða með sér sýningarsvæði í húsinu sem er tæplega 4.000 fermetrar að stærð og þar verður m.a. að finna fullkomið þjónustuverkstæði sem verður fyrir Honda og Kia bifreiðar. Bílaumboðið Askja er með umboð fyrir bæði Honda og Kia sem og Mercedes-Benz sem er með höfuðstöðvar í næsta húsi á Krókhálsi 11. Bílar 4.9.2020 07:01 Fyrsti 100% hreini rafbíllinn frá Mazda Mazda MX-30, fyrsti 100% hreini rafbíll Mazda, er nú á leiðinni til Íslands og mun Brimborg bjóða hann með ríkulegum staðalbúnaði, víðtækri ábyrgð og innbyggðri varmadælu á verði frá 3.980.000 kr. Bílar 3.9.2020 07:01 Nýskráningum fólksbíla fækkar um 58% á milli mánaða Samtals voru nýskráðar 677 fólksbifreiðar í ágúst, þær voru næstum því 1000 fleiri í júlí eða 1606. Apríl og maí eru einu mánuðirnir þar sem færri nýskráningar fólksbifreiða hafa verið, það sem af er ári. Þær voru 451 í apríl og 606 í maí. Bílar 2.9.2020 07:00 Forpantanir á fjórhjóladrifna Volvo XC40 rafmagnsjeppanum hófst í dag Brimborg byrjaði að taka við forpöntunum á ríkulega útbúinni R-Design útfærslu rafmagnsjeppans Volvo XC40 á miðnætti í nótt í Vefsýningarsal bílaumboðsins. Sýnis- og reynsluakstursbílar verða hjá Brimborg í nóvember og afhendingar til kaupenda hefjast vorið 2021. Bílar 1.9.2020 07:02 Nýr Mercedes-Benz GLA á leiðinni Nýr Mercedes-Benz GLA er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en fyrstu bílarnir verða afhentir í desember nk. Mikil eftirvænting hefur verið eftir þessum bíl þar sem GLA verður nú í boði í EQ Power tengiltvinnútfærslu með drægi á rafmagninu allt að 60 km. Búist er við að sú útfærsla af bílnum verði sérlega vinsæl. Bílar 31.8.2020 07:00 Tvö þúsundasti rafbíllinn afhentur hjá BL BL náði ánægjulegum áfanga á miðvikudag, þegar tvö þúsundasti rafbíllinn frá BL var afhentur nýjum eigendum við Sævarhöfða. Um var að ræða MG ZS EV, sem er nýtt merki í flóru BL sem hóf rafbílasölu í lok ágúst árið 2013 þegar BL kynnti fyrsta fjöldaframleidda rafbíl heims, Nissan Leaf. Bílar 28.8.2020 07:00 60,8% af nýjum seldum bílum hjá Brimborg raf- eða tengiltvinn bílar Aukning hefur orðið í sölu hreinna rafbíla og tengiltvinn rafbíla (PHEV) hjá Brimborg. Stöðug aukning hefur verið í hlutfalli rafbíla af heildarsölu Brimborgar og náði hlutfallið nýjum hæðum í júlí þegar það fór í 60,8% af seldum fólksbílum. Aukið úrval rafbíla og tengiltvinn rafbíla frá bílaframleiðendum Brimborgar skýrir aukna sölu segir í fréttatilkynningu frá Brimborg. Bílar 27.8.2020 07:00 Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. Bílar 26.8.2020 07:00 Peugeot e-208 Íslandsmeistari í nákvæmnisakstri Rafbíllinn Peugeot e-208 er Íslandsmeistarinn í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 20-22. ágúst fór fram Ísorka eRally Iceland 2020. Í þriðja sæti var annar rafbíll frá Peugeot, e-2008. Þetta var frumraun Jóhanns ökumanns og Péturs, aðstoðarökumanns, í nákvæmnisakstri og verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni segir í fréttatilkynningu frá Brimborg um keppnina. Bílar 25.8.2020 07:01 457 hestafla tengiltvinn Explorer PHEV Nýr rafmagnaður tengiltvinn Ford Explorer PHEV er kominn til Brimborgar og verður frumsýndur á næstunni. Hann er búinn öflugri tvinnaflrás sem er samsett af 3,0 lítra EcoBoost V6 bensínvél auk rafmótors og 10 gíra sjálfskiptingu og 13,1-kWh rafhlöðu og skilar samanlagt 457 hestöflum og 840 Nm af togi. Bílar 24.8.2020 07:01 Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. Bílar 21.8.2020 07:00 Myndband: Tesla Sentry Mode nær athyglisverðum myndskeiðum Tesla Sentry Mode eru myndavélarnar á Tesla bílum sem taka upp og vista myndbönd ef einhverjir atburðir eiga sér stað nærri bílnum. Eins og gefur að skilja og sjá má í meðfylgjandi myndbandi geta ýmis athyglisverð atvik átt sér stað nærri Tesla-bifreiðum. Bílar 19.8.2020 07:00 Mikil söluaukning Peugeot rafbíla hjá Brimborg Brimborg hefur það sem af er ári afhent og forselt 92 Peugeot rafbíla eða tengiltvinn rafbíla en á sama tíma í fyrra var enginn rafmagnaður bíll í boði frá Peugeot. Það má því með sanni segja að árið 2020 sé vendiár í framboði og sölu Peugeot rafbíla en þann 8. ágúst frumsýndi Brimborg enn einn rafbílinn, Peugeot e-2008, 100% hreinan rafbíl. Fyrir voru í boði Peugeot 3008 PHEV tengiltvinn rafbíll og Peugeot e-208 100% hreinn rafbíll ásamt Peugeot 508 PHEV tengiltvinn rafbíl. Bílar 18.8.2020 07:01 Kia bætir við rafbílum Kia Motors ætlar sér áfram sér stóra hluti í rafbílavæðingunni. Kia mun bæta við rafbíl og tengiltvinnbílum í bílaflotann á næstunni. Bílar 12.8.2020 07:00 Akureyringur, kauptu metanbíl! Ég á heima á Akureyri. Ég keypti nýjan bíl um daginn. Ég valdi bensínbíl. En auk þess að ganga fyrir venjulegu bensíni getur hann líka notað „sérstakt“ bensín sem kostar ekki nema 150kr og er umhverfisvænt. Skoðun 11.8.2020 11:30 Rafbíllinn Peugeot e-2008 frumsýndur Brimborg frumsýnir glænýjan, langdrægan Peugeot e-2008 100% hreinan rafbíl með góða veghæð og háa sætisstöðu. Peugeot e-2008 rafbíll er sjálfskiptur með 136 hestafla, hljóðlátri rafmagnsvél, varmadælu sem eykur orkunýtingu og drægni. Bílar 5.8.2020 07:00 Elon Musk: Tesla Cybertruck hannaður án markaðsrannsókna Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk hefur viðurkennt að Cybertruck hafi verið hannaður án rannsókna á óskum og þörfum markaðarins. Hann segir að ef Cybertruck seljist illa þá muni Tesla framleiða hefðbundnari pallbíl í staðinn. Bílar 4.8.2020 07:00 Nýorkubílar rúmur helmingur nýrra seldra bíla Bílar sem ganga fyrir öðru en bensíni og dísil eru 52,4% allra nýrra bíla sem hafa selst það sem af er þessu ári. Viðskipti innlent 1.8.2020 12:03 Meirihluti nýskráðra Honda bíla eru Hybrid Meirihluti nýskráðra Honda bíla á árinu eru Hybrid, það er knúnir fyrir bæði rafmagni og bensíni. Honda CRV er söluhæsta gerðin það sem af er ári, en CRV hefur verið einn mest seldi jeppi heims mörg undanfarin ár og var meðal annars valinn jeppi ársins í Bandaríkjunum í fyrra. Bílar 31.7.2020 07:00 Myndband: 1000 hestafla Raf-Hummer væntanlegur eftir ár General Motors Corporation hefur undanfarið unnið að Hummer EV bifreið sem er ætlað að verða alvöru raf-jeppi. Nú er komið úr myndband þar sem sjá má útlit bílsins og helstu tölur. Bílar 30.7.2020 07:00 Aukið úrval tengiltvinnbíla frá Mercedes-Benz Mercedes-Benz er í mikilli sókn í framleiðslu Plug-in Hybrid bíla. Úrval Mercedes-Benz tengiltvinnbíla hefur aldrei verið meira en nú. Þýski lúxusbílaframleiðandinn býður nú upp á alls 20 gerðir tengiltvinnbíla og sem eru búnir rafmagnsmótor og bensínvél. Bílar 23.7.2020 07:01 Ford smíðaði 1400 hestafla raf-Mustang Ford hefur undanfarið verið að prófa bíllinn sem skilar 1400 hestöflum frá sjö mótorum og er hannaður til að stunda drift akstur, spyrnu nú eða bara hvað annað sem hugurinn girnist. Hann er kallaður Mustan Mach-E 1400. Bílar 22.7.2020 07:01 « ‹ 14 15 16 17 18 ›
Rafbíllinn Mazda MX-30 verður forsýndur á laugardag Nýr Mazda MX-30 er 100% hreinn rafbíll verður forsýndur á laugardag í sýningarsal Mazda Bíldshöfða. Bílar 25.9.2020 05:00
MG afhjúpar tengiltvinnbílinn HS Bílaframleiðandinn MG afhjúpaði í Lundúnum í gær fyrstu ljósmyndirnar af annarri bílgerð sinni sem framleiðandinn hyggst kynna í Evrópu. Um er að ræða tengiltvinnbíl sem verður viðbót við hinn 100% rafknúna ZS EV sem kom á markað á síðasta ári í völdum löndum Evrópu. Áætlað er að MG HS komi á Evrópumarkað á fyrsta ársfjórðungi 2021. Bílar 23.9.2020 07:00
Raf-Hummer með krabbatækni Nýr raf-Hummer sem kynntur verður í næsta mánuði er ætlað að keppa við Cybertruck frá Tesla. Bíllinn un koma með beygjum á öllum hjólum, hann getur því skriðið til hliðar eins og krabbi. Bílar 17.9.2020 06:01
Volkswagen hefur afhendingar á ID.3 Á föstudag afhenti Volskwagen fyrsta ID.3 bílinn sem byggður er á MEB grunni. Bíllinn er tilraun Volkswagen til að keppa við aðra rafbíla í sama stærðarflokki. Bílar 14.9.2020 07:01
Nissan fagnar fimm hundruð þúsundasta Leaf-inum Starfsfólk bílaverksmiðju Nissan í Sunderland í Bretlandi fagnaði því í vikunni þegar fimm hundraðasta eintakinu af rafbílnum Leaf var ekið af framleiðslulínunni. Bíllinn var afhentur eiganda sínum, Maríu Jansen, í Noregi í gær, í tilefni alþjóðadags rafbíla (World EV Day) sem var í gær, miðvikudag. Bílar 10.9.2020 07:01
FÍB skorar á stjórnvöld að innleiða reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum Félag íslenskra bifreiðaeigenda, FÍB, skorar á íslensk stjórnvöld að innleiða Evrópu reglugerð um takmarkanir á mengun frá bílum. Innleiðingin hefur dregist úr hófi fram, sem gæti haft það í för með sér að framleiðendur selji ekki raf- eða hreinorkubíla hingað til lands og jafnvel ekki heldur til Noregs. Bílar 9.9.2020 07:01
Tveir af hverjum þremur bílum þurfi að vera hreinorkubílar fyrir 2030 Tveir af hverjum þremur bílum í umferðinni þurfa að vera orðnir hreinorkubílar fyrir árið 2030 svo Ísland geti staðið við skuldbindingar sínar gagnvart Parísarsamkomulaginu. Það kallar á um þrjú hundruð MW aukalega en það samsvarar orkuþörf um tveggja meðalstórra virkjana. Innlent 8.9.2020 14:53
Hyundai ætlar að framleiða 700.000 vetnisbíla fyrir 2030 Hyundai ætlar að stíga stór skref í þá átt að framleiða vetnisbíla á næstunni og ætlar sér að vera ljúka við framleiðslu á yfir 700.000 slíkum fyrir árið 2030. Hyundai áætlar að fjárfesta í vetnisbílum og þróun þeirra fyrir um sex milljarða punda á þessum áratug. Það samsvarar um 1100 milljörðum króna. Bílar 8.9.2020 07:00
Honda flutt á Krókháls 13 Honda umboðið hefur flutt á Krókháls 13 og mun deila nýlegu og glæsilegu húsnæði með Kia. Honda bílar verða með sér sýningarsvæði í húsinu sem er tæplega 4.000 fermetrar að stærð og þar verður m.a. að finna fullkomið þjónustuverkstæði sem verður fyrir Honda og Kia bifreiðar. Bílaumboðið Askja er með umboð fyrir bæði Honda og Kia sem og Mercedes-Benz sem er með höfuðstöðvar í næsta húsi á Krókhálsi 11. Bílar 4.9.2020 07:01
Fyrsti 100% hreini rafbíllinn frá Mazda Mazda MX-30, fyrsti 100% hreini rafbíll Mazda, er nú á leiðinni til Íslands og mun Brimborg bjóða hann með ríkulegum staðalbúnaði, víðtækri ábyrgð og innbyggðri varmadælu á verði frá 3.980.000 kr. Bílar 3.9.2020 07:01
Nýskráningum fólksbíla fækkar um 58% á milli mánaða Samtals voru nýskráðar 677 fólksbifreiðar í ágúst, þær voru næstum því 1000 fleiri í júlí eða 1606. Apríl og maí eru einu mánuðirnir þar sem færri nýskráningar fólksbifreiða hafa verið, það sem af er ári. Þær voru 451 í apríl og 606 í maí. Bílar 2.9.2020 07:00
Forpantanir á fjórhjóladrifna Volvo XC40 rafmagnsjeppanum hófst í dag Brimborg byrjaði að taka við forpöntunum á ríkulega útbúinni R-Design útfærslu rafmagnsjeppans Volvo XC40 á miðnætti í nótt í Vefsýningarsal bílaumboðsins. Sýnis- og reynsluakstursbílar verða hjá Brimborg í nóvember og afhendingar til kaupenda hefjast vorið 2021. Bílar 1.9.2020 07:02
Nýr Mercedes-Benz GLA á leiðinni Nýr Mercedes-Benz GLA er kominn í sölu hjá Bílaumboðinu Öskju en fyrstu bílarnir verða afhentir í desember nk. Mikil eftirvænting hefur verið eftir þessum bíl þar sem GLA verður nú í boði í EQ Power tengiltvinnútfærslu með drægi á rafmagninu allt að 60 km. Búist er við að sú útfærsla af bílnum verði sérlega vinsæl. Bílar 31.8.2020 07:00
Tvö þúsundasti rafbíllinn afhentur hjá BL BL náði ánægjulegum áfanga á miðvikudag, þegar tvö þúsundasti rafbíllinn frá BL var afhentur nýjum eigendum við Sævarhöfða. Um var að ræða MG ZS EV, sem er nýtt merki í flóru BL sem hóf rafbílasölu í lok ágúst árið 2013 þegar BL kynnti fyrsta fjöldaframleidda rafbíl heims, Nissan Leaf. Bílar 28.8.2020 07:00
60,8% af nýjum seldum bílum hjá Brimborg raf- eða tengiltvinn bílar Aukning hefur orðið í sölu hreinna rafbíla og tengiltvinn rafbíla (PHEV) hjá Brimborg. Stöðug aukning hefur verið í hlutfalli rafbíla af heildarsölu Brimborgar og náði hlutfallið nýjum hæðum í júlí þegar það fór í 60,8% af seldum fólksbílum. Aukið úrval rafbíla og tengiltvinn rafbíla frá bílaframleiðendum Brimborgar skýrir aukna sölu segir í fréttatilkynningu frá Brimborg. Bílar 27.8.2020 07:00
Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak Tesla ætlar að framleiða Model 3 hlaðbak sem á að verða ódýrari og auka umsvif Tesla á heimsmarkaði. Eins hlaðbakurinn að vera andsvar við tilraunum eldri bílaframleiðenda til að keppa við Tesla samkvæmt Elon Musk, framkvæmdastjóra Tesla. Bílar 26.8.2020 07:00
Peugeot e-208 Íslandsmeistari í nákvæmnisakstri Rafbíllinn Peugeot e-208 er Íslandsmeistarinn í nákvæmnisakstri (Regularity Rally) en dagana 20-22. ágúst fór fram Ísorka eRally Iceland 2020. Í þriðja sæti var annar rafbíll frá Peugeot, e-2008. Þetta var frumraun Jóhanns ökumanns og Péturs, aðstoðarökumanns, í nákvæmnisakstri og verður spennandi að fylgjast með þeim í framtíðinni segir í fréttatilkynningu frá Brimborg um keppnina. Bílar 25.8.2020 07:01
457 hestafla tengiltvinn Explorer PHEV Nýr rafmagnaður tengiltvinn Ford Explorer PHEV er kominn til Brimborgar og verður frumsýndur á næstunni. Hann er búinn öflugri tvinnaflrás sem er samsett af 3,0 lítra EcoBoost V6 bensínvél auk rafmótors og 10 gíra sjálfskiptingu og 13,1-kWh rafhlöðu og skilar samanlagt 457 hestöflum og 840 Nm af togi. Bílar 24.8.2020 07:01
Heimsmeistarakeppnin í e-rallý á Íslandi Í gær hófst FIA eRally Iceland 2020, alþjóðleg keppni, sem er hluti af mótaröð alþjóðaaksturssambandsins FIA sem það hleypti af stokkunum undir heitinu: FIA Electric and New Energy Championship. Keppnin á Íslandi gefur stig til heimsmeistaratitils og Íslandsmeistaratitils og kallast íslenska keppnin eRally Iceland 2020. Fjögur erlend lið eru skráð til keppni og þrjú íslensk. Bílar 21.8.2020 07:00
Myndband: Tesla Sentry Mode nær athyglisverðum myndskeiðum Tesla Sentry Mode eru myndavélarnar á Tesla bílum sem taka upp og vista myndbönd ef einhverjir atburðir eiga sér stað nærri bílnum. Eins og gefur að skilja og sjá má í meðfylgjandi myndbandi geta ýmis athyglisverð atvik átt sér stað nærri Tesla-bifreiðum. Bílar 19.8.2020 07:00
Mikil söluaukning Peugeot rafbíla hjá Brimborg Brimborg hefur það sem af er ári afhent og forselt 92 Peugeot rafbíla eða tengiltvinn rafbíla en á sama tíma í fyrra var enginn rafmagnaður bíll í boði frá Peugeot. Það má því með sanni segja að árið 2020 sé vendiár í framboði og sölu Peugeot rafbíla en þann 8. ágúst frumsýndi Brimborg enn einn rafbílinn, Peugeot e-2008, 100% hreinan rafbíl. Fyrir voru í boði Peugeot 3008 PHEV tengiltvinn rafbíll og Peugeot e-208 100% hreinn rafbíll ásamt Peugeot 508 PHEV tengiltvinn rafbíl. Bílar 18.8.2020 07:01
Kia bætir við rafbílum Kia Motors ætlar sér áfram sér stóra hluti í rafbílavæðingunni. Kia mun bæta við rafbíl og tengiltvinnbílum í bílaflotann á næstunni. Bílar 12.8.2020 07:00
Akureyringur, kauptu metanbíl! Ég á heima á Akureyri. Ég keypti nýjan bíl um daginn. Ég valdi bensínbíl. En auk þess að ganga fyrir venjulegu bensíni getur hann líka notað „sérstakt“ bensín sem kostar ekki nema 150kr og er umhverfisvænt. Skoðun 11.8.2020 11:30
Rafbíllinn Peugeot e-2008 frumsýndur Brimborg frumsýnir glænýjan, langdrægan Peugeot e-2008 100% hreinan rafbíl með góða veghæð og háa sætisstöðu. Peugeot e-2008 rafbíll er sjálfskiptur með 136 hestafla, hljóðlátri rafmagnsvél, varmadælu sem eykur orkunýtingu og drægni. Bílar 5.8.2020 07:00
Elon Musk: Tesla Cybertruck hannaður án markaðsrannsókna Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk hefur viðurkennt að Cybertruck hafi verið hannaður án rannsókna á óskum og þörfum markaðarins. Hann segir að ef Cybertruck seljist illa þá muni Tesla framleiða hefðbundnari pallbíl í staðinn. Bílar 4.8.2020 07:00
Nýorkubílar rúmur helmingur nýrra seldra bíla Bílar sem ganga fyrir öðru en bensíni og dísil eru 52,4% allra nýrra bíla sem hafa selst það sem af er þessu ári. Viðskipti innlent 1.8.2020 12:03
Meirihluti nýskráðra Honda bíla eru Hybrid Meirihluti nýskráðra Honda bíla á árinu eru Hybrid, það er knúnir fyrir bæði rafmagni og bensíni. Honda CRV er söluhæsta gerðin það sem af er ári, en CRV hefur verið einn mest seldi jeppi heims mörg undanfarin ár og var meðal annars valinn jeppi ársins í Bandaríkjunum í fyrra. Bílar 31.7.2020 07:00
Myndband: 1000 hestafla Raf-Hummer væntanlegur eftir ár General Motors Corporation hefur undanfarið unnið að Hummer EV bifreið sem er ætlað að verða alvöru raf-jeppi. Nú er komið úr myndband þar sem sjá má útlit bílsins og helstu tölur. Bílar 30.7.2020 07:00
Aukið úrval tengiltvinnbíla frá Mercedes-Benz Mercedes-Benz er í mikilli sókn í framleiðslu Plug-in Hybrid bíla. Úrval Mercedes-Benz tengiltvinnbíla hefur aldrei verið meira en nú. Þýski lúxusbílaframleiðandinn býður nú upp á alls 20 gerðir tengiltvinnbíla og sem eru búnir rafmagnsmótor og bensínvél. Bílar 23.7.2020 07:01
Ford smíðaði 1400 hestafla raf-Mustang Ford hefur undanfarið verið að prófa bíllinn sem skilar 1400 hestöflum frá sjö mótorum og er hannaður til að stunda drift akstur, spyrnu nú eða bara hvað annað sem hugurinn girnist. Hann er kallaður Mustan Mach-E 1400. Bílar 22.7.2020 07:01