
Bearnaise-sósa

Settu nautalund í sous-vide í sturtuklefanum
Í fyrsta þættinum af Tveir á teini á Stöð 2 notuðu Pétur Jóhann og Sveppi blöndunartæki á baðherbergi og elduðu nautalund með brenndu smjöri.

Hvítlauksmarinerað lambalæri með Bernaise sósu
Í síðasta þætti af Matargleði var sunnudagur til sælu tekinn alla leið. Franskt eggjabrauð, ístertan hennar ömmu og auðvitað sunnudags lambalærið í hvítlauksmarineringu með ómótstæðilegri Bernaise sósu frá grunni.

Hægelduð nautasteik með trufflubernaise
Rikka gefur hér klassíska hátíðaruppskrift.

Nautalund með bearnaise sósu og brasseruðu rótargrænmeti
Kryddið nautalundina með salti og pipar steikið í um tvær mínútur á öllum hliðum setjið inn í ofn við 100 gráður í um þann bil 20 mínútur.

Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise"
Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum.

Allt er gott með nógri sósu: Bernaisesósa og hnetusósa "Satay"
Sósur eru sumum alger nauðsyn út á mat og "sósusjóndeildarhringur" landans hefur víkkað verulega með nýjum straumum í matargerð.