Erlendar

Ronaldo tekjuhæstur | Conor nýr á listanum
Cristiano Ronaldo er orðinn tekjuhæsti íþróttamaður heims í fyrsta skipti á ferlinum en Forbes var að gefa út nýjan lista.

Fjallið, Ronaldinho og Mike Tyson í mynd Van Damme
Það vantar ekki stjörnurnar í nýjustu mynd belgíska buffsins, Jean-Claude Van Damme.

Hafnaboltaleikmaður vann ársbirgðir af bjór
Ef þú spilar hafnabolta í Japan þá geturðu fengið margt annað en peninga í laun.

Phelps orðinn faðir
Ólympíugoðsögnin Michael Phelps brosir dátt þessa dagana enda orðinn faðir í fyrsta sinn.

Dæmdur í 80 leikja bann
Ef þú brýtur reglurnar í bandarísku hafnaboltadeildinni máttu búast við því að fara í langt frí.

Fyrrum leikmaður Patriots látinn
Fyrrum NFL-varnarmaðurinn Ron Brace er látinn aðeins 29 ára að aldri.

Hann þarf barnapíu við ísskápinn
Boston Red Sox reynir að létta stórstjörnu sína sem sleit beltið sitt í miðjum leik á dögunum.

Búið að gera rétt úr hamborgara og pítsu
Ertu í leit að góðri kransæðastíflu? Þá þarftu að skella þér á leik hjá hafnaboltaliðinu Atlanta Braves í Bandaríkjunum.

Misjafnar undirtektir við munntóbaksbanni
Það er saumað að hafnaboltamönnum þessa dagana. Það er segja þeim sem nota munntóbak og skyrpa því síðan hraustlega út um allt í miðjum leik.

Skaut óvart liðsfélaga sinn
Leikmaður háskólaliðs Akron í Bandaríkjunum má teljast heppinn að vera á lífi eftir að hafa verið skotinn af liðsfélaga sínum.

Gaf frá sér 1,6 milljarð króna
Fékk ekki að taka soninn lengur með sér á æfingar og hætti því í hafnabolta.

Tímabilinu lokið hjá Vonn
Meiðsli halda áfram að gera skíðakonunni Lindsey Vonn lífið leitt og nú er tímabilinu hjá henni lokið vegna meiðsla.

Dæmdur í 30 leikja bann
Kastari New York Yankees, Aroldis Chapman, mun missa af fyrstu 30 leikjum Yankees á næstu leiktíð.

Fiðlusnillingur fær bætur frá alþjóða skíðasambandinu
Vanessa Mae var sökuð um að hafa svindlað sér á Ólympíuleikana en hafði betur í baráttu við alþjóða skíðasambandið.

50 þúsund manns á íshokkíleik | Myndir
Það var glæsileg umgjörð í kringum leik Minnesota Wild og Chicago Blackhawks í NHL-deildinni.

Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd
Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær.

Phelps truflaði vítaskot á sundskýlunni
Ólympíugoðsögnin Michael Phelps hjálpaði körfuboltaliði Arizona State að vinna Oregon State í gær.

Rekinn fyrir að vera of neikvæður
Þó svo hafnaboltaliðið Miami Marlins hafi lítið getað síðustu árin þá má greinilega ekki segja sannleikann um liðið.

Vonn er enn ástfangin af Tiger
Skíðakonan Lindsey Vonn hefur loksins tjáð sig um skilnaðinn við kylfinginn Tiger Woods.

Íbúar í Hamborg vilja ekki Ólympíuleikana
Ekkert verður af því að þýska borgin Hamborg sæki um að halda Ólympíuleikana árið 2024.

Hundarnir bitu Vonn til blóðs
Skíðakonan Lindsey Vonn þurfti að fara á sjúkrahús eftir að hafa lent í átökum við hundana sína.

Royals vann World Series
Kansas City Royals varð í nótt meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta sinn síðan árið 1985.

Trump á að vera forseti Bandaríkjanna
Donald Trump er kominn með höggþungan mann í hornið hjá sér í forsetakjörinu í Bandaríkjunum.

Skíðamaður kemur úr skápnum
Silfurverðlaunahafi frá ÓL í Sotsjí kemur út úr skápnum.

Var að spila fótbolta fyrir pabba
Sonur rapparans Snoop Dogg, Cordell Broadus, er hættur að spila amerískan fótbolta.

Draumur Cubs dáinn
Þeir fóru hratt upp en fallið var líka harkalegt. Chicago Cubs verður ekki hafnaboltameistari í Bandaríkjunum árið 2015 eins og spáð var í myndinni Back to the Future II.

Back to the Future II draumurinn að deyja
Á deginum sem Marty McFly átti að koma til ársins 2015 í myndinni Back to the Future II er að verða ljóst að Chicago Cubs mun ekki vinna hafnaboltatitilinn í Bandaríkjunum eins og myndin spáði.

Harðkjarna stuðningsmenn Cubs hafa ekki efni á miðum
Fólkið sem hefur stutt Chicago Cubs í gegnum súrt og sætt, aðallega súrt, síðustu árin mun líklega ekki getað séð liðið í næstu leikjum.

Skaut í átt að óléttri unnustu sinni
Deiondre Porter spilar væntanlega ekki meira með Flórída-háskólanum í vetur eftir að hafa skotið úr byssu að óléttri unnustu sinni.

Bridds er ekki íþrótt
Hæstiréttur í Bretlandi hefur úrskurðað að bridds sé ekki íþrótt. Þarf því ekki að rífast lengur um það.