Leikjadómar Eins og endalaus hasarmynd Það er nánast ómögulegt að taka Just Cause 3 alvarlega en það er svo sem ekki ætlast til þess. Leikjavísir 6.1.2016 11:00 Erfið en mjúk fyrstu skref Master Chief á Xbox One Frá því að Halo: Combat Evolved kom út fyrir 14 árum hefur Halo-leikjaröðin átt gríðarlegri velgengni að fagna. Leikjavísir 6.1.2016 10:55 Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. Leikjavísir 28.11.2015 14:00 Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. Leikjavísir 19.11.2015 09:38 Frískað upp á slappa seríu Assassins Creed Syndicate er níundi leikurinn í seríunni og flytur hana að nýjum hæðum. Leikjavísir 11.11.2015 23:17 Endurfæddur Nathan Drake Uncharted: The Nathan Drake Collection gerir góða leiki betri. Leikjavísir 4.11.2015 16:45 Hamagangur auðnarinnar heillar Mad Max brýtur gegn því lögmáli að leikir sem byggja á kvikmyndum séu hræðilegir. Leikjavísir 3.10.2015 16:58 FIFA 16 dómur: Búið að bóna kaggann FIFA 16 lofar góðu. Framleiðendur hjá EA Sports virðast enn einu sinni hafa náð að taka skref í rétta átt. Leikurinn orðinn enn raunverulegri og er búið að gjörbreyta spiluninni. Leikjavísir 23.9.2015 16:48 Metal Gear Solid V: Frelsið allsráðandi Phantom Pain er meistaraverk Hideo Kojima og er frábær endir á Metal Gear sögunni. Leikjavísir 13.9.2015 09:59 God Of War III Remastered: Kratos er ennþá reiður Endurútgáfa þessa fimm ára gamla leiks heppnaðist vel. Leikjavísir 1.9.2015 11:01 Ávanabindandi uppbygging Það sem Fallout Shelter vantar er dýpt. Leikjavísir 25.8.2015 10:58 Hressandi en ekki gallalaus leikur fyrir marga að spila í einu Leikurinn kynnir meðal annars til sögunnar Bowser Mode, þar sem einn spilaranna tekur sér GamePad-stýringuna í hönd og spilar Bowser á móti hinum. Virkilega skemmtileg viðbót. Leikjavísir 5.6.2015 19:20 Witcher 3: Einstakt ævintýri Að spila Geralt of Rivia, sem er stökkbreyttur maður sem flakkar um heiminn og gengur frá skrímslum fyrir peninga, er einstök upplifun. Leikjavísir 30.5.2015 12:54 Óreiða Los Santos aldrei tilkomumeiri eftir hróðuga endurútgáfu á PC Grand Theft Auto V hefur verið gefinn út þrisvar sinnum og hann verður betri með hverri útgáfunni. Leikjavísir 15.5.2015 22:37 Mortal Kombat aldrei betri og blóðugur sem aldrei fyrr Tíundi leikurinn í Mortal Kombat seríunni er sá besti hingað til. Leikjavísir 25.4.2015 12:04 Pandora í háskerpu Segjum sem svo að þú hafir ekki spilað Borderlands 2 eða Borderlands: The Pre-Sequel. Ólíklegt veit ég enda með áhugaverðustu leikjum síðustu ára. En ef svo er þá er The Handsome Collection einstakt tækifæri til að vaða í gegnum byssuóðan frumskóg Borderlands-söguheimsins. Leikjavísir 19.4.2015 09:38 Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. Leikjavísir 5.4.2015 17:48 Villimenn í Rómaveldi Í fyrstu lítur Total War: Attila ekki út fyrir að hafa tekið miklum breytingum frá Rome 2. Það er þó eingöngu við fyrstu sýn. Leikjavísir 20.3.2015 19:47 Uppvakningar upp á sitt besta Leikurinn Dying light er nýstárlegur og stórskemmtilegur, þar sem mögulegt er að beita nánast endalausum leiðum til að berja á uppvakningum. Leikjavísir 13.3.2015 20:19 Skapraunandi augnakonfekt Það er mjög auðvelt að mistakast í Aaru's Awakening og það mun gerast oft. Leikjavísir 6.3.2015 19:42 Skapraunandi augnakonfekt Það er mjög auðvelt að mistakast í Aaru's Awakening og það mun gerast oft. Leikjavísir 7.3.2015 12:00 Glæsileg grafík en aðrir þættir slakari Að spila The Order 1886 er nánast eins og að spila bíómynd. Leikjavísir 6.3.2015 19:42 Þróun í rétta átt Leikjahönnuðirnir hjá Turtle Rock Studios kunna að búa til tölvuleiki. Þeir sönnuðu það með Left 4 Dead, einum besta fjölspilunarleik fyrr og síðar. Áherslan á samskipti spilara er einnig í Evolve en hér gengur framleiðandinn skrefinu lengra. Leikjavísir 23.2.2015 20:38 Misheppnuð upprisa Grim Fandango Margir eru eflaust ósammála en Grim Fandango hefði átt að vera áfram í landi hinna dauðu. Leikjavísir 13.2.2015 21:06 Dragon Age: Inquisition - Sögusköpun upp á sitt besta DA:I sýnir enn og aftur hve góður miðill tölvuleikir eru til að koma góðri sögu á framfæri. Leikjavísir 4.1.2015 13:12 Far Cry 4: Kunnugleg fjallganga Far Cry 4 er í grunninn alveg eins og Far Cry 3, bara stærri. Leikjavísir 7.12.2014 10:58 Bardagaveisla í boði Zeldu Kjörinn leikur fyrir aðdáendur Zeldu sem bíða spenntir eftir risaleiknum sem von er á fyrir Wii U á næsta ári. Leikjavísir 5.12.2014 20:52 Assassins Creed Unity: Líflegasti leikur seríunnar Lekurinn er með þeim betri í Assassins Creed-seríunni og er góð blanda af skemmtilegum nýjungum og því besta úr gömlu leikjunum. Leikjavísir 21.11.2014 20:20 Besti Skylanders-leikurinn til þessa Ef leitað er að skemmtilegum og hugmyndaríkum fjölskylduleik þá mæli ég hiklaust með Skylanders Trap Team. Leikjavísir 24.10.2014 18:01 Minecraft: Grafðu í grænni lautu Sú þróun sem hefur átt sér stað í Minecraft á fimm árum er einu orði sagt ævintýraleg. Leikjavísir 3.10.2014 16:04 « ‹ 4 5 6 7 8 ›
Eins og endalaus hasarmynd Það er nánast ómögulegt að taka Just Cause 3 alvarlega en það er svo sem ekki ætlast til þess. Leikjavísir 6.1.2016 11:00
Erfið en mjúk fyrstu skref Master Chief á Xbox One Frá því að Halo: Combat Evolved kom út fyrir 14 árum hefur Halo-leikjaröðin átt gríðarlegri velgengni að fagna. Leikjavísir 6.1.2016 10:55
Skemmtileg en þunn Star Wars upplifun Star Wars Battlefront er fínasta viðbót við hin gríðarlega stóra Star Wars og mun skemmta spilurum vel, í stutta stund. Leikjavísir 28.11.2015 14:00
Jólunum vel varið í kjarnorkuauðn Boston Fallout 4 er án efa einn af tölvuleikjum ársins. Leikjavísir 19.11.2015 09:38
Frískað upp á slappa seríu Assassins Creed Syndicate er níundi leikurinn í seríunni og flytur hana að nýjum hæðum. Leikjavísir 11.11.2015 23:17
Endurfæddur Nathan Drake Uncharted: The Nathan Drake Collection gerir góða leiki betri. Leikjavísir 4.11.2015 16:45
Hamagangur auðnarinnar heillar Mad Max brýtur gegn því lögmáli að leikir sem byggja á kvikmyndum séu hræðilegir. Leikjavísir 3.10.2015 16:58
FIFA 16 dómur: Búið að bóna kaggann FIFA 16 lofar góðu. Framleiðendur hjá EA Sports virðast enn einu sinni hafa náð að taka skref í rétta átt. Leikurinn orðinn enn raunverulegri og er búið að gjörbreyta spiluninni. Leikjavísir 23.9.2015 16:48
Metal Gear Solid V: Frelsið allsráðandi Phantom Pain er meistaraverk Hideo Kojima og er frábær endir á Metal Gear sögunni. Leikjavísir 13.9.2015 09:59
God Of War III Remastered: Kratos er ennþá reiður Endurútgáfa þessa fimm ára gamla leiks heppnaðist vel. Leikjavísir 1.9.2015 11:01
Hressandi en ekki gallalaus leikur fyrir marga að spila í einu Leikurinn kynnir meðal annars til sögunnar Bowser Mode, þar sem einn spilaranna tekur sér GamePad-stýringuna í hönd og spilar Bowser á móti hinum. Virkilega skemmtileg viðbót. Leikjavísir 5.6.2015 19:20
Witcher 3: Einstakt ævintýri Að spila Geralt of Rivia, sem er stökkbreyttur maður sem flakkar um heiminn og gengur frá skrímslum fyrir peninga, er einstök upplifun. Leikjavísir 30.5.2015 12:54
Óreiða Los Santos aldrei tilkomumeiri eftir hróðuga endurútgáfu á PC Grand Theft Auto V hefur verið gefinn út þrisvar sinnum og hann verður betri með hverri útgáfunni. Leikjavísir 15.5.2015 22:37
Mortal Kombat aldrei betri og blóðugur sem aldrei fyrr Tíundi leikurinn í Mortal Kombat seríunni er sá besti hingað til. Leikjavísir 25.4.2015 12:04
Pandora í háskerpu Segjum sem svo að þú hafir ekki spilað Borderlands 2 eða Borderlands: The Pre-Sequel. Ólíklegt veit ég enda með áhugaverðustu leikjum síðustu ára. En ef svo er þá er The Handsome Collection einstakt tækifæri til að vaða í gegnum byssuóðan frumskóg Borderlands-söguheimsins. Leikjavísir 19.4.2015 09:38
Martröðin í Yarnham Leikurinn Bloodborne manar spilara til þess að fara geyst áfram en refsar grimmilega fyrir öll mistök. Leikjavísir 5.4.2015 17:48
Villimenn í Rómaveldi Í fyrstu lítur Total War: Attila ekki út fyrir að hafa tekið miklum breytingum frá Rome 2. Það er þó eingöngu við fyrstu sýn. Leikjavísir 20.3.2015 19:47
Uppvakningar upp á sitt besta Leikurinn Dying light er nýstárlegur og stórskemmtilegur, þar sem mögulegt er að beita nánast endalausum leiðum til að berja á uppvakningum. Leikjavísir 13.3.2015 20:19
Skapraunandi augnakonfekt Það er mjög auðvelt að mistakast í Aaru's Awakening og það mun gerast oft. Leikjavísir 6.3.2015 19:42
Skapraunandi augnakonfekt Það er mjög auðvelt að mistakast í Aaru's Awakening og það mun gerast oft. Leikjavísir 7.3.2015 12:00
Glæsileg grafík en aðrir þættir slakari Að spila The Order 1886 er nánast eins og að spila bíómynd. Leikjavísir 6.3.2015 19:42
Þróun í rétta átt Leikjahönnuðirnir hjá Turtle Rock Studios kunna að búa til tölvuleiki. Þeir sönnuðu það með Left 4 Dead, einum besta fjölspilunarleik fyrr og síðar. Áherslan á samskipti spilara er einnig í Evolve en hér gengur framleiðandinn skrefinu lengra. Leikjavísir 23.2.2015 20:38
Misheppnuð upprisa Grim Fandango Margir eru eflaust ósammála en Grim Fandango hefði átt að vera áfram í landi hinna dauðu. Leikjavísir 13.2.2015 21:06
Dragon Age: Inquisition - Sögusköpun upp á sitt besta DA:I sýnir enn og aftur hve góður miðill tölvuleikir eru til að koma góðri sögu á framfæri. Leikjavísir 4.1.2015 13:12
Far Cry 4: Kunnugleg fjallganga Far Cry 4 er í grunninn alveg eins og Far Cry 3, bara stærri. Leikjavísir 7.12.2014 10:58
Bardagaveisla í boði Zeldu Kjörinn leikur fyrir aðdáendur Zeldu sem bíða spenntir eftir risaleiknum sem von er á fyrir Wii U á næsta ári. Leikjavísir 5.12.2014 20:52
Assassins Creed Unity: Líflegasti leikur seríunnar Lekurinn er með þeim betri í Assassins Creed-seríunni og er góð blanda af skemmtilegum nýjungum og því besta úr gömlu leikjunum. Leikjavísir 21.11.2014 20:20
Besti Skylanders-leikurinn til þessa Ef leitað er að skemmtilegum og hugmyndaríkum fjölskylduleik þá mæli ég hiklaust með Skylanders Trap Team. Leikjavísir 24.10.2014 18:01
Minecraft: Grafðu í grænni lautu Sú þróun sem hefur átt sér stað í Minecraft á fimm árum er einu orði sagt ævintýraleg. Leikjavísir 3.10.2014 16:04
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent