Leikjadómar God of War: Leikur ársins kominn snemma Í stuttu máli sagt þá er God of War geggjaður leikur. Leikjavísir 23.4.2018 15:23 Far Cry 5: Sprell sem maður á þó einhvern veginn að taka alvarlega Far Cry 5 er algjört rugl. Það er brjálæðislega mikið um að vera og allar persónur leiksins eru brjálaðar. Ég elska það. Leikjavísir 6.4.2018 10:01 Surviving Mars: Elon Musk veit ekkert hvað hann er að fara út í Það er ekki auðvelt að koma upp byggð manna á Mars ef marka má Surviving Mars. Leikjavísir 23.3.2018 16:18 Kingdom Come Deliverance: Stórkostleg hræra af böggum Kingdom Come: Deliverance er í senn stórkostlegur og böggaður í drasl, ef svo má að orði komast. Leikjavísir 20.2.2018 15:21 UFC 3: Betri og skemmtilegri en breytinga er þörf EA Sports UFC 3 er betri en síðasti leikurinn í seríunni og hefur ýmislegt verið bætt. Sá hluti leiksins sem þurfti þó hvað mest á endurbótum að halda hefur ekki verið snertur. Leikjavísir 13.2.2018 14:30 Shadow of the Colossus: Frábær endurgerð á klassískum leik Eitt af því sem heillar svo mikið við SOTC er hvað þetta er í raun hreinn leikur. Leikjavísir 8.2.2018 00:01 Monster Hunter World: Skrímslin falla í tugatali Það ætti enginn að verða fyrir vonbrigðum með Monster Hunter World, ef hinn sami er tilbúinn til að gefa sér góðan tíma í hann og þó hann sé stundum pirrandi. Leikjavísir 1.2.2018 16:36 Player Unknowns Battlegrounds: Hin allra besta kjúklingamáltíð Þó Player Unkowns Battlegrounds hafi verið í spilun um margra mánaða skeið kom full útgáfa leiksins þó ekki út fyrr en skömmu fyrir áramót. Leikjavísir 2.1.2018 14:07 Lego Marvel Super Heroes 2: Berja, brjóta, byggja og opna Stærsti galli LMSH 2 er að hann er Lego leikur. Það er reyndar líka helsti kostur leiksins en það er lítið sem ekkert sveigt frá Legoleikja formúlunni sem er orðin frekar þreytt. Leikjavísir 28.11.2017 13:23 Star Wars Battlefront 2: Peningaplokk byggt á góðum grunni Mér finnst eins og ég sé að sparka í liggjandi mann. Að stela sleikjó af barni og slá það svo utanundir. Það er þó þannig að bæði maðurinn og barnið í þessu tilfelli eiga það skilið. Leikjavísir 20.11.2017 19:13 Call of Duty WW2: Sama gamla formúlan Eftir nokkurra ára vandræði hafa forsvarsmenn Call of duty ákveðið að fara aftur að rótum sínum og sækja sækja seinni heimsstyrjöldina heim á ný. Leikjavísir 8.11.2017 14:51 Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. Leikjavísir 2.11.2017 16:49 Shadow of War: Skemmtigarðurinn Mordor Hvern hefði grunað að það væri svona gaman að vera umkringdur af orkum og alls konar kvikindum í miðju yfirráðasvæði hins illa drottnara Sauron. Leikjavísir 18.10.2017 22:20 Total War Warhammer 2: Besti Total War leikurinn hingað til, aftur Allt sem var gott við fyrri leikinn hefur verið betrumbætt og fínpússað. Leikjavísir 14.10.2017 11:12 Divinity Original Sin 2: Krúnudjásn hlutverkaleikja af gamla skólanum Ef þið hafið gaman af góðum ævintýrum og spiluðuð/spilið jafnvel D&D með vinum ykkar þá munu þið hafa gaman af DOS2. Leikjavísir 5.10.2017 14:49 Everybodys Golf: Aulalega skemmtilegur Nýjasti leikurinn í Everybody's Golf seríunni kemur skemmtilega á óvart. Leikjavísir 25.9.2017 15:37 XCom2 - War of the Chosen: Allt annar og mun betri leikur Aukapakkinn War of the Chosen gerir XCom 2 að frábærum leik sem það er erfitt að vera reiður við, þó hann geti verið mjög svo erfiður og jafnvel ósanngjarn. Leikjavísir 8.9.2017 13:43 Uncharted The Lost Legacy: Hver þarf á Nathan Drake að halda? Þjófurinn Chloe Frazer og málaliðinn Nadine Ross gefa ekkert eftir í leit að týndri indverskri borg. Leikjavísir 1.9.2017 11:56 Hellblade Senuas Sacrifice: Langdregið ferðalag til helvítis Á heildina litið er HSS mjög áhugaverður og frumlegur leikur og starfsmenn Ninja Theory eiga hrós skilið fyrir það. En... Leikjavísir 19.8.2017 10:27 Tekken 7: Þrusubardagakerfi en furðulegur heildarpakki Mishima fjölskyldan hefur sjaldan verið í jafn miklu rugli og nú og enn eitt King of Iron Fist mótið er haldið. Leikjavísir 5.7.2017 13:55 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. Leikjavísir 2.6.2017 23:08 Expeditions Viking: Óslípaður demantur Expeditions Viking ætlaði að verða einn af betri leikjum sem ég hef spilað um nokkurt skeið, en á endanum fór ég í fýlu. Leikjavísir 16.5.2017 13:48 Lego City Undercover: Hetjulöggan Chase McCain kemur til bjargar Hinn bíræfni glæpamaður Rex Fury er flúinn úr fangelsi og herjar nú aftur á Lego City. Leikjavísir 27.4.2017 22:15 Mass Effect Andromeda: Átakamikil leit að nýju heimili Skemmtilegir bardagar, góð spilun, aragrúi galla og vísvitandi tímasóun er það sem einkennir ævintýri Ryder fjölskyldunnar. Leikjavísir 3.4.2017 16:23 Lego Worlds: Byggðu það sem þú vilt Andrúmsloft LEGO Worlds er nokkuð sérstakt og hann er skemmtilegur. Hann lítur vel út og það er lúmskt skemmtilegt að upplifa heimana sem maður reyndi að byggja, en gat aldrei, þegar maður var krakki. Leikjavísir 22.3.2017 14:05 Ghost Recon: Wildlands - Skemmtigarður samspilsins Það er greinilegt að Gost Recon Wildlands var þróaður með samspilun í huga og þar skín leikurinn svo sannarlega, en gallar draga úr upplifuninni. Leikjavísir 15.3.2017 09:48 Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. Leikjavísir 7.3.2017 13:53 Sniper Elite 4: Sjaldan verið skemmtilegra að skjóta nasista á færi Hressir verulega upp á seríu sem virtist föst í sama farinu. Leikjavísir 1.3.2017 10:11 For Honor: Æskudraumur uppfylltur Mér finnst eins og ég hafi verið að bíða eftir For Honor í mörg ár. Leikjavísir 21.2.2017 16:17 Nioh: Mikið meira en bara klón Við fyrstu sýn væri auðvelt að afskrá nýjasta leik Team Ninja, Nioh, sem Dark Souls klóna, en hann er meira en það. Leikjavísir 17.2.2017 10:06 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
God of War: Leikur ársins kominn snemma Í stuttu máli sagt þá er God of War geggjaður leikur. Leikjavísir 23.4.2018 15:23
Far Cry 5: Sprell sem maður á þó einhvern veginn að taka alvarlega Far Cry 5 er algjört rugl. Það er brjálæðislega mikið um að vera og allar persónur leiksins eru brjálaðar. Ég elska það. Leikjavísir 6.4.2018 10:01
Surviving Mars: Elon Musk veit ekkert hvað hann er að fara út í Það er ekki auðvelt að koma upp byggð manna á Mars ef marka má Surviving Mars. Leikjavísir 23.3.2018 16:18
Kingdom Come Deliverance: Stórkostleg hræra af böggum Kingdom Come: Deliverance er í senn stórkostlegur og böggaður í drasl, ef svo má að orði komast. Leikjavísir 20.2.2018 15:21
UFC 3: Betri og skemmtilegri en breytinga er þörf EA Sports UFC 3 er betri en síðasti leikurinn í seríunni og hefur ýmislegt verið bætt. Sá hluti leiksins sem þurfti þó hvað mest á endurbótum að halda hefur ekki verið snertur. Leikjavísir 13.2.2018 14:30
Shadow of the Colossus: Frábær endurgerð á klassískum leik Eitt af því sem heillar svo mikið við SOTC er hvað þetta er í raun hreinn leikur. Leikjavísir 8.2.2018 00:01
Monster Hunter World: Skrímslin falla í tugatali Það ætti enginn að verða fyrir vonbrigðum með Monster Hunter World, ef hinn sami er tilbúinn til að gefa sér góðan tíma í hann og þó hann sé stundum pirrandi. Leikjavísir 1.2.2018 16:36
Player Unknowns Battlegrounds: Hin allra besta kjúklingamáltíð Þó Player Unkowns Battlegrounds hafi verið í spilun um margra mánaða skeið kom full útgáfa leiksins þó ekki út fyrr en skömmu fyrir áramót. Leikjavísir 2.1.2018 14:07
Lego Marvel Super Heroes 2: Berja, brjóta, byggja og opna Stærsti galli LMSH 2 er að hann er Lego leikur. Það er reyndar líka helsti kostur leiksins en það er lítið sem ekkert sveigt frá Legoleikja formúlunni sem er orðin frekar þreytt. Leikjavísir 28.11.2017 13:23
Star Wars Battlefront 2: Peningaplokk byggt á góðum grunni Mér finnst eins og ég sé að sparka í liggjandi mann. Að stela sleikjó af barni og slá það svo utanundir. Það er þó þannig að bæði maðurinn og barnið í þessu tilfelli eiga það skilið. Leikjavísir 20.11.2017 19:13
Call of Duty WW2: Sama gamla formúlan Eftir nokkurra ára vandræði hafa forsvarsmenn Call of duty ákveðið að fara aftur að rótum sínum og sækja sækja seinni heimsstyrjöldina heim á ný. Leikjavísir 8.11.2017 14:51
Assassins Creed Origins: Mögulega flottasti leikur ársins Nýjasti leikur Assassins Creed seríunnar, sem hefur verið upp og niður síðustu ár, gæti verið upphafið af einhverju fallegu. Leikjavísir 2.11.2017 16:49
Shadow of War: Skemmtigarðurinn Mordor Hvern hefði grunað að það væri svona gaman að vera umkringdur af orkum og alls konar kvikindum í miðju yfirráðasvæði hins illa drottnara Sauron. Leikjavísir 18.10.2017 22:20
Total War Warhammer 2: Besti Total War leikurinn hingað til, aftur Allt sem var gott við fyrri leikinn hefur verið betrumbætt og fínpússað. Leikjavísir 14.10.2017 11:12
Divinity Original Sin 2: Krúnudjásn hlutverkaleikja af gamla skólanum Ef þið hafið gaman af góðum ævintýrum og spiluðuð/spilið jafnvel D&D með vinum ykkar þá munu þið hafa gaman af DOS2. Leikjavísir 5.10.2017 14:49
Everybodys Golf: Aulalega skemmtilegur Nýjasti leikurinn í Everybody's Golf seríunni kemur skemmtilega á óvart. Leikjavísir 25.9.2017 15:37
XCom2 - War of the Chosen: Allt annar og mun betri leikur Aukapakkinn War of the Chosen gerir XCom 2 að frábærum leik sem það er erfitt að vera reiður við, þó hann geti verið mjög svo erfiður og jafnvel ósanngjarn. Leikjavísir 8.9.2017 13:43
Uncharted The Lost Legacy: Hver þarf á Nathan Drake að halda? Þjófurinn Chloe Frazer og málaliðinn Nadine Ross gefa ekkert eftir í leit að týndri indverskri borg. Leikjavísir 1.9.2017 11:56
Hellblade Senuas Sacrifice: Langdregið ferðalag til helvítis Á heildina litið er HSS mjög áhugaverður og frumlegur leikur og starfsmenn Ninja Theory eiga hrós skilið fyrir það. En... Leikjavísir 19.8.2017 10:27
Tekken 7: Þrusubardagakerfi en furðulegur heildarpakki Mishima fjölskyldan hefur sjaldan verið í jafn miklu rugli og nú og enn eitt King of Iron Fist mótið er haldið. Leikjavísir 5.7.2017 13:55
Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. Leikjavísir 2.6.2017 23:08
Expeditions Viking: Óslípaður demantur Expeditions Viking ætlaði að verða einn af betri leikjum sem ég hef spilað um nokkurt skeið, en á endanum fór ég í fýlu. Leikjavísir 16.5.2017 13:48
Lego City Undercover: Hetjulöggan Chase McCain kemur til bjargar Hinn bíræfni glæpamaður Rex Fury er flúinn úr fangelsi og herjar nú aftur á Lego City. Leikjavísir 27.4.2017 22:15
Mass Effect Andromeda: Átakamikil leit að nýju heimili Skemmtilegir bardagar, góð spilun, aragrúi galla og vísvitandi tímasóun er það sem einkennir ævintýri Ryder fjölskyldunnar. Leikjavísir 3.4.2017 16:23
Lego Worlds: Byggðu það sem þú vilt Andrúmsloft LEGO Worlds er nokkuð sérstakt og hann er skemmtilegur. Hann lítur vel út og það er lúmskt skemmtilegt að upplifa heimana sem maður reyndi að byggja, en gat aldrei, þegar maður var krakki. Leikjavísir 22.3.2017 14:05
Ghost Recon: Wildlands - Skemmtigarður samspilsins Það er greinilegt að Gost Recon Wildlands var þróaður með samspilun í huga og þar skín leikurinn svo sannarlega, en gallar draga úr upplifuninni. Leikjavísir 15.3.2017 09:48
Horizon Zero Dawn: Framtíðin er ekki björt en hún er skemmtileg Að drepa vélmennarisaeðlur með boga og spjóti gæti vart litið betur út. Leikjavísir 7.3.2017 13:53
Sniper Elite 4: Sjaldan verið skemmtilegra að skjóta nasista á færi Hressir verulega upp á seríu sem virtist föst í sama farinu. Leikjavísir 1.3.2017 10:11
For Honor: Æskudraumur uppfylltur Mér finnst eins og ég hafi verið að bíða eftir For Honor í mörg ár. Leikjavísir 21.2.2017 16:17
Nioh: Mikið meira en bara klón Við fyrstu sýn væri auðvelt að afskrá nýjasta leik Team Ninja, Nioh, sem Dark Souls klóna, en hann er meira en það. Leikjavísir 17.2.2017 10:06