Reykjavík

Fréttamynd

Dúxaði MR með 9,84: „Ég held það sé alltaf ein­hver söknuður“

„Þetta var mjög frábrugðin önn, þetta kom mjög á óvart. Ég man svo vel eftir því þegar við vorum í skólanum og við vorum að horfa á blaðamannafundinn inni í stofu þegar þetta var tilkynnt um samkomubannið. Ég hélt að við myndum bara koma aftur í skólann, ég var alveg viss um það,“ segir Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, dúx í MR.

Innlent
Fréttamynd

Enn mikill erill hjá lögreglu

Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglunnar frá fimm í gær til fimm í morgun og ellefu aðilar voru vistaðir í fangageymslu.

Innlent
Fréttamynd

Svona var matseðillinn á Hótel Borg 1944

Í dag eru 90 ár frá opnun Hótel Borgar. Í tilefni dagsins verður opið hús á milli klukkan 16:30 og 19:00 og mun Stefán Pálsson sagnfræðingur segja sögu Hótel Borgar og leiða gesti um húsið. 

Lífið