Kennaraverkfall Lítið fór fyrir skólamjólk í gær Kjaradeila sveitarfélaga og kennara raskar hátíðahöldum í tilefni af alþjóðaskólamjólkurdeginum sem haldinn var hátíðlegur í fimmta sinn í gær. Í tilefni dagsins var boðað til teiknisamkeppni meðal fjórðubekkjarnemenda landsins. Innlent 13.10.2005 14:42 Tónlistarkennarar lýsa stuðningi Tónlistarskólakennarar hafa lýst yfir stuðningi við kjarabaráttu grunnskólakennara. Á svæðisþingi tónlistarskóla á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, sem haldið var í Reykjavík 24. september sl., var eindregnum stuðningi við launakröfur grunnskólakennara lýst yfir. Innlent 13.10.2005 14:42 Sveitastjórnarmenn í málið Kennarar telja að sveitarstjórnarmenn geri sér ekki alveg grein fyrir kröfum grunnskólakennara og skýli sér um of á bak við samninganefnd sveitarfélaganna. Þeir telja að sveitarstjórnarmenn gætu liðkað fyrir lausn verkfallsins. Innlent 13.10.2005 14:42 Heimili og Skóli krefjast úrlausna Heimili og skóli – landssamtök foreldra, hafa sent frá sér ályktun, þar sem segir að staðan í kjaraviðræðum Kennarasambands Íslands og launanefndar sveitarfélaga sé með öllu óviðunandi. Þar segir jafnframt að Alþingi setji lög um grunnskóla og stjórnvöldum beri því að fylgjast með því að sveitarfélög uppfylli skyldur sínar um að halda úti skóla fyrir öll börn. Innlent 13.10.2005 14:42 Engar undanþágur Þremur nýjum umsóknum til undanþágunefndar kennara og sveitarfélaganna var hafnað í gær. Sjö öðrum beiðnum var frestað af mismunandi ástæðum, segir Sigurður Óli Kolbeinsson lögfræðingur sem situr í nefndinni fyrir sveitarfélögin. Innlent 13.10.2005 14:42 Skorað á bæjarstjórn Kópavogs Grunnskólakennarar í Kópavogi fjölmenntu á fund forseta bæjarstjórnar í dag til að skora á hann að beita sér fyrir lausn kjaradeilunnar við kennara. Að því loknu flykktust kennarar á bæjarstjórnarfund. Innlent 13.10.2005 14:42 « ‹ 9 10 11 12 ›
Lítið fór fyrir skólamjólk í gær Kjaradeila sveitarfélaga og kennara raskar hátíðahöldum í tilefni af alþjóðaskólamjólkurdeginum sem haldinn var hátíðlegur í fimmta sinn í gær. Í tilefni dagsins var boðað til teiknisamkeppni meðal fjórðubekkjarnemenda landsins. Innlent 13.10.2005 14:42
Tónlistarkennarar lýsa stuðningi Tónlistarskólakennarar hafa lýst yfir stuðningi við kjarabaráttu grunnskólakennara. Á svæðisþingi tónlistarskóla á Suðurlandi, Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu, sem haldið var í Reykjavík 24. september sl., var eindregnum stuðningi við launakröfur grunnskólakennara lýst yfir. Innlent 13.10.2005 14:42
Sveitastjórnarmenn í málið Kennarar telja að sveitarstjórnarmenn geri sér ekki alveg grein fyrir kröfum grunnskólakennara og skýli sér um of á bak við samninganefnd sveitarfélaganna. Þeir telja að sveitarstjórnarmenn gætu liðkað fyrir lausn verkfallsins. Innlent 13.10.2005 14:42
Heimili og Skóli krefjast úrlausna Heimili og skóli – landssamtök foreldra, hafa sent frá sér ályktun, þar sem segir að staðan í kjaraviðræðum Kennarasambands Íslands og launanefndar sveitarfélaga sé með öllu óviðunandi. Þar segir jafnframt að Alþingi setji lög um grunnskóla og stjórnvöldum beri því að fylgjast með því að sveitarfélög uppfylli skyldur sínar um að halda úti skóla fyrir öll börn. Innlent 13.10.2005 14:42
Engar undanþágur Þremur nýjum umsóknum til undanþágunefndar kennara og sveitarfélaganna var hafnað í gær. Sjö öðrum beiðnum var frestað af mismunandi ástæðum, segir Sigurður Óli Kolbeinsson lögfræðingur sem situr í nefndinni fyrir sveitarfélögin. Innlent 13.10.2005 14:42
Skorað á bæjarstjórn Kópavogs Grunnskólakennarar í Kópavogi fjölmenntu á fund forseta bæjarstjórnar í dag til að skora á hann að beita sér fyrir lausn kjaradeilunnar við kennara. Að því loknu flykktust kennarar á bæjarstjórnarfund. Innlent 13.10.2005 14:42