Slökkvilið Milljarðar í hættu vegna gróðurelda Ýmsar hættur blasa við í blíðviðrinu sem er framundan. Innlent 9.6.2019 11:38 Nýjar áskoranir vegna rafbílavæðingar: „Menn geta bara fengið banvænan straum“ Rafbílavæðingunni fylgir nýjar áskoranir fyrir slökkviliðsmenn sem hafa nú þurft að temja sér breytt vinnubrögð í umgengni sinni við rafbílana. Ekki þurfi þó að óttast nýjar áskoranir því þvert á móti sé mikilvægt að finna leiðir til að aðlagast nýjum og umhverfisvænni veruleika. Innlent 7.6.2019 22:04 Fengu jarðýtu til að aðstoða við sinubrunann Það tók um fjóra klukkutíma fyrir slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að ráða að niðurlögum elds sem kom upp í sinu nærri Hafnarfirði og Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 7.6.2019 06:38 Alelda bíll austan við Vík í Mýrdal Ökumaður og farþegi sem voru á ferð í bíl á þjóðvegi 1 austan við Vík í nótt sluppu ómeiddir þegar eldur kom upp í bílnum skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 7.6.2019 06:14 Umfangsmikill sinubruni nærri Garðabæ og Hafnarfirði Slökkviliðið í Hafnarfirði hefur verið kallað út vegna sinubrun Innlent 6.6.2019 22:31 Bíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Engin slys á fólki. Innlent 5.6.2019 15:06 Viðbrögð starfsmanna hárrétt við eldi á Nesjavöllum Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóni Brunavarna Árnessýslu, segir ekkert tjón hafa orðið á húsnæði vegna elds sem kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum upp úr klukkan tíu í morgun. Innlent 5.6.2019 11:33 Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum skömmu eftir klukkan 10 í morgun. Innlent 5.6.2019 10:36 Brenndist á andliti í lítilli sprengingu Starfsmaður á vegum Olíudreifingar var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri með minniháttar brunasár eftir að lítil sprenging varð í bensíntanki við bensínstöð N1 við Hörgárbárbraut á Akureyri. Innlent 4.6.2019 11:28 Færðu stúlku sem ekið var á nýjan hjálm Betur fór en áhorfðist þegar ekið var á stúlkuna á Sogavegi. Innlent 3.6.2019 16:09 Grillaði grillið Eldur kom upp í garði í Vesturbænum í gær þar sem kviknað hafði hressilega í gasgrilli. Innlent 3.6.2019 02:04 Formlegt samstarf um eldsvoða á sjó ekki til staðar Slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir ramma skorta utan um eldsvoða úti á rúmsjó í íslenskri landhelgi. Innlent 31.5.2019 02:00 Árekstur á Kringlumýrarbraut veldur töfum á umferð Að minnsta kosti þrír bílar lentu í árekstri á Kringlumýrarbraut upp úr klukkan tíu í dag. Innlent 29.5.2019 10:48 Eldur í hafnfirskum ruslahaug Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Hringhellu í Hafnarfirði um klukkan hálfellefu í gærkvöldi þegar reyk tók að leggja yfir Vellina og sást reykurinn vel frá Reykjanesbraut. Innlent 29.5.2019 06:43 Slökktu eld í bíl nærri Hagamelsvegi Engan sakaði. Innlent 27.5.2019 22:21 Slökkvilið kallað út vegna elds í Hlíðunum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út seint á fimmta tímanum í dag vegna elds sem kom upp í þakpappa við íbúðarhús í Hlíðunum í Reykjavík. Innlent 23.5.2019 17:17 Umferðartafir eftir sex bíla árekstur Sex bíla árekstur varð á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg í morgun. Innlent 21.5.2019 09:14 Fékk flogakast undir stýri og vagninn hafnaði utan vegar Strætisvagn hafnaði utan vegar við Álafosskvosina í Mosfellsbæ nú á öðrum tímanum. Innlent 17.5.2019 13:51 Slökkvilið kallað út vegna elds í húsi í Kópavogi Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í húsi í Funalind í Kópavogi. Innlent 16.5.2019 17:33 Slökkvilið kallað út vegna elds í Grímsnesi Varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir að um hafi verið að ræða ruslabrennu sem ekki hafi verið tilkynnt til slökkviliðs. Innlent 15.5.2019 19:29 Tilkynnt um eld í bát í Njarðvík Slökkviliðsmenn á leið á vettvang. Innlent 15.5.2019 12:56 Lífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna hærri en gengur og gerist í Evrópu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hér á landi þurfa að vinna sex árum lengur en starfsfélagar þeirra í Noregi og Danmörku til þess að fá fullan lífeyri. Innlent 15.5.2019 12:46 Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang og geta þurft að bíða eftir lögreglu áður en þeir hlúa að slösuðum. Starfsfélagar þeirra í Noregi þurftu að bíða í meira en 40 mínútur fyrir utan heimili Gísla Þórs Þórarinssonar á meðan honum blæddi út. Innlent 14.5.2019 11:54 Kveikt var í Valsárskóla Nokkrir ungir strákar úr hverfinu kveiktu í rusli í Valsárskóla í kvöld. Innlent 13.5.2019 22:41 Eldur kom upp í Valsárskóla Eldur kom upp í Valsárskóla á Svalbarðseyri á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 13.5.2019 19:56 Nemendur Seljaskóla fá inni hjá nágrönnum Munu ljúka skólaárinu í Félagsmiðstöðinni Hólmaslóð og Seljakirkju. Innlent 13.5.2019 15:09 Ætla að tryggja brunavarnir í Seljaskóla Raki fannst í botnplötu. Innlent 13.5.2019 11:20 Foreldrar óttast um öryggi barna vegna tveggja bruna á skömmum tíma: „Við ætlum ekki að búa við þetta“ Foreldrar barna í Seljaskóla í Breiðholti eru áhyggjufullir yfir því að kviknað hafi í skólanum í nótt, í annað sinn á mjög skömmum tíma. Skólastjórinn deilir áhyggjum foreldra og segir brýnt að komast til botns í málinu. Tíu kennslustofur skemmdust í brunanum í nótt og þurfa um 250 nemendur að mæta annað en í sínar bekkjarstofur það sem eftir er skólaársins. Innlent 12.5.2019 18:27 Skólastarfi í Seljaskóla aflýst vegna brunans Þá þurfa hátt í þrjú hundruð nemendur að mæta annað en í sína bekkjarstofu það sem eftir er skólaársins. Innlent 12.5.2019 17:43 Vonar að bruninn raski ekki skólastarfi Skólastjóri Seljaskóla vonar að bruninn í nótt raski ekki skólastarfi og leitað verður strax að húsnæði til að hægt að sé ljúka skólastarfi í næsta mánuði. Innlent 12.5.2019 07:13 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 … 56 ›
Milljarðar í hættu vegna gróðurelda Ýmsar hættur blasa við í blíðviðrinu sem er framundan. Innlent 9.6.2019 11:38
Nýjar áskoranir vegna rafbílavæðingar: „Menn geta bara fengið banvænan straum“ Rafbílavæðingunni fylgir nýjar áskoranir fyrir slökkviliðsmenn sem hafa nú þurft að temja sér breytt vinnubrögð í umgengni sinni við rafbílana. Ekki þurfi þó að óttast nýjar áskoranir því þvert á móti sé mikilvægt að finna leiðir til að aðlagast nýjum og umhverfisvænni veruleika. Innlent 7.6.2019 22:04
Fengu jarðýtu til að aðstoða við sinubrunann Það tók um fjóra klukkutíma fyrir slökkvilið höfuðborgarsvæðisins að ráða að niðurlögum elds sem kom upp í sinu nærri Hafnarfirði og Garðabæ í gærkvöldi. Innlent 7.6.2019 06:38
Alelda bíll austan við Vík í Mýrdal Ökumaður og farþegi sem voru á ferð í bíl á þjóðvegi 1 austan við Vík í nótt sluppu ómeiddir þegar eldur kom upp í bílnum skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 7.6.2019 06:14
Umfangsmikill sinubruni nærri Garðabæ og Hafnarfirði Slökkviliðið í Hafnarfirði hefur verið kallað út vegna sinubrun Innlent 6.6.2019 22:31
Viðbrögð starfsmanna hárrétt við eldi á Nesjavöllum Pétur Pétursson, slökkviliðsstjóni Brunavarna Árnessýslu, segir ekkert tjón hafa orðið á húsnæði vegna elds sem kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum upp úr klukkan tíu í morgun. Innlent 5.6.2019 11:33
Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum Eldur kom upp í spennuvirki á Nesjavöllum skömmu eftir klukkan 10 í morgun. Innlent 5.6.2019 10:36
Brenndist á andliti í lítilli sprengingu Starfsmaður á vegum Olíudreifingar var fluttur á Sjúkrahúsið á Akureyri með minniháttar brunasár eftir að lítil sprenging varð í bensíntanki við bensínstöð N1 við Hörgárbárbraut á Akureyri. Innlent 4.6.2019 11:28
Færðu stúlku sem ekið var á nýjan hjálm Betur fór en áhorfðist þegar ekið var á stúlkuna á Sogavegi. Innlent 3.6.2019 16:09
Grillaði grillið Eldur kom upp í garði í Vesturbænum í gær þar sem kviknað hafði hressilega í gasgrilli. Innlent 3.6.2019 02:04
Formlegt samstarf um eldsvoða á sjó ekki til staðar Slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir ramma skorta utan um eldsvoða úti á rúmsjó í íslenskri landhelgi. Innlent 31.5.2019 02:00
Árekstur á Kringlumýrarbraut veldur töfum á umferð Að minnsta kosti þrír bílar lentu í árekstri á Kringlumýrarbraut upp úr klukkan tíu í dag. Innlent 29.5.2019 10:48
Eldur í hafnfirskum ruslahaug Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Hringhellu í Hafnarfirði um klukkan hálfellefu í gærkvöldi þegar reyk tók að leggja yfir Vellina og sást reykurinn vel frá Reykjanesbraut. Innlent 29.5.2019 06:43
Slökkvilið kallað út vegna elds í Hlíðunum Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út seint á fimmta tímanum í dag vegna elds sem kom upp í þakpappa við íbúðarhús í Hlíðunum í Reykjavík. Innlent 23.5.2019 17:17
Umferðartafir eftir sex bíla árekstur Sex bíla árekstur varð á Kringlumýrarbraut við Bústaðaveg í morgun. Innlent 21.5.2019 09:14
Fékk flogakast undir stýri og vagninn hafnaði utan vegar Strætisvagn hafnaði utan vegar við Álafosskvosina í Mosfellsbæ nú á öðrum tímanum. Innlent 17.5.2019 13:51
Slökkvilið kallað út vegna elds í húsi í Kópavogi Slökkvilið á höfuðborgarsvæðinu hefur verið kallað út vegna elds í húsi í Funalind í Kópavogi. Innlent 16.5.2019 17:33
Slökkvilið kallað út vegna elds í Grímsnesi Varaslökkviliðsstjóri Brunavarna Árnessýslu segir að um hafi verið að ræða ruslabrennu sem ekki hafi verið tilkynnt til slökkviliðs. Innlent 15.5.2019 19:29
Lífeyristökualdur íslenskra slökkviliðsmanna hærri en gengur og gerist í Evrópu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hér á landi þurfa að vinna sex árum lengur en starfsfélagar þeirra í Noregi og Danmörku til þess að fá fullan lífeyri. Innlent 15.5.2019 12:46
Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang Sjúkraflutningamenn á Íslandi eiga ekki að fara inn á ótryggan vettvang og geta þurft að bíða eftir lögreglu áður en þeir hlúa að slösuðum. Starfsfélagar þeirra í Noregi þurftu að bíða í meira en 40 mínútur fyrir utan heimili Gísla Þórs Þórarinssonar á meðan honum blæddi út. Innlent 14.5.2019 11:54
Kveikt var í Valsárskóla Nokkrir ungir strákar úr hverfinu kveiktu í rusli í Valsárskóla í kvöld. Innlent 13.5.2019 22:41
Eldur kom upp í Valsárskóla Eldur kom upp í Valsárskóla á Svalbarðseyri á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 13.5.2019 19:56
Nemendur Seljaskóla fá inni hjá nágrönnum Munu ljúka skólaárinu í Félagsmiðstöðinni Hólmaslóð og Seljakirkju. Innlent 13.5.2019 15:09
Foreldrar óttast um öryggi barna vegna tveggja bruna á skömmum tíma: „Við ætlum ekki að búa við þetta“ Foreldrar barna í Seljaskóla í Breiðholti eru áhyggjufullir yfir því að kviknað hafi í skólanum í nótt, í annað sinn á mjög skömmum tíma. Skólastjórinn deilir áhyggjum foreldra og segir brýnt að komast til botns í málinu. Tíu kennslustofur skemmdust í brunanum í nótt og þurfa um 250 nemendur að mæta annað en í sínar bekkjarstofur það sem eftir er skólaársins. Innlent 12.5.2019 18:27
Skólastarfi í Seljaskóla aflýst vegna brunans Þá þurfa hátt í þrjú hundruð nemendur að mæta annað en í sína bekkjarstofu það sem eftir er skólaársins. Innlent 12.5.2019 17:43
Vonar að bruninn raski ekki skólastarfi Skólastjóri Seljaskóla vonar að bruninn í nótt raski ekki skólastarfi og leitað verður strax að húsnæði til að hægt að sé ljúka skólastarfi í næsta mánuði. Innlent 12.5.2019 07:13