
Suður-Ameríka

„Kominn tími til að þessi vesæli litli ormur komi úr sendiráðinu“
Aðstoðarutanríkisráðherra Bretlands sendir Julian Assange tóninn.

Forseti Perú segir af sér vegna atkvæðakaupa
Myndband kom fram sem virtist sýna bandamenn forsetans bjóða stjórnarandstöðuþingmönnum ábatasama samninga við ríkið í skiptum fyrir atkvæði þeirra gegn ákæru í þinginu.

Bólivíumenn flíka flennistórum fána í landsvæðadeilu
Bólivíumenn hafa lögsótt Síle vegna landsvæðis sem Bólivíumenn telja sig hafa tilkall til.

Fujimori ekki laus allra mála vegna mannréttindabrota
Enn er hægt að sækja fyrrverandi forseta Perú til saka vegna morða dauðasveita á sex manns árið 1992 þrátt fyrir náðun hans í desember.

Assange getur enn ekki yfirgefið sendiráðið
Breskur dómstóll hefur úrskurðað að handtökuskipun gagnvart Julian Assange, stofnanda Wikileaks, sé enn í gildi.

Assange "meira en óþægindi“ fyrir ríkisstjórn Ekvadors
Ríkisstjórn Ekvador reynir að losna við stofnanda Wikileaks úr sendiráði sínu í London en án þess þó að hann verði handtekinn og framseldur til Bandaríkjanna.

Frans páfi vill efla baráttu gegn ofbeldi
Páfinn tjáði sig um ofbeldi gagnvart konur en reitti um leið þolendur misnotkunar til reiði með orðum sínum.

Rányrkju á Amazon-svæðinu verði hætt
Frans páfi sagði að aldrei hafi meiri hætta steðjað að frumbyggjum Amazon-frumskógarins.

Veittu Assange ríkisborgararétt
Yfirvöld Ekvadór báðu Breta um að viðurkenna Julian Assange sem erindreka svo hann gæti yfirgefið sendiráð þeirra í London. Beiðninni var hafnað.

Skoða leiðir til að koma Assange úr sendiráðinu
Julian Assange, stofnandi Wikileaks, hefur haldið til í sendiráði Ekvador í London í fimm og hálft ár.

Heimilar Morales að bjóða sig fram að nýju
Stjórnlagadómstóll Bólivíu hefur heimilað forseta landsins, Evo Morales, að bjóða sig fram til forseta í fjórða sinn.

Mafíósi gómaður eftir tvo áratugi á flótta
Rocco Morabito var meðlimur Ndrangheta mafíunnar og var hann áður fyrr með gælunafnið "konungur kókaíns“ í Mílan.

Trump veldur titringi í Rómönsku-Ameríku
Suðurameríska fríverslunar- og tollabandalagið Mercosur hefur fordæmt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir að segjast vera að íhuga hernaðaríhlutun í Venesúela og fullyrða að samtal og samningar séu einu leiðirnar til að efla framgang lýðræðis í Venesúela.

Sex ný ríki kjörin í öryggisráð Sameinuðu þjóðanna
Kjör Afríkuríkisins Miðbaugsgíneu í ráðið hefur verið harðlega gagnrýnt af mannréttindasamtökum.

Um fimmtíu ræningjar komust yfir marga milljarða í Paragvæ
Ræningjarnir réðust gegn lögreglustöð bæjarins og skrifstofum peningaflutningafyrirtækins Prosegur.

Suður-kóreskt fraktskip hvarf í Suður-Atlantshafi
Skipið hvarf undan ströndum Úrúgvæ á föstudag, en þá bárust fregnir af því að vatn flæddi inn í skipið.