Fiskeldi

Fréttamynd

Segir norsk fiskeldisfyrirtæki spara milljarða á að flytja til Íslands

Náttúruverndarsamtök Íslands, Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi og átta veiðifélög og veiðiréttarhafar krefjast þess að ógilt verði starfsleyfi Umhverfisstofnunar frá 22. nóvember síðastliðnum fyrir Arctic Sea Farm hf. á 4.000 tonna ársframleiðslu af regnbogasilungi og laxi í opnum sjókvíum í Dýrafirði.

Innlent
Fréttamynd

Eldisfiskur frjáls um allt land

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hafrannsóknastofnunar hafa 67 eldisfiskar bitið á agn hjá stangveiðimönnum í sumar. Það er aðeins brot þess fisks sem syndir frjáls í íslenskum ám. Tölurnar vekja misjöfn viðbrögð.

Innlent
Fréttamynd

Lax­eldi eykst um helming

Búist er við 45 prósenta heildaraukningu í fiskeldi milli ára. Búist er við meira en helmingsaukningu í laxeldi frá því í fyrra. Enn eru miklar væntingar til þorskeldis, sem þó er enn á þróunarstigi.

Innlent