Búvörusamningar

Fréttamynd

Nauðsynlegt að gera breytingar á búvörusamningum

Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir nauðsynlegt að gera verulega breytingar á búvörusamningum til að hægt verði að skapa sátt um málið. Hún vill fresta gildistöku á sauðfjárhlutanum, endurskoða tollamál og styrkja endurskoðunarákvæði samninganna.

Innlent
Fréttamynd

Bændur vilja meiri skilning

Bændur vilja meiri skilning á kostnaði vegna hertra aðbúnaðarreglna. Kostnaður við nauðsynlegar breytingar er á bilinu fimm til sjö milljarðar króna í svínarækt, alifuglarækt, eggjaframleiðslu, loðdýrarækt og hrossarækt.

Innlent
Fréttamynd

Ólík sýn á nýsköpun í búvörusamningum

Aðjúnkt við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri segir ekki rétt að nýir búvörusamningar séu alslæmir fyrir nýsköpun í landbúnaði. Formaður samtakanna Beint frá býli gagnrýnir lítinn stuðning við verkefnið frá bændaforystunni.

Innlent
Fréttamynd

Telja svínað á sér

Svínaræktendur segja stuðning ríkisins ekki verið í samræmi við stuðning til svínaræktenda í nágrannalöndum okkar og íhuga að slíta sig frá Bændasamtökunum.

Innlent
Fréttamynd

Nýr samningur skapi smjörfjöll

Hagfræðiprófessor býst við offramleiðslu mjólkur í kjölfar nýrra búvörusamninga. Bændur verði festir í kerfi sem hefti nýsköpun og lítt sé hugað að hag neytenda. Íbúar SV-lands niðurgreiði mjólk fyrir aðra.

Innlent
Fréttamynd

Verja 132 milljörðum í landbúnað á tíu árum

Ríkið hyggst leggja 132 milljarða króna í styrki til landbúnaðar næsta áratug samkvæmt nýjum búvörusamningi sem undirritaður var í gær. Árlegt framlag hækkar um 900 milljónir. Umbreytingasamningur segir landbúnaðarráðherra.

Innlent