„Verð að líta á sjálfan mig sem KR-ing“ „Það er alltaf geggjað að koma til Íslands, finna kuldann í beinunum og hitta fjölskylduna og strákana aftur,“ segir Orri Steinn Óskarsson, landsliðsmaður í fótbolta. 9.10.2024 11:02
Draumur að rætast hjá bræðrunum Bræðurnir Brynjólfur og Willum Þór Willumssynir eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni. Draumurinn er að fá að spila saman fyrir íslenska landsliðið. 9.10.2024 08:03
Safnaði kröftum á Íslandi eftir brottrekstur Ítalinn Daniele De Rossi dvaldi hér á landi nýverið og virðist hafa notið sín vel ásamt eiginkonu sinni Söruh Felberbaum. Þau skutust í Íslandsferð eftir brottrekstur De Rossi. 8.10.2024 11:31
Engir eftirmálar af látunum í Smáranum Engir eftirmálar verða af látunum sem urðu í Smáranum á föstudagskvöldið eftir leik Grindavíkur og ÍR í Bónus-deild karla í körfubolta. Misjafnar meiningar eru í málinu. 8.10.2024 10:30
Vandaverk vængbrotinna FH-inga: „Gefum allt í botn“ Meiðsli herja á FH-inga sem mæta sterkum frönskum andstæðingi í Evrópudeild karla í handbolta síðdegis í dag. Aron Pálmarsson fór ekki með liðinu út og aðrir sterkir póstar verða fjarverandi. Þjálfari liðsins segir þetta tækifæri fyrir aðra að sýna sig á stóra sviðinu. 8.10.2024 10:00
Sjáðu atvikið: Reiður Rúnar sá rautt Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var allt annað en ánægður þegar HK jafnaði undir lok leiks liðanna í kvöld. Hann fékk að launum reisupassann og hans menn fallnir niður um deild. 6.10.2024 19:22
Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Viðar Örn Kjartansson hefur tekið betri vítaspyrnur á ferli sínum en hann gerði í leik KA og KR í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis í dag. 6.10.2024 15:22
Vaknar Árbærinn aftur? Fylkir berst fyrir tilverurétti sínum í Bestu deild karla er liðið sækir HK heim í Kórinn seinni partinn í dag. 6.10.2024 12:04
Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, segir sína menn klára í slaginn fyrir stórleik kvöldsins við Val á Kópavogsvelli í 25. umferð Bestu deildar karla. Kvennalið sömu félaga mættust í gær þar sem Breiðablik stóð uppi sem Íslandsmeistari. 6.10.2024 11:47
Þurfti að leita til tannlæknis eftir vænan olnboga Sigurður Pétursson, leikmaður Keflavíkur í Bónus deild karla í körfubolta, þurfti að leita á náðir neyðarþjónustu tannlækna eftir leik liðsins við Álftanes í Forsetahöllinni á fimmtudagskvöldið. Hann var illa útleikinn eftir að hafa fengið olnboga á kjammann. 5.10.2024 10:01