„Margt fólk að tjá sig sem veit ekkert“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði og leikmaður Bayern Munchen í Þýskalandi, naut þess sérstaklega vel að vinna þýska landsliðið á dögunum. Hún fagnar skoðanaskiptum um landsliðið, þó þau eigi til að vera misgáfuleg. 24.7.2024 08:01
Leikmaður Man City neitar sök í eiturlyfjamáli Khiaha Keating, markvörður kvennaliðs Manchester City, neitaði í morgun sök fyrir rétti í Manchester-borg. Hún er ákærð fyrir vörslu eiturlyfja. 23.7.2024 17:15
Stjarnan fyllir í skarð Cosme Stjörnukonum hefur borist liðsstyrkur í Bestu deild kvenna. Hin bandaríska Jessica Ayers er gengin í raðir félagsins. 23.7.2024 15:00
Úr skúrnum á Ólympíuleika: „Laugin löngu farin á haugana“ Guðlaug Edda Hannesdóttir er ein þeirra Íslendinga sem býr sig undir Ólympíuleikana í París sem verða settir á föstudaginn næsta. Það hefur gengi á ýmsu hjá henni. Valur Páll Eiríksson settist niður með Guðlaugu á dögunum. 23.7.2024 08:01
Chelsea kaupir Kana Virkni Chelsea er áfram mikil á félagsskiptamarkaðnum en félagið bætti við sig bakverði í dag. 22.7.2024 16:31
Vildu rautt á tæklingu Sharts: „Þetta er hættulegt“ Tækling Hönnuh Sharts, varnarmanns Stjörnunnar, á Barbáru Sól Gísladóttur í leik Garðbæinga við Breiðablik, var til umræðu í Bestu mörkunum. Sharts fékk gult spjald fyrir en annar litur hefði getað verið á spjaldinu. 22.7.2024 14:30
Covid-faraldur fyrir vestan: „Maður hélt að þetta væri liðin tíð“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var án þónokkurra leikmanna þegar lið hans sótti HK heim í Bestu deild karla um helgina. Leiknum lauk 1-1 en veikindi herja á Vestramenn. 22.7.2024 13:00
Hulda Clara og Aron Snær Íslandsmeistarar í golfi Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson eru Íslandsmeistarar í golfi 2024 en þau eru bæði í Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Þetta er í annað sinn sem þau fagna þessum titli en þau sigruðu bæði í fyrsta sinn árið 2021. 21.7.2024 23:02
Sýður á Elmari: „Þetta er súrrealískt“ Theódór Elmar Bjarnason, fyrirliði KR, var eðlilega óánægður eftir 4-2 tap liðsins fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla á Kópavogsvelli í kvöld. Grafalvarleg staða er uppi í Vesturbæ. 21.7.2024 21:25
Uppgjörið: Breiðablik - KR 4-2 | Vesældarlegir Vesturbæingar Breiðablik vann 4-2 sigur á KR á Kópavogsvelli í kvöld. Kópavogsbúar eru þá þremur stigum frá toppliði Víkings í Bestu deild karla. KR er þremur stigum frá botni deildarinnar. 21.7.2024 21:10