Furðuleg sena er „Cotton Eyed Joe“ truflaði leik á lykilaugnabliki Furðulegt augnablik var í tennisleik Jessicu Pegula og Igu Swiatek á National Bank Open-mótinu í tennis í Montreal í gær. Kántrílagið „Cotton Eyed Joe“ glumdi í hljóðkerfinu og truflaði leikinn. 13.8.2023 23:30
Sneri aftur á völlinn sjö mánuðum eftir hjartastopp Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, sneri aftur á völlinn í gær eftir að hafa fengið hjartastopp í leik fyrir rúmu hálfu ári. Honum var vel fagnað. 13.8.2023 23:01
Chelsea gerir níu ára samning við Caicedo og fær líka Lavia Moisés Caicedo virðist vera á leið til Chelsea fremur en Liverpool og mun verða dýrasti leikmaður sem fer á milli enskra úrvalsdeildarfélaga. Chelsea gerir afar langan samning við kauða. 13.8.2023 22:30
Þrjú rauð í fyrsta leik Barcelona Barcelona hóf titilvörn sína á Spáni með svekkjandi markalausu jafntefli við Getafe á útivelli. Leikmaður liðsins og þjálfari fengu að líta rautt spjald. 13.8.2023 22:01
„Ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum“ „Tilfinningin er bara hræðileg. Þetta er ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum. Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Ernir Bjarnason, leikmaður Keflavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld. Keflvíkingar héldu að sigurinn væri vís með marki í uppbótartíma en Valur svaraði í blálokin. 13.8.2023 21:31
Umfjöllun: Keflavík - Valur 1-1 | Bæði lið fúl heim Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin tvö komu alveg í lokin. 13.8.2023 19:30
Brady mætti á pöbbinn í Birmingham NFL-stjarnan Tom Brady, fyrrum leikstjórnandi New England Patriots og Tampa Bay Buccaneers, var meðal áhorenda er Birmingham City hafði betur gegn Leeds United í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Hann heilsaði upp á stuðningsmenn félagsins á knæpu í aðdragandanum. 13.8.2023 09:01
The Office nýtt til að kynna nýjan leikmann Burnley klófesti í gær ungan Frakka að nafni Wilson Odobert frá Troyes. Kynningarmyndband vegna stráksins hefur vakið athygli. 13.8.2023 08:01
Dagskráin í dag: Brjálað að gera í Bestu deildinni Besta deild karla ræður ríkjum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Fimm leikir fara fram á þeim vettvangi í dag. 13.8.2023 06:00
Brjálaður yfir því að fá ekki verðlaun Cristiano Ronaldo var hetja Al-Nassr er liðið vann Meistaradeild Arabíuliða með ótrúlegum hætti, leikmanni færri eftir framlengdan úrslitaleik við annað sádískt lið, Al-Hilal. Hann var verðlaunaður eftir leik en vildi fleiri gripi í safnið. 12.8.2023 23:30