Fréttamaður

Svava Marín Óskarsdóttir

Svava Marín er fréttamaður á Lífinu á Vísi.

Nýjustu greinar eftir höfund

María Björk hélt sextugsafmæli með glæsibrag

María Björk Sverrisdóttir, söngkona og skólastjóri Söngskóla Maríu Bjarkar, fagnaði sextugsafmæli sínu í gær með glæsibrag og bauð til heljarinnar veislu í nágrenni Stykkishólms.

Ástin blómstrar hjá Nönnu og Ragnari í OMAM

Nanna Bryndís Hilmarsdóttir og Ragnar Þórhallsson, söngvarar hljómsveitarinnar Of Monsters and Men, hafa verið par í nokkurn tíma en lítið látið á því bera opinberlega.

Hönnunar­perla Elmu í Icewear til sölu

Elma Björk Bjart­mars­dótt­ir, markaðsstjóri Icewe­ar, og Orri Pétursson eig­inmaður henn­ar hafa sett einbýlishús sitt við Grundarsmára 9 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 199 milljónir.

Brúðkaupsferð fegurðardrottningar draumi líkust

Fegurðardrottningin Arna Ýr Jónsdóttir og eiginmaður hennar Vignir Þór Bollason kírópraktor eru stödd í brúðkaupsferð á Ítalíu. Parið nýtur lífsins við Como vatn á Norður-Ítalíu.

Lýtalæknir selur glæsihöll á Arnarnesi

Lýtalæknirinn Ágúst Birgisson hefur sett glæsihöll sína við Haukanes 15 í Garðabæ til sölu. Um er að ræða tæplega 280 fermetra einbýlishús byggt árið 1973 staðsett á stærðarinnar hornlóð með sjávarútsýni.

Segir þakklæti bóluefni við kvíða og depurð

„Að skilja hvernig taugakerfið þitt vinnur og virkar er ein dýrmætasta gjöfin sem við getum gefið heilsunni. Með því að hlusta þegar það er tjúnað og tjúllað og nota þá aðferðir sem virka til að dúndra því niður í sefkerfið,“ skrifar sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir í pistli á Facebook.

Sjá meira