Eigandi Tulipop selur sjarmerandi miðbæjarperlu Signý Kolbeinsdóttir vöruhönnuður og hugmyndasmiðurinn á bak við töfraheim Tulipop hefur sett sjarmerandi íbúð sína við Grettisgötu í Reykjavík til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 90,9 milljónir. 4.10.2023 16:34
Áttunda áratugnum gefið nýtt líf Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA fagnar áttatíu árum og í tilefni stórafmælisins hefur nokkrum vinsælum og þekktum vörum verið gefið nýtt líf. 4.10.2023 14:00
Mikið um dýrðir á 200. sýningunni á Níu lífum Sérstök hátíðahöld voru í Borgarleikhúsinu síðastliðinn sunnudag en þá var 200. sýningin á Níu lífum. Af því tilefni var forsalurinn skreyttur og öllum gestum boðið upp á fordrykk auk þess sem Una Torfadóttir tók Bubbalög og lék á píanó fyrir sýninguna. 4.10.2023 11:58
Einbýli á Sunnuveginum í upprunalegum stíl á 220 milljónir Við Sunnuveg 24 í Reykjavík er glæsilegt 328 fermetra einbýlishús til sölu. Húsið var byggt árið 1964 og er í upprunalegum stíl sem er einstakur fyrir margar sakir. 3.10.2023 15:37
Vaknaði í morgun sem Lára Zulima Ómarsdóttir Fjölmiðlakonan Lára Ómarsdóttir heitir frá og með deginum í gær Lára Zulima Ómarsdóttir. Hún fékk eiginnafnið Zulima samþykkt í gær með úrskurði mannanafnanefndar. 3.10.2023 12:27
Stækka við sig og eiga von á barni Lögmaðurinn og fyrrum fjölmiðlamaðurinn Þorbjörn Þórðarson og eiginkona hans Ása Dagmar Jónsdóttir, sérfræðingur hjá Útlendingastofnun, hafa sett glæsilega íbúð sína við Hlíðarenda til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 79,9 milljónir. 3.10.2023 09:18
Ævintýraleg Íslandsferð Chris Hemsworth Ástralski stórleikarinn Chris Hemsworth og dóttir hans, India Rose, áttu ævintýralega daga á Íslandi síðastliðna viku þar sem ísklifur á Sólheimajökli, útreiðar og laxveiðar komu við sögu. Feðginin kvöddu klakann í gær þegar þau fóru með vél Icelandair til Oslóar. 2.10.2023 19:37
Emilíana Torrini syngur og Yoko Ono býður fría siglingu Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í 17. sinn mánudaginn, 9. október klukkan 20. Boðað er til friðsælrar athafnar en 9. október er fæðingardagur Johns Lennon. Friðarsúlan varpa ljósi upp í himininn til 8. desember sem er dánardagur hans. 2.10.2023 16:34
Heiðar Helguson selur 200 fermetra glæsiíbúð Fyrrum knattspyrnukappinn Heiðar Helguson hefur sett glæsilega íbúð sína við Álalind 18 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 148,8 milljónir. 2.10.2023 14:32
Stjörnulífið: Auddi Blö og Rakel buðu til veislu í London Október er genginn í garð. Bleika slaufan, tímamót og utanlandsferðir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. 2.10.2023 10:01