Daði keypti hús Jóns Jónssonar með mömmu sinni á yfirverði Daði Laxdal Gautason, fyrrverandi handboltamaður og framkvæmdarstjóri viðskiptaþróunar hjá Sisu Group, festi kaup á húsi tónlistarmannsins Jóns Jónssonar og eiginkonu hans Hafdísar Bjarkar Jónsdóttur tannlæknis. Móðir Daða, Hildigunnur Hilmarsdóttir, á rúmlega tuttugu prósent í húsinu með honum. Uppsett verð var 182 milljónir en mæðginin borguðu 185 millónir fyrir húsið. 13.6.2024 09:43
Friðrik Ómar setur Reykhúsið aftur á sölu og lækkar verðið Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson hefur sett einbýlishús sitt á Akureyri á sölu. Hann setti húsið einnig á sölu í júlí í fyrra. Þá var ásett verð fyrir eignina rúmar 68 milljónir en er nú 64,5 milljónir. 12.6.2024 16:00
Linda lætur sér Lindarbraut lynda Linda Jóhannsdóttir, hönnuður og myndlistarkona, og eiginmaður hennar, Rúnar Karl Kristjánsson bifvélavirki, hafa fest kaup á 183 fermetra einbýlishúsi í 70' stíl við Lindarbraut á Seltjarnarnesi. 12.6.2024 15:00
Ungt athafnapar keypti hönnunarhús Margrétar í Garðabæ Parið Ragnar Atli Tómasson og Tanja Stefanía Rúnarsdóttir hafa fest kaup á húsi Margrétar Ýrar Ingimarsdóttur, kennara og eiganda Hugmyndabankans, við Hofslund 3 í Garðabæ. Parið greiddi 183 milljónir fyrir eignina. 12.6.2024 11:03
„Örlögin leiddu okkur tvö alveg klárlega saman“ „Við erum sem sagt frekar klassískt nútíma par og kynnumst á Tinder í byrjun 2020,“ segir Fanney Dóra Veigarsdóttir, förðunarfræðingur og áhrifavaldur, um samband hennar og unnustans, Arons Ólafssonar rafvirkjanema. Saman eiga þau eina stúlku, Thalíu sem er þriggja ára, og von á sínu öðru barni í ágúst. 12.6.2024 07:00
Litrík hlaupagleði í Laugardalnum Líf og fjör var í Laugardalnum síðastliðna helgi þegar hið árlega Litahlaup, eða Color Run, var haldið í áttunda sinn. Hlaupið er fimm kílómetrar þar sem þátttakendur eru litaðir með litapúðri eftir hvern kílómetra. Sannkölluð fjölskylduveisla! 11.6.2024 14:10
Andrea Róberts keypti einbýli sem þarfnast ástar Andrea Róbertsdóttir, framkvæmdastjóri hjá FKA, og eiginmaður hennar Jón Þór Eyþórsson framkvæmdastjóri hafa fest kaup á einbýlishúsi við Dalsbyggð 15 í Garðabæ. Hjónin greiddu 141 milljónir fyrir húsið. 11.6.2024 11:18
Katrín Edda og Markus opinbera kynið Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og eiginmaður hennar Markus Wasserbaech eiga von á dreng. Fyrir eiga þau eina dóttur, Elísu Eyþóru sem er eins árs. 11.6.2024 10:24
Rómantísk útsýnisíbúð Bergrúnar Írisar til sölu Rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hefur sett fallega hæð við Herjólfsgötu í Hafnarfirði á sölu. Eignin er í húsi sem var byggt árið 1946. Ásett verð er 79,9 milljónir. 11.6.2024 09:24
Myndaveisla: Patrik fagnaði PBT 2.0 með tónlistarveislu við höfnina Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, prettyboijokkó, hélt útgáfutónleika í tilefni af plötunni PBT 2.0 við Reykjavíkurhöfn síðastliðið föstudagskvöld. Um er að ræða níu laga plötu sem kom út 24. maí síðastliðinn. 10.6.2024 16:49