Dreymir um að eiga Range Rover „Ég er með mjög gott innsæi og tilfinningu fyrir hlutum sem ég held að hafi nú þegar gerst eða eru að fara gerast, og ég hef nánast alltaf rétt fyrir mér,“ segir Sóldís Vala Ívarsdóttir, Ungfrú Ísland 2024, spurð hvort hún búi yfir leyndum hæfileikum. 11.10.2024 07:03
Hlátrarsköll á svartri kómedíu Frumsýning gamanmyndarinnar, Top 10 möst, fór fram fyrir fullum sal áhorfenda í Smárabíói í gærkvöldi. Um er að ræða kolsvarta kómedíu sem fjallar um viðkvæm málefni en er sett upp á spaugilegan hátt. 10.10.2024 20:00
Aldís og Kolbeinn keyptu í Kópavogi Leikaraparið Aldís Amah Hamilton og Kolbeinn Arnbjörnsson hafa fest kaup á fallegri íbúð við Álfhólsveg í Kópavogi. 10.10.2024 14:21
„Tilveran breyttist að eilífu til hins betra“ Inga Tinna Sigurðardóttir, stofnandi og framkvæmdarstýra Dineout, lýsir yfir ást sinni á kærasta sínum, Loga Geirssyni, fyrrum landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara, í einlægri færslu á Instagram í tilefni 42 ára afmælis hans. 10.10.2024 11:18
Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Mikil spenna og lófaklapp ríkti á sérstakri forsýningu Eftirmála á Uppi bar í gær. Í þáttunum rifja fyrrum fréttakonurnar, Þórhildur Þorkelsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi, upp áhugaverð fréttamál og fjalla um þau á mannlegum nótum. 9.10.2024 20:01
Halla í rándýrum kjól með Maríu og Friðriki Halla Tómasdóttir forseti Íslands klæddist gylltum síðkjól eftir breska hönnuðinn Jenny Packham í hátíðarkvöldverði sem haldinn var í Kristjánsborgarhöll í Kaupmannahöfn í gærkvöldi. Hönnuðurinn virðist vinsæll meðal konungsfólks. 9.10.2024 16:01
Geymdi lík sonar síns í tvo mánuði Lisa Marie Presley, söngkona og eina dóttir Elvis og Priscillu Presley, geymdi lík sonar síns, Benjamin Keough tónlistarmanns, á heimili sínu í Calabasa í Kaliforníu, í tvo mánuði eftir andlát hans og hlúði á því. 9.10.2024 11:32
Arnar og Sara Björk eiga von á sínu öðru barni Hlauparinn Arnar Pétursson og Sara Björk Þorsteinsdóttir, förðunarfræðingur og ljósmyndari, eiga von á dreng. Parið tilkynnti gleðitíðindin á samfélagsmiðlum. 9.10.2024 09:28
Sjóðheitir og einhleypir inn í haustið Haustið er mætt í allri sinni dýrð með gulum veðurviðvörunum og ljúfum stundum innandyra. Árstíðin er oft talin sú rómantískasta þar sem kertaljós og notalegheit ræður ríkjum. Þá er tíminn til að huga að ástinni. Í samstarfi við álitsgjafa hefur Lífið á Vísi því tekið saman lista af einhleypum og sjóðheitum karlmönnum. 9.10.2024 07:02
Gullmoli í Giljalandi Við Giljaland í Fossvogsdal er finna fallegt 235 fermetra raðhús. Húsið var byggt árið 1968 og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Ásett verð er 172 milljónir. 8.10.2024 16:30