„Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deildi nýverið uppskrift á samfélagsmiðlum að ljúffengum næturgraut sem hún lýsir sem hreinum unaði fyrir bragðlaukana. 21.8.2025 14:00
Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Þórhildur Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Brú Strategy og hlaðvarpsstjórnandi og Hjalti Harðarson, yfirmaður markaðsmála hjá Landsbankanum, eignuðust stúlku þann 13. ágúst síðastliðinn. Parið deildi gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni. 21.8.2025 12:28
Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Eva Dögg Rúnarsdóttir, jógagyðja og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual, og unnusti hennar, Stefán Darri Þórsson handboltamaður, gáfu yngsta syni sínum nafn við fallega athöfn í vikunni. Eva deildi gleðitíðindunum á Instagram-síðu sinni. 21.8.2025 11:10
Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna Athafnakonan og ofurskvísan Lína Birgitta Sigurðardóttir segist borða það sama í morgunmat alla daga, óháð því hvar hún er stödd í heiminum. 21.8.2025 09:54
Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Tónlist hefur óumdeilanleg áhrif á líðan okkar og getur kallað fram alls konar tilfinningar. Hún getur róað hugann og veitt okkur orku á margvíslegan máta. Það á ekki síður við þegar við viljum skapa rétta stemningu fyrir rómantíska kvöldstund með ástinni. 20.8.2025 21:02
Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Söngkonan Erna Þórarinsdóttir og arkitektinn Þorsteinn Geirharðsson gengu í hjónaband 16. ágúst síðastliðinn. Brúðkaupsveislan var lífleg og gleðileg þar fallegar ræður og tónlistaratriði settu skemmtilegan svip á kvöldið. 20.8.2025 18:00
Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Þó svo að ágústmánuður sé að líða undir lok er enn heitt í veðri og því kjörið að kveikja á grillinu og bjóða góðum gestum í mat. Matgæðingurinn Hildur Rut Ingimarsdóttir deildi uppskrift að ljúffengum ítalskum steikarsamlokum sem gætu auðveldlega ratað á matseðil ítalsks veitingahúss. 20.8.2025 14:01
Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Þjálfarinn og fyrrum knattspyrnukappinn Helgi Sigurðsson og eiginkona hans María Valdimarsdóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús við Gulaþing 1 í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 315 milljónir. 20.8.2025 11:41
Langömmulán hjá Eddu Björgvins Leikkonan ástsæla, Edda Björgvinsdóttir, eignaðist langömmubarn fyrr í sumar. Dótturdóttir hennar, Sara Ísabella Guðmundsdóttir, eignaðist stúlku 24. júní ásamt kærasta sínum, Aðalsteini Leifi Maríusyni. Edda segir Gísla Rúnar vaka yfir englinum nýja. 20.8.2025 09:55
Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Streita er vaxandi vandamál í nútímasamfélagi og getur haft áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu okkar. Með nokkrum einföldum ráðum er hægt að róa taugakerfið og koma í veg fyrir að streitan hafi of mikil áhrif á okkar daglega líf. 19.8.2025 20:15