Biður þjóðina afsökunar „Mér líður illa og ég vill byrja á því að segja sorry við þjóðina,“ segir Elliði Snær Viðarsson, leikmaður íslenska landsliðsins, sem tapaði fyrir Svíum 35-30 í öðrum leik liðsins í milliriðlinum. 20.1.2023 21:41
„Þetta verður heimsklassaleikur“ „Ég er bara ferskur núna og er klár í slaginn fyrir leikinn,“ segir Ómar Ingi Magnússon, leikmaður íslenska landsliðsins, fyrir æfingu liðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. 20.1.2023 15:01
Klár í slaginn eftir flensuna „Það er æðislegt að geta hitt strákana aftur og komast líka á æfingu,“ segir Elvar Örn Jónsson leikmaður íslenska landsliðsins fyrir æfingu liðsins í Scandinavium höllinni í Gautaborg í gær. 20.1.2023 12:00
HM í dag: Geggjaði leikurinn hjá Íslandi verður gegn Svíum í kvöld Ísland og Svíþjóð mætast í öðrum leik þjóðanna í milliriðlinum á HM í handbolta í kvöld. Ísland þarf á sigri að halda ætli liðið sér í 8-liða úrslitin. 20.1.2023 11:02
„Hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot“ „Jú, hann er bara mjög stressaður þegar ég er að taka þessi skot,“ segir Elliði Snær Viðarsson, landsliðsmaður í handbolta, um frægu miðju skotin hans þegar línumaðurinn skorar í autt markið. 20.1.2023 09:01
Dansandi HM-kallinn sem stelur senunni leik eftir leik „Ég veit ekki alveg hvort ég sé búinn að slá í gegn en við erum allavega mætt á HM að styðja íslenska landsliðið, það er ekkert annað hægt að gera,“ segir Karl Brynjólfsson sem hefur slegið í gegn í stúkunni með einstökum danssporum á leikjum íslenska liðsins. 20.1.2023 08:30
HM-maðurinn segir alla hljóta að skilja hitann Sterkar tilfinningar HM-mannsins svokallaða yfir leikjum á stórmótum hafa vakið mikla athygli og kátínu landsmanna. Hann er nú staddur í Gautaborg og segir hvern einasta Íslending hljóta að skilja hitann. 19.1.2023 19:30
Myndasyrpa: Guðmundur hélt langa ræðu fyrir æfinguna Strákarnir okkar mættu á æfingu í Scandinavium höllina í dag og var það síðasta æfingin hjá liðinu fyrir leik tvö í milliriðlinum. 19.1.2023 14:59
Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18.1.2023 22:46
Ætluðum alltaf að vinna alla leikina í milliriðlinum „Það er alltaf gott að skipta um stað á stórmóti, maður var svona að fá leið á hótelinu og matnum á hinum staðnum,“ segir Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins eftir æfinguna í Gautaborg í gær. 18.1.2023 12:00