Bjargaði lífi sínu með þrjóskunni Tónlistarkonan Elíza Geirsdóttir Newman fékk brjóstakrabbamein og hefur sagt frá því hvernig hún þurfti að berjast fyrir því að fá almennilega skoðun þegar hún fann hnút í öðru brjóstinu. 14.4.2023 10:30
Eyþór og Björgvin gerðu allt vitlaust þegar þeir fluttu Gullvagninn saman Í síðasta þætti af Kvöldstund með Eyþóri Inga var sjálfur Björgvin Halldórsson gestur og má með sanni segja að þeir félagar hafi farið á kostum. 13.4.2023 13:31
„Ber húð gefur besta gripið á súlunni“ Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um heilsu og hreyfingu og kynnti Marín Manda sér allskyns hreyfingu sem hentar fyrir fólk á öllum aldri. 13.4.2023 10:30
Ljúffengur páskaeftirréttur Karen Eva Harðardóttir er bakari á Apótekinu og er hún mikill sérfræðingur í páskaeftirréttum. 5.4.2023 12:31
„Þegar pabbi datt í það þá hrundi allt“ Tónlistarmamaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er tæplega þrítugur og ólst upp við erfiðar heimilisaðstæður í Grafarvogi. 4.4.2023 10:30
Ingi og Nína búa í húsbíl og flakka um Evrópu Lóa Pind heimsótti systkini sem hafa farið ólíkar leiðir í lífinu í síðasta þætti af Hvar er best að búa sem var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. 3.4.2023 15:03
Eyþór Ingi og Diljá fóru á kostum Á föstudagskvöldið síðasta var á dagskrá nýr þáttur af Kvöldstund með Eyþóri Inga og var gestur þáttarins sjálf Diljá Pétursdóttir. 3.4.2023 10:31
Það heitasta í innanhússhönnun Hvað er helst í tísku í innréttingum og stíl landsmanna í ár? 31.3.2023 11:31
Stærstu liðin voru á eftir Gísla: „Er ekkert að skrifa undir bara til að skrifa undir“ Gísli Þorgeir Kristjánsson segir að það sé mikið öryggi í því að skrifa undir nýjan samning við Magdeburg til ársins 2028. 30.3.2023 20:00
Losnaði við appelsínuhúðina í meðferðinni Ný þáttaröð af Spegilmyndinni á Stöð 2 hóf göngu sína í síðustu viku. Í þætti gærkvöldsins ræðir Marín Manda við húðlækna um mismunandi lasermeðferðir til að bæta og yngja upp húðina og kynnist áhugaverðum líkamsmeðferðum sem vinna á appelsínuhúð, erfiðri fitusöfnun, bólgum, bjúg og slappri húð á líkamsmeðferðarstofum. 30.3.2023 15:39