„Bullandi stífir í því að halda uppi þessu afneitunarhagkerfi sem við búum í“ Alþingismaðurinn Sigmar Guðmundsson segist hafa almennt áhyggjur af stöðu mála og vill ráðherrastól í framtíðinni. 16.10.2024 10:32
Stefnir á endurkomu á næstu vikum: „Mæti með tvö glæný hné“ „Ég fór í aðgerð á báðum hnjám og gerði það í raun því ég hafði svo mikinn tíma,“ segir körfuboltamaðurinn Kristófer Acox sem var gestur í Bónus Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. 16.10.2024 08:32
Orðið það sama og þekkt fataverslun í miðbæ Reykjavíkur Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardaginn þegar Selfoss mætti Fjarðabyggð. 15.10.2024 13:30
Hlutverkið það erfiðasta hingað til Helga Braga Jónsdóttir ein ástsælasta leikkona landsins er að slá í gegn í dramahlutverkum í ár. En hún verður sextug í nóvember og hefur aldrei verið eftirsóttari sem leikkona. 15.10.2024 10:31
Fylgdist með Pétri Jóhanni byggja útieldhús Gulli Byggir fór vel yfir það í síðasta þætti af Gulla Byggi á Stöð 2 hvernig maður ber sig að þegar maður ætlar sér að reisa útieldhús. 14.10.2024 11:33
Andinn á tökustað í Glæstum vonum: „Spurði fyrst hvort ég gæti verið vondur tvífari“ Dröfn Ösp Snorradóttir heimsótti tökustað hjá Glæstum vonum í Íslandi í dag í vikunni og hitti leikarana og rokkstjörnuna Jökul Júlíusson söngvara Kaleo sem kom fram í þáttunum sem gestaleikara á dögunum. 11.10.2024 11:30
Fæðing sonar Birgittu Lífar í LXS Í byrjun árs kom drengur í heiminn sem fékk nafnið Birnir Boði. Foreldrar hans eru þau Birgitta Líf Björnsdóttir og Enok Jónsson en móðurinn starfar sem markaðsstjóri hjá World Class og er einnig mjög þekkt samfélagsmiðla- og raunveruleikastjarna hér á landi. 10.10.2024 12:33
„Ákvað því að taka þetta í eigin hendur og grenjaði út tíma og pláss“ Það eru sex ár síðan körfuboltamaðurinn Kristinn Jónasson tók ákvörðun um að stofna körfuboltalið sem fékk nafnið Haukar Special Olympics og var ætlað börnum með fötlun. Þrjú börn mættu á fyrstu æfinguna árið 2018. Sá fjöldi hefur rúmlega tífaldast. 10.10.2024 10:33
Fyrsta sms sögunnar kom keppendum á óvart Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar Framarar og Sindri mættust. 9.10.2024 12:32
Vörpuðu sprengju á arkitektana á Ítalíu Gulli Helga fylgist með íslenskum hjónum taka sín fyrstu skref í því að kaupa sér hús á Sikiley á Ítalíu í áttundu þáttaröðinni af þáttunum Gulli byggir á Stöð 2. 9.10.2024 10:31
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent