„Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Hjónin Mummi Týr og Þórunn Wolfram Pétursdóttir hafa innréttað og komið sér vel fyrir í gömlu samkomuhúsi í Grímsnesi þar sem sviðið í salnum er með hjónarúminu og tjaldi fram í salinn. 28.10.2024 12:01
„Alla dreymir um að eiga geit“ Þriðja þáttaröðin af Dýraspítalanum í umsjón Heimis Karlssonar er farin í loftið á Stöð 2. 24.10.2024 20:01
Stamaði svo mikið að hann varð að fara í talþjálfun í fimm ár Seðlabankastjórinn Ásgeir Jónsson bjóst við að verða bóndi, átti erfitt með lestur í æsku en kláraði á endanum doktorspróf. 23.10.2024 10:31
Úrslitin réðust á lokaspurningunni í LXS slagnum Sextán liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar Leiknir og Njarðvík mættust. 22.10.2024 12:32
Fallegt útieldhús Péturs Jóhanns tilbúið Í síðasta þætti af Gulla Byggir var fylgst með upphafsstigi framkvæmda á útieldhúsum, bæði hjá grínistanum og leikaranum Pétri Jóhanni og einnig í sumarbústaðnum hjá Gulla Helga sjálfum. 22.10.2024 10:31
Bölvað ves að ganga blindur um Berlín Í síðasta þætti af 1 Stjarna á Stöð 2 fór þeir Dóri og Steindi til Berlínar til að njóta alls þess versta sem borgin hefur upp á að bjóða. 21.10.2024 13:31
„Finnst oft eins og ég hafi drukkið sorgina með móðurmjólkinni“ Leikkonan Jóhanna Jónasdóttir sló rækilega í gegn sem leikkona bæði í sjónvarpsþáttum og á sviði bæði í New York og í Hollywood. 21.10.2024 10:31
Besti dómarinn í deildinni á von á sínu þriðja barni Bergrós Lilja Unudóttir var valin besti dómarinn í Bestu-deild kvenna í sumar. Hún varð sjálf að hætta knattspyrnuiðkun eftir höfuðhögg en vildi handa tengingu við íþróttina með því að dæma. Næsta tímabil er aftur á móti í uppnámi hjá dómaranum. 20.10.2024 10:00
Níu ára og notar hestastudda sálfræðimeðferð til að komast yfir hamfarirnar Það kann að koma einhverjum á óvart en í viðtalsrými sálfræðings er í í hesthúsunum við Sörlaskeið í Hafnarfirði en um er að ræða vinnustað Þorkötlu Elínar Sigurðardóttur á Hlöðuloftinu. 18.10.2024 10:31
Kristófer valdi besta samherjann á ferlinum Eins og fram kom í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi og á Vísi í morgun stefnir Kristófer Acox á endurkomu með Valsmönnum á næstu vikum. Hann ætlar sér að vera kominn á fullt í Bónusdeildinni í janúar. 16.10.2024 12:00
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent