„Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Glódís Perla Viggósdóttir segist vera stolt af því að vera valin besti miðvörður heims en að sama skapi ekki hrifin af einstaklingsverðlaunum í knattspyrnu. Fótbolti sé hópíþrótt. 31.10.2024 09:02
Játning í Svörtum söndum Önnur þáttaröð af Svörtum söndum fór í loftið á Stöð 2 fyrir nokkrum vikum en í þáttunum liggur áfallið enn þungt á bæjarbúum Glerársands. 30.10.2024 20:02
Andri Geir spreytti sig á takkaskóaprófinu Andri Geir Gunnarsson var gestur í Körfuboltakvöldi Extra á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Hann er hvað þekktastur fyrir hlaðvarpið Steve Dagskrá sem hann heldur úti ásamt Vilhjálmi Hallssyni. 30.10.2024 11:32
Kynntust í fyrri seríunni Önnur þáttaröðin af Svörtu Söndum er farin í loftið á Stöð 2 en fyrri serían naut mikilla vinsælda. 30.10.2024 11:32
Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Þau Jóhanna Guðný Gylfadóttir og Þorgils Sigvaldason fjárfestu í einbýlishúsi í Kórahverfinu í Kópavoginum árið 2017. Eftir að hafa búið í húsinu í nokkur ár kom í ljós nánast altjón á eigninni sökum myglu. 29.10.2024 10:32
Jón Daði í vinnu fyrir Hollywoodstjörnur: „Þetta gerðist mjög hratt“ Jón Daði Böðvarsson segist ekki hafa getað sagt nei við Hollywood liðið Wrexham þegar þjálfarinn hringdi í hann. Hann hefur gert þriggja mánaða samning við liðið. Rætt var við Jón Daða í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. 29.10.2024 08:01
Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Bakvörðurinn Kristinn Jónsson fagnaði Íslandsmeistaratitli Breiðabliks á spítala í gærkvöldi. Hann varð fyrir því óláni að lenda í samstuði við Erling Agnarsson á 15. mínútu leiksins. 28.10.2024 16:31
Henry Birgir missti sig við sigursnertimarkið: „Kraftaverk í Washington“ Chicago Bears og Washington Commanders mættust í NFL-deildinni í gærkvöldi. Heimamenn í Washington unnu 18-16 en hvernig þeir unnu leikinn var lyginni líkast. 28.10.2024 15:31
Steindi skildi ekkert í dönsku á Barbie safni í Köben Í síðasta þætti af 1 Stjarna voru þeir Steindi og Dóri mættir til Köben til að upplifa allt það versta sem borgin hefur upp á að bjóða. 28.10.2024 14:02
„Hvar annars staðar átti hjónaherbergið að vera en á sviðinu?“ Hjónin Mummi Týr og Þórunn Wolfram Pétursdóttir hafa innréttað og komið sér vel fyrir í gömlu samkomuhúsi í Grímsnesi þar sem sviðið í salnum er með hjónarúminu og tjaldi fram í salinn. 28.10.2024 12:01
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent