Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Býr beint fyrir neðan barns­móður sína

Fjórða mynd Hlyns Pálmasonar, Ástin sem eftir er, hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2026. Í Íslandi í dag var rætt við aðalleikarana og Hlyn Pálmason sem segir myndina eina þá persónulegustu sem hann hefur gert. Sverrir Guðnason segist tengja við umfjöllunarefni myndarinnar en hann á þrjú börn og er í miklum samskiptum við barnsmóður elstu dætra hans.

Flugfreyjusætið var inni á klósettinu

Þau Arngrímur og Þóra voru lengi frægustu flughjón Íslands. Svo skildu þau, eftir að hafa byggt upp flugfélagið Air Atlanta úr engu og gert það að stórveldi.

Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum

Sigrún Hjálmtýsdóttir, betur þekkt sem Diddú, virðist vera algjör snilldar kokkur og margir segja að hún búi til besta pestó og pastasósur í heimi. Þetta kom fram í spjalli hennar við Völu Matt í Íslandi í dag í síðustu viku.

Fáar spilað leik á þessum velli

„Mér líður rosalega vel og þetta er eitthvað sem við erum búnar að vera bíða eftir síðan við unnum undanúrslitaleikinn,“ segir Arna Eiríksdóttir fyrir bikarúrslitaleikinn sem fram fer á Laugardalsvelli klukkan fjögur í dag.

Sjá meira