Fréttamaður

Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Havertz skúrkurinn þegar United fór á­fram

Manchester United er komið áfram í FA-bikarnum á Englandi eftir sigur á Arsenal eftir vítakeppni. Markvörðurinn Altay Bayindir var hetja United en hann varði eina spyrnu í venjulegum leiktíma sem og spyrnu Kai Havertz í vítakeppninni.

Benóný Breki fékk tæki­færi gegn Crys­tal Palace

Benóný Breki Andrésson kom inn af varamannabekknum hjá Stockport County þegar liðið mætti Crystal Palace í enska bikarnum. Þrjú úrvalsdeildarfélög tryggðu sér sæti í næstu umferð keppninnar í dag.

Sjá meira