Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Martin Hermannsson var í liði Alba Berlin sem vann afar mikilvægan sigur í botnbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta í dag. 12.1.2025 19:04
Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Dregið var í 32-liða úrslit FA-bikarsins strax eftir leik Arsenal og Manchester United. Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth fá Liverpool í heimsókn og þá verða 12.1.2025 18:51
Ekkert mál fyrir Dýrlingana Southampton er komið áfram í 4. umferð enska bikarsins eftir 3-0 sigur á Swansea á heimavelli í dag. 12.1.2025 18:25
Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Elías Már Ómarsson var á skotskónum þegar lið hans NAC Breda mætti Herenveen á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 12.1.2025 18:14
Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Manchester United er komið áfram í FA-bikarnum á Englandi eftir sigur á Arsenal eftir vítakeppni. Markvörðurinn Altay Bayindir var hetja United en hann varði eina spyrnu í venjulegum leiktíma sem og spyrnu Kai Havertz í vítakeppninni. 12.1.2025 18:00
Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Benóný Breki Andrésson kom inn af varamannabekknum hjá Stockport County þegar liðið mætti Crystal Palace í enska bikarnum. Þrjú úrvalsdeildarfélög tryggðu sér sæti í næstu umferð keppninnar í dag. 12.1.2025 17:20
Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Tilþrif vikunnar voru á sínum stað í Bónus Körfuboltakvöldi þegar 13. umferð Bónus-deildarinnar var gerð upp á föstudagskvöldið. 12.1.2025 09:03
Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Fyrrum eigandi Leicester Vichai Srivaddhanaprabha lést í þyrluslysi við leikvang félagsins árið 2018. Nú ætlar fjölskylda Srivaddhanaprabha í mál við þyrlufyrirtækið og vill fá rúmlega 370 milljarða króna í skaðabætur. 12.1.2025 08:01
Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Dagskráin á íþróttarásum Stöðvar 2 er fjölbreytt í dag þar sem meðal annars verður hægt að fylgjast með körfubolta, knattspyrnu, amerískum fótbolta og íshokkí. 12.1.2025 06:03
„Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Hinn margreyndi Dominykas Milka var til umræðu í þættinum Bónus Körfuboltakvöld í gærkvöldi en hann átti góðan leik þegar Njarðvík vann Álftanes í Bónus-deildinni á fimmtudag. 11.1.2025 23:15