Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð

Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með Inter á sinni fyrstu leiktíð í ítölsku A-deildinni í fótbolta og útlit er fyrir að hún verði áfram í deildinni.

Kristín Birna í stað Vé­steins sem verður ráð­gjafi

Íþrótta- og ólympíusamband Íslands opnaði í dag Afreksmiðstöð Íslands. Miðstöðinni er ætlað að hjálpa íslensku afreksfólki að ná betri árangri í íþróttum og efla faglega umgjörð afreksstarfsins hér á landi.

Þor­leifur snýr heim í Breiða­blik

Framherjinn Þorleifur Úlfarsson hefur skrifað undir samning við Breiðablik og mun því spila með Íslandsmeisturunum í Bestu deildinni í sumar eftir að hafa spilað erlendis síðustu þrjú ár.

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“

Rósa Björk Pétursdóttir gerir allt til að liðið sitt vinni og það skilaði sér í gær þegar Haukar unnu Njarðvík og komust í 2-0 í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta.

Sjá meira