„Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Að minnsta kosti tíu manns eru látnir eftir skotárás í skóla í bænum Örebro í Svíþjóð í dag. Árásarmaðurinn er í hópi látinna. 4.2.2025 19:30
Kosningar í Grænlandi framundan Kosningar verða haldnar í Grænlandi þann 11. mars. Núverandi formaður landstjórnar sækist eftir endurkjöri. 4.2.2025 19:00
Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Forseti Íslands ávarpaði þingmenn við setningu Alþingis í dag. Hún lagði áherslu á samvinnu þingmanna þvert á flokka. Þingmenn standi frammi fyrir breyttum tímum. 4.2.2025 17:47
Stórir pollar leika bílstjóra grátt Veðrið hefur leikið landsmenn grátt í dag. Stórir pollar mynduðust í Hafnarfirði, bílstjórum til mikilla ama. 1.2.2025 00:02
Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Bandarískur læknir frá New York var ákærður af kviðdómi fyrir að hafa ávísað og sent ungmenni í Louisana þungunarrofslyf. Mismunandi reglur eru í fylkjunum um þungunarrof. 31.1.2025 23:50
Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætlar að leggja háa tolla á vörur frá Mexíkó, Kanada og Kína. Löndin eiga í miklum viðskiptum við Bandaríkin. 31.1.2025 22:53
Hellisheiði opin á ný Búið er að opna Hellisheiðina eftir að veginum var lokað fyrr í dag vegna veðurs. 31.1.2025 22:31
Vonskuveður framundan Vonskuveður á öllu landinu er framundan í kortunum að sögn veðurfræðings. Veðrið í dag hafði mikil áhrif á flugumferð. 31.1.2025 21:02
Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Gunnar Bragi Sveinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, hefur verið ráðinn starfsmaður Miðflokksins. 31.1.2025 20:58
Um hundrað manns dvelja í Grindavík Hættustigi hefur verið lýst yfir á vegna vaxandi líkna á eldgosi. Um hundrað manns dvelja nú í Grindavík og er þar aukinn viðbúnaður. 31.1.2025 20:19