Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Á kaffistofu Samhjálpar er sannkallaður hátíðarmatur á boðstólnum í hádeginu. Framkvæmdastjóri Samhjálpar segir að ró og gleði ríki í húsakynnum þeirra. 24.12.2025 13:37
Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Björgunarsveitirnar á Dalvík og Akureyri voru kallaðar út í morgun til að sinna nokkrum minniháttar fokverkefnum. Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi. 24.12.2025 12:44
Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna, FCC, hefur sett bann á innflutning erlendra dróna til landsins. Drónar framleiddir í Kína hafa lengi verið ráðandi á bandarískum markaði. 24.12.2025 12:30
Grjóthrun undir Eyjafjöllum Grjóthrun varð hjá Holtsnúpi undir Eyjafjöllum í morgun. Einn bíll lenti á grjóti en enginn slys urðu á fólki. 24.12.2025 12:11
Jólagjafir íslenskra vinnustaða Nú styttist óðum í að flestir landsmenn tylli sér við jólatréð og opni jólagjafir. Líkt og síðustu ár eru gjafabréfin vinsælust en miðað við samantekt Vísis verður brjálað að gera í Kringlunni á næstunni. 24.12.2025 12:03
Arion banki varar við svikaherferð Arion banki varar við svikaherferð þar sem svikarar senda smáskilaboð sem virðast tengjast pakka eða sendingu. Slík skilaboð geta nú borist úr íslenskum símanúmerum. 24.12.2025 10:18
Innanlandsflugi aflýst Flugferðum Icelandair og Norlandair frá Reykjavík til Akureyrar, Hornafjarðar og Bíldudals hefur verið aflýst. Enn er flugferð til Egilsstaða á áætlun. 24.12.2025 09:28
Hvar er opið á aðfangadag? Aðfangadagur jóla er runninn upp en oftar en ekki þarf að skreppa út í búð að græja rjómann í sósuna eða jafnvel síðustu jólagjafirnar. Þá er gott að vita hvar er opið og hversu lengi. 24.12.2025 08:38
Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Þorláksmessa er skötudagurinn sjálfur og er vart hægt að fara um bæi og borg í leit að jólagjöfum án þess að fnykurinn fylli vitinn. Fréttamenn í gegnum tíðina hafa verið duglegir að gæða sér á skötu, með misdramatískum viðbrögðum. 23.12.2025 20:53
Maðurinn fundinn Maðurinn sem lögreglan lýsti eftir fyrr í dag hefur verið fundinn heill á húfi. 23.12.2025 16:53