Fréttamaður

Silja Rún Sigurbjörnsdóttir

Silja Rún er fréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar

Aldrei hafa jafn margir leitað á bráðamóttöku Landspítalans vegna hálkuslysa á einum degi líkt og á þriðjudag þegar níutíu slösuðust. Leggja þurfti fimm inn á sjúkrahúsið.

Vara við súkkulaðirúsínum

Matvælastofnun innkallar Forest feast súkkilaðirúsínur sem fást í verslun Costco vegna mögulegs krossmits af jarðhnetum og tréhnetum.

Ó­sam­mála um hvort lög­regla hafi gefið fyrir­mæli

„Þetta var síðasta úrræðið sem við gátum gripið til,“ sagði Elissa Philipps sem ákærð er fyrir húsbrot og að fylgja ekki fyrirmælum lögreglu er hún dvaldi í hvalveiðiskipi 33 klukkustundir til að mótmæla hvalveiðum.

„Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“

Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segir rök sín fyrir að kæra tvo aðgerðarsinna fyrir húsbrot í kjölfar mótmæla þeirra á hvalveiðibátum vera til að fæla aðra frá því að gera slíkt.

Sjá meira