„Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ „Rannsóknir sýna að starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hætti störfum í kjölfar uppsagnar,“ segir Hilja Guðmundsdóttir ráðgjafi hjá Mental ráðgjöf og sérfræðingur í mannauðsstjórnun. Og er þar að vísa í það sem getur gerst á vinnustað, eftir hópuppsagnir. 9.10.2025 07:03
Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Fyrir fullu húsi hélt Viktoría Jensdóttir, VP Global Product Service hjá Emblu Medical og formaður Krafts, erindi í Eldborg á Mannauðsdeginum 2025 sem haldinn var í síðustu viku. 8.10.2025 07:01
Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Það er svo gott að vera minnt á það reglulega að við þurfum ekki öll að feta sömu leið. Og eins að lífið getur tekið okkur á svo skemmtilegar nýjar brautir. Það sem við kannski eitt sinn héldum að yrði framtíðin, reynist á endanum fjarri lagi. 6.10.2025 07:00
Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Það virðist einhvern veginn mótsagnarkennt að ræða mygluveikindi við ungan, hraustan og jákvæðan mann. Og þó… 5.10.2025 08:00
Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Með fjóra unglinga á heimilinu snýst stærsta spurningin á morgnana um það hversu margir verða í kvöldmat segir Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri Faxaflóahafna. Sem segir Fallin spýta og kýló hafa verið uppáhalds útileikirnir hans á Ísafirði forðum daga. 4.10.2025 10:01
Óvæntur atvinnumissir: Óttinn verstur en mörg góð ráð Það er hægt að finna mörg góð ráð á netinu sem geta hjálpað til við að takast á við óvæntan atvinnumissi. Svo ekki sé talað um góðu ráðin sem gervigreindin getur hjálpað til með. 3.10.2025 07:03
Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Við sjáum það oft í hillingum að yfirfæra íþróttafræðin og keppnisandann yfir á vinnustaðina. Enda er gaman að leita í reynslubrunn Daða Rafnssonar, íþróttasálfræðiráðgjafa og afreksþjálfara, fagstjóra Afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi og doktorsnema við sálfræðideild Háskólans í Reykjavík. 2.10.2025 07:03
Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Sigrún Kjartansdóttir, framkvæmdastjóri Mannauðs, samtaka mannauðsfólks á Íslandi, segir mannauðsmál í heiminum standa á tímamótum. Mikilvægt sé þó að horfa ekki til framtíðar sem fjarlæga ógn, heldur ævintýri sem við mótum saman. 1.10.2025 07:00
„Höfum aldrei þurft að hugsa um þetta áður“ „Hvað eiga sameiginlegt kúabændur í Eyjafirði, rauðskeggjaður prófessor á Seltjarnarnesi, garðyrkjubændur í Fljótsdalshéraði, Jóhann Páll umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Eik fasteignafélag og Framkvæmdasýslan-Ríkiseignir?“ spyr Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra og meðstofnandi Alor. 29.9.2025 07:01
Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Það er svo margt dæmigert íslenskt í sögu Finnsson fjölskyldunnar; Ein með öllu samsetningin, flott AA feðgin, allir kunna að vinna rosa mikið. Allir samt búnir að læra að lífið er alls konar og ekkert undan því komist að svo sé. 28.9.2025 08:02