Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Íslendingaliðið Ringsted endaði langa bið eftir sigri í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 11.10.2025 14:44
Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Tvær íslenskar handboltakonur voru í stórum hlutverkum í sænska handboltanum en báðar þurftu að sætta sig við tap með sínu liði. Þetta var samt mjög ólíkur dagur hjá íslensku stelpunum. 11.10.2025 13:31
Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Margfaldi heimsmeistarinn Elsa Pálsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í dag á heimsmeistaramóti öldunga í kraftlyftingum sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. 11.10.2025 12:59
Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Novak Djokovic er óvænt úr leik á Masters 1000-mótinu í Sjanghæ í Kína eftir tap á móti líttþekktum tenniskappa. 11.10.2025 12:32
Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Las Vegas Aces tryggði sér WNBA-meistaratitilinn í körfubolta í nótt en liðið vann alla fjóra leikina í lokaúrslitunum á móti Phoenix Mercury. 11.10.2025 12:02
Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Kylian Mbappé er ekki eina stjarna franska fótboltalandsliðsins sem hefur helst úr lestinni eftir leikinn á móti Aserbaídsjan í undankeppni HM í gærkvöldi 11.10.2025 11:46
Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Indónesía neitar að gefa út vegabréfsáritun fyrir ísraelsku fimleikamennina sem höfðu áformað að taka þátt í heimsmeistaramótinu í fimleikum sem fram fer í höfuðborg landsins, Jakarta, í þessum mánuði. 11.10.2025 11:30
Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Hollenski heimsmeistarinn Femke Bol fer nýjar leiðir í að leita sér að nýrri áskorun. Nú þurfa nýir andstæðingar að hafa áhyggjur af henni. 11.10.2025 11:02
Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes í Formúlu 1, segist sakna þess að hafa ekki Christian Horner lengur í Formúlu 1. 11.10.2025 10:30
Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Ökklameiðsli franska framherjans Kylian Mbappé eru ekki alvarleg en þó nógu slæm til að hann missi af leiknum á móti Íslandi á Laugardalsvellinum á mánudaginn. 11.10.2025 10:22