Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan AC Milan vann í kvöld í fyrsta deildarsigur liðsins á tímabilinu. 29.8.2025 20:46
Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Finnska NBA stjarnan Lauri Markkanen átti stórleik í kvöld þegar Finnar fylgdu eftir sigri á Svíum í fyrsta leik með því að vinna stórsigur á Bretum á EM í körfubolta. 29.8.2025 20:15
Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Þróttur og Njarðvík komust bæði upp fyrir topplið Þórs eftir sigra í leikjum sínum í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. 29.8.2025 19:58
Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Íslenski landsliðsfyrirliðinn Ómar Ingi Magnússon byrjar nýtt tímabil af miklum krafti en hann fór á kostum í sigri Magdeburg í kvöld. 29.8.2025 19:39
Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Íslenski framherjinn Brynjólfur Willumsson er að byrja tímabilið frábærlega með Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.8.2025 19:08
Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Haukur Þrastarson lék sinn fyrsta deildarleik með Rhein-Neckar Löwen í kvöld þegar Ljónin spiluðu opnunarleik sinn í þýsku bundesligunni í vetur. 29.8.2025 18:58
Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham hefur gengið frá kaupunum á hollenska vængmanninum Xavi Simons frá þýska félaginu Red Bull Leipzig. 29.8.2025 17:16
Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Íslenska körfuboltalandsliðið byrjaði Evrópumótið á tapi í gær og biðin eftir fyrsta sigrinum í úrslitakeppni EM lengist því enn. 29.8.2025 07:02
Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Nýjasta stjarnan í ensku úrvalsdeildinni, deild sem gerir leikmenn að milljónamæringum, fær í dag mjög léleg laun hjá félaginu. Það er þó skýring á því. 29.8.2025 06:31
Dagskráin: Hverjir verða mótherjar Blika í Sambandsdeildinni? Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. 29.8.2025 06:02