Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind David Beckham er ekki smávaxinn maður og var oftast með hávöxnustu leikmönnum inni á fótboltavellinum á sínum ferli og því vekur ný mynd af honum talsverða athygli. 11.10.2025 10:02
Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Haukar byrjuðu vel í 1. deild karla í körfubolta í gærkvöldi og ekki síst fyrir framgöngu tvíburanna frá Ísafirði. 11.10.2025 09:45
Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Hún hefur ávallt verið í sviðsljósinu í kringum Marsfárið mikla í bandaríska háskólakörfuboltanum en svo verður því miður ekki á næsta ári. 11.10.2025 09:31
Rooney er ósammála Gerrard Wayne Rooney er alls ekki á því að núverandi enska landsliðið í fótbolta hafi betra hugarfar en „gullkynslóðin“ hans eins og fyrrum landsliðsfélagi hans Steven Gerrard hélt fram í vikunni. 11.10.2025 09:00
Sæmundur heimsmeistari aftur Sæmundur Guðmundsson átti frábæran dag þegar hann var fyrstur Íslendinga til að keppa á heimsmeistaramóti öldunga í klassískum kraftlyftingum sem stendur nú yfir í Höfðaborg í Suður-Afríku. 11.10.2025 08:31
Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn mikilvæga á móti Úkraínu á Laugardalsvellinum á eftir. 10.10.2025 17:17
Haaland og Glasner bestir í september Erling Braut Haaland valinn besti leikmaður septembermánaðar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en besti knattspyrnustjórinn var hins vegar valinn Oliver Glasner hjá Crystal Palace. 10.10.2025 15:30
„Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Þjóðverjar eru í vandræðum í undankeppni HM í fótbolta og allt í einu eru líkur á því að við fáum heimsmeistaramót án þýska landsliðsins. Það hefur ekki gerst í 76 ár. 10.10.2025 13:47
„Þetta er gjörsamlega galið“ Nýliðinn Emeka Egbuka hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni það sem af er og hann fékk líka mikið hrós frá strákunum í Lokasókninni. 10.10.2025 13:30
Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Lárus Jónsson, þjálfari Þórs Þorlákshafnar í Bónus-deild karla í körfubolta, hefur ráðið sig í annað þjálfarastarf. 10.10.2025 10:38