Fékk ráð frá Zelenskyj fyrir bardagann á móti Fury Hnefaleikakapparnir Oleksandr Usyk og Tyson Fury mætast öðru sinni í hringnum í kvöld en bardaginn fer fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Þetta er einn af stærstu bardögum ársins. 21.12.2024 09:30
„Þetta er bara byrjunin hjá mér“ Hollendingurinn Michael van Gerwen tryggði sér sæti í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílu í Ally Pally í gærkvöldi með sannfærandi sigri á James Hurrell 3-0. 21.12.2024 09:02
KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Víðir Sigurðsson hefur gefið út bókina Íslensk knattspyrna 2024 en þetta er 44. bókin í bókaflokknum og hefur Víðir komið að 43 þeirra. 19.12.2024 12:01
Sjötugur en kláraði sjö maraþon í sjö heimsálfum á sjö dögum Mike Rogers er 71 árs gamall maður frá Texas fylki í Bandaríkjunum en hann er enginn meðalmaður. 19.12.2024 08:32
156 prósent hærra verðlaunafé í boði fyrir stelpurnar okkar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er á leiðinni á sitt fimmta Evrópumót í röð næsta sumar en það verður mikill munur á einu frá Evrópumótinu fyrir fjórum árum síðan. 19.12.2024 07:01
Dagskráin: Víkingar og Albert í Evrópu, HM í pílu og karlakarfan Það er mikið um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. 19.12.2024 06:00
Ronaldo fékk sömu jólagjöf og liðsfélagarnir Sádi-arabíska félagið Al Nassr gerði ekki upp á milli leikmanna sinna þegar félagið úthlutaði jólagjöfum sínum í ár. Það kostaði líka sitt. 18.12.2024 23:32
Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Scottie Pippen er löngu hættur að spila í NBA deildinni í körfubolta en hann náði samt að hafa áhrif á NBA leik á dögunum. 18.12.2024 23:02
Donnarumma fékk takka í andlitið og endaði upp á spítala Gianluigi Donnarumma, markvörður Paris Saint Germain, þurfti að fara af velli eftir samstuð við leikmann Mónakó í frönsku deildinni í kvöld. 18.12.2024 22:37
„Þeir reyndu að gera lítið úr mér“ Vinícius Júnior lét gagnrýnendur sína heyra það eftir að hann fékk verðlaunin sem besti fótboltamaður ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu. 18.12.2024 22:31