„Hann mun halda með okkur frá himnum“ Hansi Flick, þjálfari Barcelona, segir leikmenn sína staðráðna í því að heiðra minningu liðslæknisins Carles Minarro þegar liðið mætir Benfica annað kvöld í seinni leik félaganna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 10.3.2025 20:33
Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Júlíus Magnússon og félagar í Elfsborg eru úr leik í sænska bikarnum eftir naumt tap í framlengdum leik á móti Malmö í átta liða úrslitum kvöld. 10.3.2025 20:18
Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Ole Gustav Gjekstad, eftirmaður Þóris Hergeirssonar hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, er ekki að byrja vel í nýja starfinu. 10.3.2025 20:00
Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum Stephen Curry er enn á fullu með Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en það kemur ekki í veg fyrir að hann ráði sig í aðra vinnu á sama tíma. 10.3.2025 19:31
Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Sir Jim Ratcliffe hefur verið að taka til hjá Manchester United og niðurskurðarhnífurinn hefur verið á lofti. 10.3.2025 19:04
Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Gareth Taylor hefur verið látinn taka pokann sinn hjá Manchester City en hann var knattspyrnustjóri kvennaliðsins. 10.3.2025 18:23
Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Hákon Arnar Haraldsson og félagar í franska félaginu Lille hituðu upp fyrir mikilvæga viku í Meistaradeildinni með því að setja nýtt met í frönsku deildinni, Ligue 1, um helgina. 10.3.2025 17:45
Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Spænski varnarmaðurinn Jose Manuel López verður ekki með liðinu i Lengjudeild karla í fótbolta í sumar. Selfyssingar segja frá þessum óvæntum fréttum rétt fyrir mót. 10.3.2025 17:10
Dagskráin: NBA, enska b-deildin, þýskt Íslendingalið og Lengjubikar kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. 8.3.2025 07:00
Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Það getur verið gott að vera eineggja tvíburi en það gefur þó ekki viðkomandi rétt á því að svindla í íþróttum. 7.3.2025 23:17