Íþróttafréttamaður

Óskar Ófeigur Jónsson

Óskar Ófeigur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM

Danir brunuðu í fjórða úrslitaleik heimsmeistaramótsins í röð með sannfærandi þrettán marka sigri á Portúgal í undanúrslitunum. Næst á dagskrá er úrslitaleikur á móti Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króastíska landsliðinu í dag.

Lewandowski tryggði Barcelona sigur

Barcelona nýtti sér tap Real Madrid í gær og minnkaði forskot erkifjendanna í fjögur stig með 1-0 heimasigri á Alaves í spænsku deildinni í dag.

„Vertu auð­mjúkur“ leikurinn, taka tvö

Slagur Manchester City og Arsenal á Etihad leikvanginum í september olli engum vonbrigðum og er einn af leikjum ársins. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal í dag.

Sjá meira