Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Dominique Wilkins er ein mesta háloftastjarnan í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta og nú er sonur hans farinn að nýta fjölskyldugenin í bandaríska háskólakörfuboltanum. 10.11.2025 16:00
Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Mikið hefur verið skrifað um kynþáttafordóma gegn Real Madrid-stjörnunni Vinicius Junior en það er þó einn leikmaður í spænsku deildinni sem þarf að sætta sig við langtmest af kynþáttaníði. 10.11.2025 15:17
Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ Nú styttist í það að Börsungar taki í notkun endurbættan Camp Nou sem mætti kalla nýjan Nývang. Stærsta hetjan í sögu félagsins heimsótti leikvanginn um helgina. 10.11.2025 14:32
Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Þetta var ekki góð helgi fyrir Cameron Burgess í enska boltanum. Það má reyndar ganga svo langt að þetta hafi verið hörmuleg helgi fyrir kappann. 10.11.2025 13:02
Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Kári Jónsson og Kristófer Acox voru aðalmennirnir á bak við sigur Valsmanna á Akranesi í sjöttu umferð Bónus deildar karla í körfubolta og þeir fengu líka báðir mikið hrós í Körfuboltakvöldi. 10.11.2025 11:02
Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Marsglugginn á nýju ári verður án efa erfiðasti gluggi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta frá upphafi. 10.11.2025 10:30
Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Lewis Hamilton hefur átt erfitt fyrsta tímabil hjá Ferrari í formúlu 1 og ekki batnaði það neitt í brasilíska kappakstrinum um helgina. 10.11.2025 10:00
Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Ólafur Jóhannesson talar um tíma sinn sem landsliðsþjálfari í nýrri ævisögu sinni sem kemur nú út fyrir jólin. Þar á meðal ræðir hann samskipti sín við Eið Smára Guðjohnsen, sem var fyrirliði landsliðsins og langstærsta fótboltastjarna Íslands, þegar Ólafur tók við liðinu. 10.11.2025 09:31
Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Guðbjörg Valdimarsdóttir og Bjarni Leifsson urðu Íslandsmeistarar í CrossFit um helgina eftir flotta keppni. CrossFit Reykjavík hélt keppnina að vanda og fóru allar greinar fram í stöðinni fyrir utan eina í sundlauginni í Hveragerði. 10.11.2025 09:02
Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Virgil van Dijk hélt að hann hefði jafnað metin fyrir Liverpool á móti Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Markið var hins vegar dæmt af og Manchester City endaði á því að gjörsigra Liverpool 3–0. 10.11.2025 08:31