Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Steven Gerrard er einn dáðasti leikmaðurinn í sögu Liverpool en hann náði því aldrei að verða enskur meistari eins og stuðningsmenn hinna liðanna eru duglegir að minna Liverpool stuðningsmenn á. 10.3.2025 23:22
Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Sjö læknar eða hjúkrunarkonur koma loksins fyrir rétt á morgun þar sem dómsmál gegn þeim verður tekið fyrir. 10.3.2025 22:46
Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Frjálsíþróttakonan Alaila Everett hefur komið sjálfri sér til varnar eftir að atvik í boðhlaupskeppni bandarískra gagnfræðiskóla fór á mikið flug á samfélagsmiðlum. 10.3.2025 22:39
Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Newcastle komst í kvöld upp að hlið Manchester City í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á West Ham. 10.3.2025 21:54
Fauk í leikmenn vegna fána Belgísku fótboltafélögin Club Brugge og Cercle Brugge eru nágrannar og miklir erfifjendur en þau spila líka einn af útileikjum sínum á heimavelli. 10.3.2025 21:32
Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Luke „The Nuke“ Littler er á svakalegu skriði í pílukastinu þessa dagana og strákurinn hefur átt magnaða viku. 10.3.2025 21:15
Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Cristiano Ronaldo skoraði eitt markanna þegar Al Nassr komst áfram í kvöld í Meistaradeild Asíu í fótbolta. 10.3.2025 21:01
„Hann mun halda með okkur frá himnum“ Hansi Flick, þjálfari Barcelona, segir leikmenn sína staðráðna í því að heiðra minningu liðslæknisins Carles Minarro þegar liðið mætir Benfica annað kvöld í seinni leik félaganna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 10.3.2025 20:33
Júlíus verður ekki bikarmeistari annað árið í röð Júlíus Magnússon og félagar í Elfsborg eru úr leik í sænska bikarnum eftir naumt tap í framlengdum leik á móti Malmö í átta liða úrslitum kvöld. 10.3.2025 20:18
Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Ole Gustav Gjekstad, eftirmaður Þóris Hergeirssonar hjá norska kvennalandsliðinu í handbolta, er ekki að byrja vel í nýja starfinu. 10.3.2025 20:00