Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Patrick Dorgu er orðinn leikmaður Manchester United eftir að enska úrvalsdeildarfélagið gekk frá kaupum á honum frá ítalska félaginu Lecce. 2.2.2025 11:56
Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Eitt heitasta málið eftir heimsmeistaramótið var aðkoma Gunnars Magnússonar að undirbúningi Króatar fyrir leikinn afdrifaríka á móti Íslandi. Íslenski landsliðsþjálfarinn hefur sjálfur skoðun á þeirri umræðu. 2.2.2025 11:32
„Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Slagur Manchester City og Arsenal á Etihad leikvanginum í september olli engum vonbrigðum og er einn af leikjum ársins. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal í dag. 2.2.2025 11:03
Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Skákmaðurinn Nodirbek Yakubboev kom sér í slæmu heimsfréttirnar á dögunum þegar hann neitað að taka í hendina á skákkonu fyrir viðureign þeirra. 2.2.2025 10:40
Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Dallas Mavericks og Los Angeles Lakers komu öllum á óvart með einum stærstu leikmannaskiptum sögunnar í NBA deildinni þegar liðin skiptust á súperstjörnum í nótt. Það sem meira er Dallas Mavericks var tilbúið að láta frá sér leikmann sem flest félög dreymir um að byggja lið sín í kringum. 2.2.2025 10:23
„Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Buttery Bros voru á staðnum þegar íslensku goðsagnirnar þrjár kepptu saman í fyrsta sinn á Wodapalooza mótinu um síðustu helgi. Strákarnir hafa nú skilað af sér skemmtilegu myndbandi um íslensku CrossFit drottningarnar en þeir fengu einstakt tækifæri til að fylgjast með Anníe, Katrínu og Söru á bak við tjöldin. 2.2.2025 09:32
Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari hefur ekki getað horft á HM eftir að Ísland datt úr keppni en íslenski landsliðsþjálfarinn segist ætla horfa á úrslitaleikinn á HM í dag og heldur með stórvini sínum Degi Sigurðssyni. 2.2.2025 09:00
Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Bayern München er komið með níu stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar eftir 4-3 heimasigur á Holstein Kiel í kvöld. 1.2.2025 16:26
Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Íslenska landsliðskonan Dana Björg Guðmundsdóttir og félagar hennar í Volda héldu sigurgöngu sinni áfram í dag. 1.2.2025 16:23
Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Haukar unnu þriggja marka sigur á ÍBV, 32-29, í fjórtándu umferð Olís deild kvenna í handbolta í dag. 1.2.2025 15:33