Amma, Anníe og hinar eftirminnilegustu stundirnar á ferli Katrínar Tönju Íslenska CrossFit goðsögnin Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur ákveðið að hætta að keppa í CrossFit. Þetta tilkynnti hún um síðustu helgi. Nú hefur hún gert upp frábæran feril sinn á skemmtilegan hátt. 4.12.2024 08:32
Luke Shaw algjörlega niðurbrotinn Martröðin heldur áfram hjá enska landsliðsmanninum Luke Shaw. Shaw hefur verið meira og minna meiddur í langan tíma og er nú meiddur aftur. 4.12.2024 07:33
Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Eiginkona sóknarlínumannsins Trent Williams greindi frá því í gær að hún hafi fætt andvana barn. Tveir leikmenn NFL liðsins San Francisco 49ers hafa þar með misst barn á síðustu mánuðum. 4.12.2024 06:31
Færeysku stelpurnar náðu sögulegu jafntefli á EM Færeyska kvennalandsliðið í handbolta er með á Evrópumótinu í handbolta í fyrsta sinn og í dag náði liðið í sín fyrstu stóru úrslit á stórmóti. 1.12.2024 16:25
McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Skotinn Scott McTominay var hetja Napoli í ítölsku deildinni í dag. 1.12.2024 16:06
Annar þáttur Kanans í kvöld: Jón Páll og Frank Booker voru miklir vinir Í öðrum þætti Kanans í kvöld verður fjallað um sprenginguna sem varð á áhuga á körfubolta í upphafi tíunda áratugarins þegar NBA-æðið reið yfir og goðsögnin Michael Jordan varð stærsti íþróttamaður í heimi. 1.12.2024 15:58
Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Chelsea komst upp að hlið Arsenal í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 heimasigur á Aston Villa í dag. Tottenham náði enn á ný ekki að fylgja á eftir sigurleik. 1.12.2024 15:27
Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Manchester United vann frábæran 4-0 sigur á Everton í dag í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Ruben Amorim í ensku úrvalsdeildinni. 1.12.2024 15:21
Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. 1.12.2024 14:48
Haukarnir kláruðu Kur og komust í 32 liða úrslit Haukar eru komnir í 32 úrslit í Evrópubikarnum í handbolta eftir að hafa haft betur í tveimur leikjum á móti Kur út í Aserbaísjan um helgina. 1.12.2024 14:31